Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 41
21.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 4.900 5.300 6.500 6.400 6.600 8.500 7.950 12.000 7.950 7.300 Gjafir sem gleðja LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660 F L Í S A V E R Z L U N Bæjarlind 4, 201 Kóðavogur | S: 554 6800 - Fax: 554 6801 | Njarðarnesi 9, 603 Akureyri | S: 466 3600 - Fax 466 3601 | www.vidd.is Vel valið Halldóra Geirsdóttir, alltaf kölluð Hadda, er 46 ára. Það hafði lengi blundað í henni að fara í fatahönnunarnám og ákvað hún fyrir þremur árum að nú væri annaðhvort að hrökkva eða stökkva. Hún sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið og segir námið hafa verið frábært. Í gegnum árin hefur Hadda hann- að og saumað föt bæði á sjálfa sig og aðra án þess þó að koma sér markvisst á framfæri. „Ég hafði bara gaman af því að gera þetta og sköpunin er eins og baktería sem maður losnar ekki við. Því fylgir visst kikk að skapa og að koma síðan inn í svona umhverfi eins og hér í skólanum þar sem þú þarft að skapa á hverjum degi er í raun ótrúlegt. Það er kannski mesta kikkið að þurfa að vera alltaf með kveikt á perunni allan sólarhringinn. Þú ferð að horfa öðru- vísi á hlutina í kringum þig og ert sífellt að soga að þér umhverfið,“ segir Hadda. Útskriftarlína Höddu er mjög hrá og leggur hún áherslu á íslenskt hrá- efni. Uppistaða efnisins er lambaskinn og roð sem Hadda segir hafa stýrt svolítið lokaútkomunni enda sé ekki hægt að stóla á að náttúruleg hráefni líti alltaf eins út eða eins og maður ímyndi sér. Í línunni gætir í bland áhrifa frá 90s tískunni sem hefur verið nokkuð áberandi upp á síðkastið. Hadda segir skemmtilegt að blanda þessu tvennu saman og framhald verði á þessari línu hjá henni eftir útskrift. Sútunarverksmiðjan Sútarinn á Sauðárkróki hefur styrkt Höddu í verkefninu sem hún segir að sjálfsögðu frábært fyrir hönnuð sem sé að útskrifast. „Það er enginn einn sem ég myndi nefna sem minn áhrifavald í hönnun. Innblásturinn kemur úr mörgum ólíkum áttum og getur t.d. komið úr um- hverfinu, náttúrunni eða skólaumhverfinu,“ segir Hadda. HALLDÓRA GEIRSDÓTTIR Línan hennar Höddu er hrá og lögð áhersla á að nota íslensk hráefni. Morgunblaðið/Rósa Braga Kikk að vera alltaf með kveikt á perunni Linda Björg Árnadótt- ir, fatahönnuður og fagstjóri Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Morgunblaðið/Ómar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.