Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 21. APRÍL 2013 Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is FYRIR MÓTTEKIN SÍMTÖL UM 95% LÆKKUN Á KOSTNAÐI VIÐ 15 MB NOTKUN AÐEINS 690 KR. SVO MÍNÚTUVERÐIÐ HEIMA DAGGJALD BETRI KJÖR Á FERÐALÖGUM Skráðu þig með því að senda „Euro“ í SMS í 1414. Þú færð SMS þegar þjónustan er orðin virk. Kynntu þér skilmála Euro Traveller á Vodafone.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Íslenskt mínútuverð í útlöndum með Vodafone Euro Traveller „Mér var alveg rosalega kalt stundum og svo leit maður í kring- um sig og sá aðra skeggjaða menn vera nánast að frjósa. Samt elska ég Ísland og ég er alvarlega að spá í að kaupa mér hús þarna,“ sagði Kit Harington, leikari úr Game of Thrones, í við- tali við Daily Star í vikunni. Kit leikur Jon Snow í þáttunum og undi hag sínum vel í Mývatnssveit þar sem þáttaröðin var tekin upp. Segja kunnugir að Harington renni hýru auga til sælureit- sins í Birkilandi sem er frístundabyggð í Mývatnssveit. Svæðið er í grónu hrauni í landi Voga með birkiskógi allt um kring og fallegt útsýni um þessa mögnuðu sveit. Hlutverkið hefur vakið verðskuldaða athygli á Harington en hann reynir að halda sér á jörðinni. „Um daginn var ég að kaupa mér kjúkling í matinn og þá var ég myndaður í bak og fyrir. Ég skil það ekki alveg ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Íslandsvinurinn. Hinn dökkhærði Harington í hlutverki sínu sem Jon Snow. KIT HARINGTON ÚR GAME OF THRONES Vill kaupa hús á Íslandi Fegurðin er mikil í Mývatnssveit. Engin furða að Harington vilji kaupa hús þar. „Okkur hefur alltaf fundist þetta mjög falleg tegund og höfðum heyrt af því að hann væri með góð- an persónuleika áður en við feng- um hann,“ segir Guðrún Ósk Guð- jónsdóttir eigandi Kleópötru Valo sem er köttur af Sphynxkyni. Sphynx-kettir vekja gjarnan at- hygli þar sem þeir eru hárlausir með öllu. Valo fæddist 18. nóvember og er að sögn Guðrúnar skírð í höfuðið á Ville Valo söngvara finnsku rokk- hljómsveitarinnar Him. „Við ákváðum að bæta Kleópötru við því það er kvenlegra og skemmti- legra nafn. Hún er algjört kúrudýr og mjög mikill leikur í henni. Hún er svolítill kettlingskjáni og er yndislega fyndinn köttur. Hún sef- ur alltaf upp í rúmi alveg við and- litið á mér,“ segir Guðrún. Guðrún segir að baða þurfi Valo reglulega en á móti fer hún ekki úr hárum. Guðrún og kærasti hennar Hólmkell Leó Aðalsteinsson eiga fyrir annan kött. „Hún heitir Phoebe í höfuðið á nöfnu sinni í Friends. Þegar þær Valo voru að kynnast elti Phoebe Valo um alla íbúð. Það gekk þannig fyrstu dag- ana og í dag eru þær bestu vinkon- ur,“ segir Guðrún. GÆLUDÝRIÐ MITT Hárlaust kúrudýr Guðrún Ósk er eigandi Valo sem er köttur af Sphynxkyni. Valo er mikið kúrudýr og sefur gjarnan uppi í rúmi hjá Guðrúnu og kærastanum. Morgunblaðið/Ómar ÞRÍFARAR VIKUNNAR Sveinn Andri veit allt um lög.Kalli Berndsen veit allt um tísku.Steindi Jr. veit allt um grín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.