Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Blaðsíða 41
14.7. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41
Lokaverkefni Arnars Más
var innblásið af hamskiptum
og vann hann ýmsar til-
raunir með ull.
Úr sumarlínu
Vivienne
Westwood,
„Climate
Revolution“.
Rue du Mail
sumar 2013.
* Forréttindi aðgeta starfað ískapandi umhverfi.
Stílistinn og sjónvarpstjarnan Rach-
el Zoe gaf nýverið út tölvuleik í
smáforriti, eða „app“, fyrir snjall-
síma. Appið er nokkurskonar
dúkkulísuleikur sem gerir spil-
endum kleift að stílísera módel í
hátískufatnað og keppa þeir síðan
um bestu stílíseringuna. Appið
heitir Covet fashion og er fáanlegt
á iTunes.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
tískugúrú gefur út tölvuleik en Karl
Lagerfield gerði nýlega tölvuleik í
þeim tilgangi að kynna sólgleraugu
sem hann hannaði í samstarfi við
Optic 2000, en leikurinn gengur út
á það að fjarlægja einkennisbúnað
hönnuðarins, frægu svörtu sólgler-
augun. Slóðin að tölvuleiknum er
jeveuxleslunettesdekarl.com.
TÍSKA Í SÍMANN
Rachel Zoe er þekkt fyrir flottan stíl enda hefur hún klætt skærar stjörnur á
borð við Jennifer Lawrence og Cameron Diaz.
Tískufyrirmyndir
gera tölvuleiki
Skoðaðu nánar
www.jens.is
Lánum brúðhjónum
skartgripi án endurgjalds!
Verðandi brúðhjónum stendur til
boða að fá lánaða skartgripi hjá
okkur, án endurgjalds, til að bera
á brúðkaupsdeginum.
Við bjóðum brúðhjón velkomin í
verslun okkar í Kringlunni þar
sem þau fá persónulega ráðgjöf.
Við mælum með að tími sé
bókaður í síma 568 6730 en slík
bókun er þó ekki nauðsynleg.
Kringlunni og
Síðumúla 35
Íslenskir steinar og
perlur fara vel á
brúðkaupsdeginumGullermahnapparfyrir brúðgumann