Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 23
Heilinn er sá hluti mannslíkamans sem hef- ur reynst hvað erfiðast að rannsaka ... Besta heilaþjálfunin er hvorki su- dokuþrautir né krossgátur heldur fullnæging. Einn helsti sérfræð- ingur í fullnægingum er bandaríski vísindamaðurinn Barry Komisaruk en við Rutgers-háskólann í New Jersey hefur hann rannsakað fyr- irbrigðið í um hálfa öld. Komisaruk segir engan þurfa að velkjast í vafa um þetta lengur; fullnæging sé stórkostleg heilsubót. Tíðindin eru ein mest lesna heilsufréttin á breskum og banda- rískum vefmiðlum síðustu vikuna enda þykja þetta stórtíðindi. Í við- tali við The Times sagði fræðimað- urinn að þótt sudokugátur væru ágætis heilaþjálfun kæmust þær ekki í hálfkvisti við það sem full- næging gerði fyrir okkur mann- 11.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 HÁDEGISMATUR Í FYRIRTÆKI OG STOFNANIR VINSÆLT - HEILSUBAKKAR Heilsubakkar eru réttir sem samanstanda af léttu fæði Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar 555-1810, 565-1810 · Fax: 565-2367 · veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Fjölbreyttur matseðill og valréttir alla daga Við sendum hádegismat í bökkum og kantínum til fyrirtækja og stofnana alla daga ársins. Boðið er upp á sjö valrétti á virkum dögum: Tvo aðalrétti, þrjá aukarétti, heilsurétt og ávaxtabakka. Aðalréttirnir eru breytilegir frá degi til dags. Matseðill og nánari upplýsingar á veislulist.is fólkið: Að snarauka blóðflæði til heila þannig að súrefni og næring- arefni kæmust þangað á auga- bragði. Þess má geta að í bandaríska tímaritinu Forbes birtist einnig grein í vikunni um hvað gæti haft góð áhrif á heilastarfsemi manna en þar var niðurstaðan ekki síður skemmtileg en fullnæging, nefni- lega súkkulaði. Í greininni var vitn- að til rannsóknar sem birtist í vís- indaritinu Neurology en niðurstöður hennar gefa það til kynni að efni í dökku súkkulaði auki blóðflæði til höfuðs og heila. Meg Ryan gerði fullnægingu kvenna ódauðleg skil í kvikmynd- inni When Harry met Sally. Nú er að koma í ljós hvílík heilsubót fyrirbrigðið er. Súkkulaði hefur góð áhrif á súrefnisflæði til heila samkvæmt rannsókn sem birtist í Neurology og Forbes fjallaði um í vikunni. VÍSINDAMENN HAFA KOMIST AÐ ÞVÍ AÐ FÁTT SÉ BETRA FYRIR HEILA- STARFSEMINA EN SÚKKU- LAÐI OG KYNLÍF. Fullnæging og kakó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.