Morgunblaðið - 24.08.2013, Síða 17
Vintage Resort Hotel
Hótelið er staðsett efst í fjallaþorpi Winter Park. Öll
128 herbergin voru endurnýjuð árið 2012 og einnig
eru á hótelinu íbúðir sem flestar eru með arni og
eldhúskrók. Á hótelinu eru heitir pottar, veitinga-
staður og bar.
Fraser Crossing
Fraser Crossing / Founders Pointe íbúðahótelið í
fjallaþorpi Winter Park býður upp á rúmgóðar og
vandaðar íbúðir. Íbúðirnar eru allar með arni. Stutt er
að ganga í lyfturnar.
Winter Park er þekkt fyrir afbragðs púðursnjó og nægan snjó langt fram í apríl. Skíðasvæðið samanstendur af fimm
samliggjandi fjöllum: Winter Park, Mary Jane, Parsenn Bowl, Vasquez Cirque og Vasquez Ridge. Samtals 1.521 hektari,
142 skíðaleiðir og 25 lyftur. Rúsínan í pylsuendanum er 490 hektarar af "off piste" skíðasvæði fyrir þá hörðustu.
Fjallaþorpið í Winter Park er stórskemmtilegt og barnvænt, með fjölda kaffihúsa, veitingastaða og verslana til að njóta
eftir ánægjulegan dag á skíðum.
Zephir Mountain Lodge
Zephir Mountain Lodge er „ski in ski out„ íbúðar-
hótel í hjarta fjallaþorpsins í Winter Park. Íbúðirnar
eru rúmgóðar og allar með arni. Frá hótelinu eru
aðeins nokkrir metrar í Zephir Express lyftuna, sem
er sex sæta "high speed" stólalyfta.
frá kr.159.000-* frá kr.184.000-* frá kr. 189.000-*
WINTER PARK COLORADO
FJÓRÐA STÆRSTA SKÍÐASVÆÐI COLORADO
AÐEINS 90 MÍNÚTUR FRÁ DENVER
Bókaðu skíðaferðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000
Bókaðu skíðaferðina
snemma í ár..
og kynna:
* Í öllum herbergjum eru svefnsófar og því geta því a.m.k. tveir til viðbótar gist í hverju herbergi án auka gjalds. Tilboðin gilda til 1.september.