Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 61
Þjóðverjar fagna sigri á HM 4. júlí 1954 eftir sigur á Ungverjum 3:2. AFP staðan var 2:2 eftir 20 mínútur. Helmut Rahn skoraði svo sigur- mark Þjóðverja skömmu fyrir leikslok og tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn. Ungverjar voru með gríðarlega öflugt lið á þessum tíma og Ferenc Puskas sagður einn sá besti í heiminum. Algjör yfirburðamaður. En fyrir úrslitaleikinn fengu leik- menn Þýskalands sprautu með Pervitin, efni sem var búið til af nasistum fyrir hermenn svo þeir gætu barist lengur á vígvellinum. Það er meira að segja sagt að ekki hafi verið skipt um nál á milli leik- manna. Allir fengu sömu nál. Alf- red Pfaff var einn fárra sem tóku ekki lyfið en hann var fyrirliði Eintracht Frankfurt sem komst í úrslit Evrópukeppninnar 1960. Vængmaðurinn Richard Herrmann tók lyfið og lést átta árum síðar aðeins 39 ára gamall. Þjóðverjar fögnuðu aftur sigri á heimsmeistaramótinu 1974 þar sem Keisarinn sjálfur, Franz Becken- bauer, fór fyrir liðinu. Ekki er tek- ið fram að neinn knattspyrnu- maður hafi fallið á lyfjaprófi þar. Kerfisbundin lyfjamisnotkun Fótboltinn var ekki eina íþróttin sem fékk að kenna á kerfisbund- inni lyfjamisnotkun þar sem eina markmiðið var að vinna til verð- launa. Fórnarkostnaður mannslífa kristallast að sögn skýrslunnar í Birgit Dressel sem lést 1987 aðeins 26 ára gömul. Krufning sýndi 101 lyf í líkama hennar. Hingað til hef- ur verið haldið fram að hún hefði látist af ókunnum ástæðum. Skýrsluhöfundar fengu ekki að- gang að öllum þeim sýnum og blöðum sem þeir vildu því þegar rannsóknin hófst árið 2008 var fjölda sýna og annarra sönnunargagna eytt. Gerd Müller fagnar sigurmarki sínu á HM 1970 gegn Englandi. AFP AFP 11.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.