Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 27
Íbúðin hefur verið gerð smekklega upp og eldhúsið er bjart og stílhreint, hér blandast saman nýir hlutir og gamlir. Falleg hönnun er í uppáhaldi hjá Birnu en Stelton-kaffikönnuna fékk hún nýverið í afmælisgjöf.Ljósakróna úr smiðju Tord Boontje og skóhillan yfir rúminu setja sinn svip á svefnherbergið. Ísskápurinn er merktur húsráðendum á rómantískan hátt. * Birna segist eiga þaðtil að fá æði fyrir ákveðnum hlutum á heimilið. * Um tíma í fyrra safn-aði hún sveppum af ýmsum stærðum og gerðum og nú síðustu mánuði hafa uglur átt hug hennar allan. Ein slík trónir í bókahillunni í stofunni og í eldhúsinu er viskustykki skreytt með uglum. * Tekatlarnir í eldhúsinueru í uppáhaldi hjá Birnu en þeir eru frá Bandaríkj- unum, Japan og Kína en sá skærblái úr Tiger. Skartgripirnir fara vel á hreindýrahornum hönnuðum af Ingibjörgu Hönnu. Tekatlarnir eru í uppáhaldi hjá Birnu og fá sérstaka hillu í eldhúsinu. Gamaldags smámyndir á stofuveggnum. 21.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 0% VEXTIR - Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða – fyrir lifandi heimili – 99.990 FULLTVERÐ: 119.990 HAVANA HÆGINDASTÓLL Svart leður 149.990 FULLTVERÐ: 169.990 GYRO HÆGINDASTÓLL Hvítt, rautt eða svart leður 119.990 FULLTVERÐ: 139.990 GOHST HÆGINDASTÓLL Grátt, blátt, turkis og fjólublátt ákæði FÁÐU ÞÉRGOTT SÆTI! Sérlega vandaðir hægindastólar með snúningi. Leður eða áklæði. Fjölmargir litir og útfærslur. Fáguð skandinavísk hönnun www.husgagnahollin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.