Morgunblaðið - 18.05.2013, Side 51
»Listahátíð í Reykjavík var sett í
gær með flutningi á opnunarverki
hátíðarinnar, Vessel Orchestra, eftir
Lilju Birgisdóttur myndlistarkonu.
Lilja stýrði flutningi þess frá mið-
bakka Reykjavíkurhafnar og var það
leikið á flautur skipa sem lágu í höfn-
inni. Tvær sýningar voru opnaðar
skömmu síðar í Listasafni Íslands og
er önnur þeirra, Huglæg landakort/
Mannshvörf, hluti af hátíðinni.
Strætóferð Flygilrútan, eða Routeopia, á eflaust eftir að freista margra, en þar leikur Davíð Þór Jónsson á flygil.
Skælbrosandi Rita Canarezza og Alessandro Castiglioni voru
hin kátustu en að baki þeim mælir Halldór Björn Runólfsson.
Múgur Fjölmargir mættu við opnunina í Listasafni Reykjavíkur.
Listrænn stjórnandi Hanna Styrmisdóttir setti hátíðina form-
lega og víst er að fólk á eftir að njóta viðburðanna sem í boði eru.
Stuð Þórdís Arnljótsdóttir og Stefán Jónsson með far-
arstjóra og ökumanni flygilrútunnar, Ilmi Stefánsdóttur.
Gleði Sigurlaug M. Jónasdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Ari
Matthíasson og Gígja Tryggvadóttir voru kát og brostu breitt.
Morgunblaðið/
Mæðgin Katrín Jakobsdóttir mætti með Illuga Gunnarssyni.
51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2013
LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 - SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660
14 karata gull kr 16.500
Silfur kr 5.900
Hálsmen og prjónn
Stjarna fyrir
nýstúdentinn