Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 33
Ólafur, Hinrik Geir og Hinrik Árni. Höfðingjar um borð.
Kafteinninn sjálfur,
Hinrik Árni, með tvo
glæsilega þorska.
Tilbúinn að gera að.
Veisluborðið drekkhlaðið veitingum.
Lögreglumaðurinn Hinrik Geir smakkar.
Fannst þetta dásamlegt.
21.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Jógúrtsósa
Grísk jógúrt, mynta, graslauk-
ur, hvítlaukur, sítrónusafi, salt
og pipar.
Hellið grísku jógúrtinni í skál, sker-
ið nokkur myntulauf niður, smá
graslauk, eitt hvítlauksrif og notið
sítrónusafa að vildi. Smá salt og smá
pipar. Engir mælikvarðar eru til við
þessa sósu – bara tilfinningin og
bragðlaukarnir.
Tómatar og mozzarella
Tómatar skornir í tvennt og mozz-
arella blandað við. Einfaldara gerist
það varla.
Gúrku og ananassalsa
Gúrka, ananas, chili, rauðlauk-
ur, paprika, kóríander.
Þarna er eins farið. Engir mæli-
kvarðar á þetta salat frekar en hitt
hér að ofan. Bara tilfinning og
bragðlaukar.
Blómkál með trönuberjum
Hér er einnig einfaldleikinn í fyr-
irrúmi. Þurrkuð trönuber í bland
við blómkál.
Melónusnilld
Gúrka, hunangsmelóna,
rúsínur og chili.
Nýveiddur þorskur
Salt og pipar, dass af hvítvíni.
Meðlæti
ferðarinnar
* Færið hafði varla lent á botninum þegarfiskur var kominn á. Þorskur var það af
öllum stærðum og gerðum. Ólafur virtist fá
stóru fiskana en Hinrik Geir var í fjöldanum.
Aflinn kominn í land. Rúm 60 kíló. Skipt í fjóra hluta. Haglabyssur voru teknar með til að skjóta svartfugl.
Þ á
101 Reykjavík · humarhusid@humarhusid.is
Amtmannsstíg 1 sími: 561·3303
egar njóta
kvöldsins...
Humarhúsið
Sjá sölustaði á istex.is
Íslenska ullin
er einstök
Skoðaðu litaúrvalið
í næstu verslun