Morgunblaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 51
»Listahátíð í Reykjavík var sett í gær með flutningi á opnunarverki hátíðarinnar, Vessel Orchestra, eftir Lilju Birgisdóttur myndlistarkonu. Lilja stýrði flutningi þess frá mið- bakka Reykjavíkurhafnar og var það leikið á flautur skipa sem lágu í höfn- inni. Tvær sýningar voru opnaðar skömmu síðar í Listasafni Íslands og er önnur þeirra, Huglæg landakort/ Mannshvörf, hluti af hátíðinni. Strætóferð Flygilrútan, eða Routeopia, á eflaust eftir að freista margra, en þar leikur Davíð Þór Jónsson á flygil. Skælbrosandi Rita Canarezza og Alessandro Castiglioni voru hin kátustu en að baki þeim mælir Halldór Björn Runólfsson. Múgur Fjölmargir mættu við opnunina í Listasafni Reykjavíkur. Listrænn stjórnandi Hanna Styrmisdóttir setti hátíðina form- lega og víst er að fólk á eftir að njóta viðburðanna sem í boði eru. Stuð Þórdís Arnljótsdóttir og Stefán Jónsson með far- arstjóra og ökumanni flygilrútunnar, Ilmi Stefánsdóttur. Gleði Sigurlaug M. Jónasdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Ari Matthíasson og Gígja Tryggvadóttir voru kát og brostu breitt. Morgunblaðið/ Mæðgin Katrín Jakobsdóttir mætti með Illuga Gunnarssyni. 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2013 LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 - SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660 14 karata gull kr 16.500 Silfur kr 5.900 Hálsmen og prjónn Stjarna fyrir nýstúdentinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.