Morgunblaðið - 24.08.2013, Side 57

Morgunblaðið - 24.08.2013, Side 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2013 Leikarinn Ben Affleck hefur tekið að sér hlutverk Leðurblökumannsins, Batman, í væntanlegri kvikmynd um kappann og kollega hans í hetjubransanum, Súper- mann, Man of Steel 2. Zack Snyder mun leikstýra myndinni en hann leikstýrði Man of Steel, nýjustu myndinni um ofurmennið Súpermann. Christian Bale hefur leikið Leðurblökumanninn í þremur kvikmynd- um en hefur nú lagt búninginn á hilluna. Affleck hefur áður leikið ofurhetju, Daredevil í samnefndri kvik- mynd sem þótti slök. Leðurblökumaðurinn Ben Affleck Ben Affleck fyrri iðju og saman berjast þau Mindy og David til að bjarga borginni sem þau eru búsett í. Handrit kvikmyndarinnar er einstaklega slappt og í raun ekk- ert sem kemur manni á óvart. Klaufalegar innsetningar ýmissa hluta nokkuð snemma í myndinni, til að mynda adrenalínsprautu og hákarls, ljóstra því í raun upp hvernig kvikmyndin mun enda. Að sama skapi eru allar þessar helstu klisjur ofurhetjumynda brúkaðar; illi Rússinn, gagnfræðaskólatík- urnar, hótanir um að sprengja upp borgina og svo mætti lengi telja. Vissulega er þetta allt saman ákveðið fóður fyrir ofurhetjunörda með blæti fyrir staðalímyndum og uppgjöri góðs og ills en klisjurnar missa marks og verða yfirdrifnar. Gagnfræðaskólaamstur Mindy er einnig illa útfært og í besta falli vandræðalegt. Brosa má yfir ýmsum atriðum myndarinnar þrátt fyrir að þau Komið er að kvikmyndnúmer tvö í Kick-Ass-seríunni en sú fyrsta slóeftirminnilega í gegn og skaut meðal annars leikkonunni Chloë Grace Moretz upp á stjörnuhimininn. Mikið írafár hef- ur verið í kringum kvikmyndina en Jim Carrey, sem fer með hlut- verk ofurhetjunnar Colonel Stars and Stripes, hefur meðal annars stigið fram og lýst yfir eftirsjá yf- ir að hafa tekið hlutverkið að sér sökum ofbeldisins sem þar má finna. Kick-Ass 2 segir frá þeim David (Aaron Taylor-Johnson) og Mindy (Chloë Grace Moretz) sem eiga það sameiginlegt að berjast gegn glæpum klædd ofurhetjubún- ingum. Mindy hefur verið bannað að leika ofurhetju og neyðist hún til þess að taka þátt í vinsælda- keppni gagnfræðaskólans í stað þess að myrða glæpamenn. Ill- mennið Chris (Christopher Mintz- Plasse), sem gengur undir viður- nefninu Móðurserðillinn, neyðir hana þó til að snúa sér að sinni séu flest of ódýr til að verðskulda mínútur á hvíta tjaldinu. Sett er upp kómískt nauðgunaratriði þar sem nauðgarinn ætlar að nauðga stúlku en nær ekki blóði í vininn og endar á að lemja hana í spað í staðinn. Á meðan áhorfendur velt- ast um af hlátri spyr maður sig hversu lengi mannvonnska og við- bjóður getur skýlt sér gegn gagn- rýni sem svartur húmor. Leikarar kvikmyndarinnar standa sig ágætlega. Sviðsmyndin er að sama skapi góð og lítið verð- ur sakast við fagurfræði leikstjór- ans þegar kemur að því að setja upp atriði. Handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar er þó sá hinn sami, Jeff Wadlow, og greinilegt að leikstjórn ferst hon- um betur úr hendi en handrita- skrif eða hugmyndasmíði. Þegar öllu er á botninn hvolft er kvik- myndin í raun of gróf til að hæfa börnum en of barnaleg til að hæfa fullorðnum. Óvinir Ofurhetjan Kick-Ass mætir hér illmenninu Móðurserðinum. Ofbeldi og barnaskapur Laugarásbíó, Sambíóin, Smára- bíó, Háskólabíó og Borgarbíó Kick-Ass 2 bbnnn Leikstjóri og handritshöfundur: Jeff Wadlow. Aðalleikarar: Aaron Taylor- Johnson, Chloë Grace Moretz, Christ- opher Mintz-Plasse og Jim Carrey. Bandaríkin og Bretland, 2013. 103 mín. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR Kvikmyndin Amélie, frá árinu 2001, verður færð á leiksvið á Broadway í söngleikjarformi, skv. frétt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Bandarísku tónskáldin Dan Messe og Craig Lucas munu sjá um tónlistarhluta verksins og leik- skáldið Craig Lucas um skrifin. Í kvikmyndinni segir af hlédrægri gengilbeinu í París sem heldur í ævintýralegt ferðalag með það fyr- ir augum að gleðja fólk. Með hlut- verk Amélie fór Audrey Tatou. Gleðigjafi Audrey Tatou í hlutverki Amélie í samnefndri kvikmynd. Söngleikur unninn upp úr Amélie KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THEBLINGRING KL.6-8-10:10-10:30 WE’RETHEMILLERS KL.1-3:20-5:40-6:30-8-9-10:30 WE’RETHEMILLERSVIP KL.1-3:20-5:40-8-10:30 RED2 KL.8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.1-1:40-3:20-4-5:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.1:20-3:40 SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.1:40-3:40TILBOÐ400KR. WORLDWARZ2D KL.5:40-8 KRINGLUNNI THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10:30 WE’RE THE MILLERS KL.1:50-4:10-5:40-8-9-10 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 - 6:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 1:20 - 3:40 KICK-ASS 2 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS2KL. 5:30-6:45-8-9:15-10:30 2 GUNS 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 PACIFIC RIM 2D KL. 4 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 3 NÚMERUÐ SÆTI SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI WE’RE THE MILLERS KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 THE BLING RING KL. 8 - 10 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 KEFLAVÍK KICK-ASS2 KL.8 WE’RETHEMILLERS KL.8 2GUNS KL.10:30 THEBLINGRING KL.10:30 STRUMPARNIR2 ÍSLTAL3D KL.5:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40 STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D “SPRENGHLÆGILEG.” “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” “VIRKILEGA FYNDIN!” COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS  H.G., MBL V.G., DV  “SPARKAR FAST Í MEIRIH LUTANN AF AFÞREYINGARMYNDUM S UMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM MEÐ EMMA WATSON Í AÐALHLUTVERKI FRÁ LEIKSTJÓRANUM SOFFIU COPPOLA T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT   ENTERTAINMENT WEEKLY „EMMA WATSON ER STÓRKOSTLEG“ 14 10 16 SÝND Í 3D OG 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI H.G. - MBL HHH V.G. - DV HHH „Sparkar fast í meirihlutann á afþreygingarmyndum sumarsins. Fílaði hana í botn.” T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU POWE RSÝN ING KL. 10 :20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L KICK ASS 2 Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20 (P) PERSY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 2 - 5 - 8 2 GUNS Sýnd kl. 2 - 8 - 10:20 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 2 - 5 GROWN UPS 2 Sýnd kl. 10:20 SÝNINGAR HEFJAST AFTUR 7. SEPTEMBER! EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU „Sprenghlægileg sýning fyrir allan aldur!“ - Sirrý, Rás 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.