Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 27
Morgunblaðið/Rósa Braga Hákon Hertervig arkitekt teiknaði húsið á sínum tíma og þótti það mjög fram- úrstefnulegt. Húsið var kallað „stælkompan“ af krökkunum í hverfinu. I nga Sigurjónsdóttir og Hörður Sigurð- arson búa í einstaklega fallegu fjöl- skylduhúsi sem má finna í Kópavogi og var byggt í kringum 1960. Sjötti áratug- urinn þykir sem betur fer mjög smart í dag en þótti verulega hallærislegur stíll fyr- ir um 25 árum síðan. „Tengdaforeldrar mínir byggðu þetta hús og börnin þeirra, maðurinn minn og mág- kona mín sem ólust hér upp, búa bæði hér í dag, enda húsið stórt og á tveimur hæð- um. Það má því segja að þetta sé fjöl- skylduhús, einskonar félagsbú. Hörður hefur í rauninni ekki hleypt heimdraganum ennþá. Ég flutti til hans fyrir langa löngu enda var ekki um annað að ræða á þeim tíma þar sem maðurinn er einstaklega heimakær. Það var ekki átakalaust fyrir unga Reykjavík- urmær að flytja í aðra sókn, sem mér fannst vera langt upp í sveit,“ segir Inga kímin. Húsið er að mörgu leyti innréttað eins og það var upphaflega enda vandað vel til verks að sögn Ingu og því sá enginn ástæðu til að breyta því. „Í þá daga henti fólk ekki því sem entist og var í góðu lagi og þess vegna eru allar þessar tekk-innréttingar og húsgögn hér ennþá,“ segir Inga. Sveinn Kjarval arkitekt. Fagurt félagsbú INGA OG HÖRÐUR HAFA LITLU SEM ENGU BREYTT Á HEIMILI SÍNU SEM VAR BYGGT Á SJÖTTA ÁRATUGNUM. FORELDRAR HARÐ- AR BYGGÐU ÞETTA STÓRA OG FALLEGA HÚS SEM HÁKON HERTERVIG TEIKNAÐI OG HÝSIR ÞAÐ NÚ TVÆR FJÖLSKYLDUR ENDA NÓG PLÁSS. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is TEKK-TÍSKAN TÍMALAUS 11.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i O P I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 , l a u g a r d , 1 1 - 1 6 , s u n n u d . LO K AÐ E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili – | BORÐSTOFUSTÓLAR | BORÐSTOFUBORÐ | SÓFABORÐ | LAMPAR | PÚÐAR | GLERVARAOG FALLEG SMÁVARA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.