Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 41
GK Reykjavík 48.900 kr. Fallegur klútur frá Stellu McCart- ney sem hentar við flest tæki- færi. Lindex 3.995 kr. Léttur jersey-kjóll sem hægt er að klæða „upp eða niður“. Vetrarlína Alexander Wang inni- hélt mis- munandi gráa tóna. Warehouse 8.990 kr. Rokkað, stein- þvegið gallavesti. Next 7.990 kr. Taska í anda Celine tísku- hússins í brúngráum tónum. Next 5.490 kr. Falleg og þægi- leg peysa sem er örlítið síðari að aftan. Vila 5.500 kr. Skemmtilegt loðvesti, til dæmis flott yfir leðurjakka. 11.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Lopi 33 Sjá sölustaði á istex.is Vila 4.500 kr. Síður, klass- ískur bolur með skemmti- legum smáat- riðum. Vero Moda 9.900 kr. Léttur jakki sem einnig er hægt að nota sem yfirpeys- ur undir káp- ur og vetr- arjakka. Það er fátt sem klæðir frísklega sumarhúð betur en bjartur og fallegur varalitur. Bjartur vara- litur dregur úr þreytumerkjum þar sem hann dregur athyglina að vörunum. Það er ótrúlegt hvað smá litur getur gert fyrir andlitið. Bjartar og skærar varir voru áberandi á sýningum Giles, Missoni og Dries Van Noten. Bjartar varir Lancome Rouge in Love 4.999 kr. Varaliturinn Rouge in Love gefur sterkan ljóma og helst á vörunum í allt að 6 klukkustundir. Yves Saint Laurent Rouge volptué shine 5.499 kr. Corlail in Touch. Léttur og ferskur vara- litur með fallegri áferð unninn úr steinefnum. Liturinn helst vel á og gefur fullkomna áferð, auk þess ilmar hann vel. Maybelline Color sensational 2.699 kr. Litsterkur varalitur sem þekur vel. Pink pop er fullkominn litur í sumar. Estée Lauder Pure Color 5.990 kr. 44 Wild coral Litur með peruglans sem hentar fullkomlega til hversdagsnota. Sensai Vibrant cream Color 4.799 kr. Bjarti og fallegi vara- liturinn Hanayama- buki gefur vörunum einstakan raka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.