Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Blaðsíða 27
The Fro- zen Fo- untain er hönn- unarverslun í Amsterdam með sérstaklega gott úrval af frumlegri smávöru. Bygg- ingin er sérstaklega skemmti- leg, við síki. Mælum með: Verkfærakassi eftir Arik Levy sem er svo fagur að hann getur staðið í stof- unni. Staðsetning: Prinsengracht 629. Heimasíða: frozenfountain.com M eðal helstu áfangastaða Íslendinga í sumar eru stórborgir ríkja á meginlandi Evrópu. Margir hljóta að hafa jafnmikinn áhuga á því að kíkja á eitthvað fallegt fyrir heim- ilið og að kaupa haustfatnaðinn. Sunnudagsblað Morg- unblaðsins getur hæglega mælt með þeim verslunum sem hér er fjallað um og eru í Mílanó, París, Berlín, Stokkhólmi, Barcelona og Amsterdam. Það er sniðugt að grúska á netinu áður en lagt er í hann og vera búinn að sigta út spennandi verslanir til að kíkja í. Þeir sem eru að fara til Ítalíu ættu að skoða hina klassísku ítölsku hönnun sem er með fágaðsta handbragði í heiminum en gleyma þó ekki antikversl- unum sem eru ótrúlegar á Ítalíu. Frönsk hönnun er mýkri og litaspjaldið inniheldur fölari tóna, með mosa- grænum, fölbleikum og daufgráum en stendur þeirri ítösku ekki að baki. Í Berlín iðar allt af lífi og ungir hönnuðir, „kitschlegar“ og litríkar vörur, antik og klassísk hönnun í einum graut. Frumlegustu hönnuna, að minnsta kosti fyrir okkur Íslendinga, er svo vænt- anlega að finna í Barcelona en þar má finna þessa heitu skæru appelsínugulu, gulu og rauðu tóna og alls staðar minnir allt á umhverfi kvikmyndaleikstjórans Almadovars. Stokkhólmur og Amsterdam standa ís- lenskum heimilum mjög nærri. Hollenskar hönn- unarvörur svo sem eftir Hellu Jongerius hafa notið vinsælda hérlendis og sænsk hönnun er orðin jafn- áberandi og sú danska. Verslunin E Torndahl er ekki stór samanborið við aðrar hönnunarverslanir Stokkhólms en það skiptir ekki máli því smávaran er undurfögur. Sérstaklega fyrir eldhúsið, heimaskrif- stofuna og barnaherbergið. Mælum með: Piparkvörn frá Muuto. Staðsetning: Västerlånggatan 63. Heimasíða: etorndahl.se. Verslað til heimilis- ins á ferðalögum FJÖLDINN ALLUR AF ÍSLENDINGUM HYGGUR Á BORGARFERÐIR Í SUMAR OG HAUST. Á ÞEIM FERÐALÖGUM ER TILVALIÐ AÐ KAUPA EITTHVAÐ FALLEGT TIL HEIMILISINS. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is HÖNNUN OG HEIMILI Í STÓRBORGUM Það er auðvelt að gleyma sér allan daginn í einni flottustu og stærstu heimilisverslun Barcelona – Vinçon. Leikföng, kerti, lampar, borðbúnaður og fleira til. Einnig sýningarsalur. Mælum með: Legó- hnífapör fyrir ungviðið. Staðsetning: Passeig de Gràcia. Heimasíða: vincon.com. 14.7. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 | SUMARÚTSALA | SUMA RÚTSALA REYKJAVÍK | AKUREYRI | R EYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | R EYKJAVÍK | AKU BORÐSTOFUSTÓLAR | BORÐSTOFUBORÐ | SÓFABORÐ | LAMPAR | PÚÐAR | GLERVARA OG FALLEG SMÁVARA G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i O P I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili –
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.