Morgunblaðið - 24.08.2013, Síða 53

Morgunblaðið - 24.08.2013, Síða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2013 REGATTA 8 25% afsláttur Kr. 467.500,- Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • fastus@fastus.is • www.fastus.is Tilboð gilda til og með 31. ágúst eða á meðan birgðir endast. Njóttu lífsins Hafðu samband og við hjálpum þér að finna rafskutlu við hæfi Fastus býður uppá fjölbreytt úrval af rafskutlum Meðfærilegar í notkun • Einfaldar stillingar NEO 8 25% afsláttur Kr. 345.000,- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 9 3 2 3 1 8 9 5 4 6 5 2 8 3 6 1 4 6 2 1 1 9 9 5 8 7 6 9 1 3 8 8 7 3 1 7 8 2 9 2 9 4 8 3 4 3 2 9 2 4 8 6 5 3 8 4 2 1 7 3 4 2 7 8 9 6 4 3 5 3 2 1 7 5 1 9 7 6 2 3 4 8 8 4 7 5 9 3 1 2 6 3 6 2 4 8 1 7 5 9 4 5 6 1 7 9 8 3 2 9 7 3 8 2 6 5 1 4 2 8 1 3 5 4 6 9 7 7 9 4 6 1 5 2 8 3 6 2 5 9 3 8 4 7 1 1 3 8 2 4 7 9 6 5 7 6 1 2 3 9 4 5 8 9 2 8 1 5 4 3 6 7 5 4 3 8 6 7 2 9 1 1 9 7 6 4 2 5 8 3 2 8 6 5 7 3 1 4 9 4 3 5 9 1 8 6 7 2 3 1 4 7 8 5 9 2 6 8 5 9 3 2 6 7 1 4 6 7 2 4 9 1 8 3 5 3 6 7 1 5 9 2 8 4 1 4 9 3 8 2 7 6 5 2 5 8 6 4 7 3 9 1 6 1 4 9 2 3 5 7 8 8 9 3 5 7 6 1 4 2 7 2 5 8 1 4 9 3 6 4 7 6 2 9 5 8 1 3 5 3 1 7 6 8 4 2 9 9 8 2 4 3 1 6 5 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hel, 4 taka fang saman, 7 hljóðfærið, 8 siða, 9 fæði, 11 kropp, 13 lof, 14 hagnaður, 15 lauf, 17 ókyrrðar, 20 lítill stallur, 22 slitna, 23 bjargbúar, 24 sortna, 25 les. Lóðrétt | 1 hrímið, 2 stafategund, 3 hafa tíma til, 4 opi, 5 skerandi hljóð, 6 stéttar, 10 gera liðugt, 12 skán, 13 skar, 15 kletts, 16 erfð, 18 halinn, 19 peningar, 20 karlfugls, 21 glatt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kyrrlátur, 8 eldum, 9 tuddi, 10 aki, 11 dæsir, 13 nærri, 15 kefli, 18 hatts, 21 ger, 22 lítil, 23 áttan, 24 sanntrúað. Lóðrétt: 2 yndis, 3 rómar, 4 ástin, 5 undar, 6 feld, 7 biti, 12 ill, 14 æra, 15 kola, 16 fitla, 17 iglan, 18 hráar, 19 titta, 20 senn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rbd7 8. Dc2 Rh5 9. Hd1 Rf4 10. Bf1 c5 11. dxe5 dxe5 12. Hb1 Re6 13. Rb5 De7 14. b4 cxb4 15. Bd2 a5 16. a3 b3 17. Hxb3 Rdc5 18. Hbb1 Bd7 19. Bc3 Bc6 20. Hd5 Rf4 21. Hxe5 Bxe5 22. Rxe5 Bxe4 23. Dc1 Dg5 24. h4 Staðan kom upp á breska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Torquay í Englandi. Enski stórmeist- arinn Gawain Jones (2.643) hafði svart gegn landa sínum Dominic Mackle (2.216). 24. … Re2+! og hvít- ur gafst upp. Gawain þessi Jones er ungur stórmeistari sem hefur náð góðum árangri á undanförnum árum. Hann hefur teflt mikið á Íslandi á síð- ustu misserum og er stigahæsti skák- maður taflfélagsins Goðinn-Mátar en heimasíða þess félags er godinn- .blog.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Bræðraböndum Dönskuslettur Einkaritarana Fundarritara Fátalaði Föruneyti Gleyptir Göndum Himins Jöfnunar Kylfunnar Listamanna Saltaustur Slæmra Sérstæðu Tímatakmark F N J J P R U R M S É R S T Æ Ð U T Z W J L Y Z C I U P L F I Y A S T K E P P H I U K I D J B T A W N I Y H A P O X F S L T N Ö L L F I K L B A N M U D N Ö G Í Ö F F T M J F P U A A R I F O Z N M B N N I I U D R N E R I T U K Y O A A U H U N D U S L L A T Y N T P V T R N G N I T A I S F T P E D M O H A Ð A A J T L S F Á I I Y N A J G J K Æ R W E T T V T I I R E U R Q N M M R M L A A Z A K H C A L R R X E D A B S U M X L J Q A T K G Ö I A B C R U S A O A A F S N W N D F T E F T K T N I Ð R M X L Z J I B P A V U S U N I I M J Q K W Z A E X H R V N R A V Q Æ T D N L O A X S M G A Ö L R K M L E G O G U D K D R G R D R C H F S M Y Z K P J D U P Á tilfinningalegum nótum. V-Allir Norður ♠D842 ♥Á ♦D6 ♣K98542 Vestur Austur ♠103 ♠KG975 ♥KD10954 ♥73 ♦8 ♦543 ♣10763 ♣ÁDG Suður ♠Á6 ♥G862 ♦ÁKG10972 ♣-- Suður spilar 6♦ doblaða. Tilfinning fyrir spilum er guðsgjöf, ekkert síður en tóneyra og teiknigáfa, segir skoski höfundurinn Hugh Kelsey (1926-95) Hvað á maðurinn við? Vestur opnar á multi 2♦, austur þreifar fyrir sér með 2♥ og suður skellir sér í 3G! Skýrt dæmi um „card sense“ segir Kelsey, enda 3G líkleg- asta geimið. En norður hefur slemmudrauma og segir 4♣. Suður hreinsar andrúmsloftið með 5♦, norður hækkar í 6♦ og austur doblar. Hvernig á taka tólf slagi með litlu laufi út? Spilari með tilfinningu í puttunum trompar fyrsta slaginn með ♦7. Eng- in áætlun er fædd ennþá, en það skapar sveigjanleika að geyma tvist- inn. Síðan er gengið í það verk að trompa tvö hjörtu í borði og lauf stungið til baka með hátrompum. Austur er loks endaspilaður með ♦ÁK og TVISTI. Slagurinn á tromp kemur tvöfaldur til baka. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að gera einhverju skóna þýðir að gera ráð fyrir e-u. Af óljósum ástæðum slæðist stundum með aukalegt „að“: gera „að“ e-u skóna. En orðtakið er komið úr skósmíði: að gera skó, upphaflega mönnum en síðar sem sagt hverju sem er. Málið 24. ágúst 1903 Alþingi samþykkti heimild til að kaupa jarðirnar Hallorms- stað í Suður-Múlasýslu og Vaglir í Suður-Þingeyjarsýslu „til skógarfriðunar og skóg- argræðslu“. Þar eru nú stærstu skógar landsins, Hall- ormsstaðarskógur, um 800 hektarar, og Vaglaskógur, um 300 hektarar. 24. ágúst 1968 Norræna húsið í Reykjavík var vígt. Það var byggt eftir teikningum Finnans Alvars Aaltos. Fyrsti forstöðumaður hússins var Norðmaðurinn Iv- ar Eskeland. 24. ágúst 1984 Flugvélar og fallhlífar- stökkvarar lentu á Bárðar- bungu á Vatnajökli. Aldrei fyrr hafði verið lent í jafnmik- illi hæð, 2000 metrum. 24. ágúst 2008 Landslið Íslands í handknatt- leik hlaut silfurverðlaun á Ól- ympíuleikunum í Peking. „Aldrei hefur íslenskt lands- lið flogið hærra, farið hraðar eða spilað af jafnmiklum styrk og á Ólympíuleikun- um,“ sagði í ritstjórnargrein Morgunblaðsins. „Ótrúlegt afrek,“ sagði Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Uppgötvanir I – Á veitingahúsinu Þegar ég sit einn míns liðs á veitingahúsi heyri ég alltaf mikla speki yfir matnum. Sá sem situr einn heyrir nefni- lega tal annarra gesta nokk- uð nákvæmlega. Veitinga- staðir eru litlir og borðum raðað þétt, en fyrst og fremst tala gestir of hátt saman. Þess vegna heyri ég alltaf ótal furðulegar samræður á meðan ég borða einn. Á að Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is minnsta kosti einu borði í salnum talar einn matar- gestur samfellt og hinir kom- ast ekki að. Yfirleitt eru þetta hitaræður um stjórnmál og „spillinguna“, og velflest í máli ræðumanns ber vott um fullkominn misskilning sem hann er þó sannfærður um, og enginn andmælir enda all- ir við borðið heyrt sömu kenningar margoft úr þjóðmálaþáttum Ríkis- útvarpsins. Það þarf sár- svangan mann til þess að ein- beita sér að matnum undir þessu. Allt annað á við þegar ég sjálfur hef borðfélaga. Þá sit ég rólegur meðan félaginn lætur dæluna ganga. Eftir langa ræðu skýt ég inn í hvort ekki sé ráðlegra að tala varlega því veggirnir hafi eyru, en hingað til hefur mér alltaf verið svarað með orð- unum: Það heyrir enginn neitt, við tölum svo lágt. Glöggur athugari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.