Morgunblaðið - 24.08.2013, Page 7

Morgunblaðið - 24.08.2013, Page 7
Eldar fljúga, eldar dansa - Flugeldasýning menningarnætur Þín ánægja okkar markmið Eftir myrkur á Menningarnótt getur þú staðið mitt í dansverkinu Eldar á Arnarhóli. Verkið verður flutt af flugeldum sem skotið verður upp af þökum húsanna í kring og af görðum og bökkum hafnarinnar. Komdu með öll skilningarvit opin og leyfðu dansandi flugeldum að hrífa þig og þúsundir annarra, með skærum litum, þungum hljóðum og lifandi formum. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.