Morgunblaðið - 11.04.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.04.2014, Blaðsíða 37
5 4 2 3 2 9 3 2 9 1 4 4 2 8 1 6 9 5 8 4 3 1 6 4 2 5 9 6 9 3 9 3 1 5 8 2 6 7 2 8 3 8 9 7 3 5 1 7 8 7 2 5 1 9 6 3 7 5 2 2 7 4 1 6 8 3 5 4 5 9 2 7 3 6 8 5 5 9 4 1 7 3 6 8 2 7 6 8 2 4 5 9 1 3 3 2 1 9 6 8 4 7 5 9 7 3 8 5 4 2 6 1 4 8 5 6 1 2 3 9 7 2 1 6 7 3 9 5 4 8 1 4 9 5 2 7 8 3 6 8 5 7 3 9 6 1 2 4 6 3 2 4 8 1 7 5 9 7 5 8 4 3 9 1 6 2 1 9 6 5 2 8 4 3 7 2 3 4 1 7 6 9 8 5 6 2 9 8 5 3 7 4 1 3 8 1 9 4 7 2 5 6 4 7 5 6 1 2 3 9 8 8 4 2 7 9 5 6 1 3 9 6 7 3 8 1 5 2 4 5 1 3 2 6 4 8 7 9 7 4 1 5 3 9 2 6 8 6 3 8 2 7 1 5 9 4 5 9 2 6 8 4 1 7 3 8 6 9 7 4 2 3 1 5 4 1 5 9 6 3 7 8 2 2 7 3 8 1 5 6 4 9 3 2 6 4 9 7 8 5 1 1 8 4 3 5 6 9 2 7 9 5 7 1 2 8 4 3 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2014 -VOTTUÐ FRAMLEIÐSLA Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - Sími: 54 54 300 www.ispan.is - ispan@ispan.is Allt í gleri, bæði úti og inni SPEGLAR • SANDBLÁSTUR • SLÍPUN 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óhreint vatn, 4 fín klæði, 7 spil, 8 auðugum, 9 skýra frá, 11 ólykt, 13 kvenmannsnafn, 14 fram á leið, 15 lögun, 17 kássa, 20 hryggur, 22 krumla, 23 snagar, 24 kvarssteinn, 25 sonur. Lóðrétt | 1 rithöfundur, 2 skeldýrs, 3 garður að húsabaki, 4 dreifa, 5 ávinningur, 6 lengdareining, 10 blóma, 12 lærdómur, 13 bókstafur, 15 drukkið, 16 niðurgang- urinn, 18 fiskað, 19 hímir, 20 vísa, 21 þekkt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hljómfall, 8 þróum, 9 ótukt, 10 áum, 11 læsir, 13 teikn, 15 stund, 18 snæða, 21 átt, 22 fumið, 23 aular, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 2 ljóns, 3 ósmár, 4 frómt, 5 laufi, 6 óþol, 7 étin, 12 iðn, 14 ern, 15 saft, 16 urmul, 17 dáðin, 18 starf, 19 ætlar, 20 akra. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 Rd4 6. Bf1 Rec6 7. c3 Rxf3+ 8. Dxf3 Be7 9. Ra3 0-0 10. Rc2 Bf6 11. d3 d6 12. Be3 Dc7 13. d4 b6 14. Had1 Hb8 15. Dg3 cxd4 16. Rxd4 Rxd4 17. cxd4 g6 18. Bh6 He8 19. e5 Be7 20. h4 Bb7 21. h5 Bd5 22. hxg6 fxg6 23. Bd3 Bf8 24. Bxf8 Hxf8 25. exd6 Dd7 26. Hc1 Hbd8 27. He5 Hf7 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Litháski stórmeistarinn Edu- ardas Rozentalis (2.623) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Vladim- ir Hamitevici (2.456). 28. Bxg6! og svartur gafst upp enda taflið gjörtap- að bæði eftir 28. … fxg6 29. Hc7 og 28. … Hg7 29. Hc7. Wow air-vormót Taflfélags Reykjavíkur stendur nú yfir í húsakynnum félagsins í Faxafeni 12. Teflt er einu sinni í viku og lýkur keppni 19. maí næstkomandi. Sjá nán- ar á taflfelag.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Alhæfingin Athafnasamur Bragðlítilli Burðarmenn Fátæklingsins Gítartónum Heimskasti Hraksmánarlega Landsyfirvöld Millistig Póstkortum Rottanna Ráðvilltri Samtengdur Skýringarinnar Umbreytt L A G E L R A N Á M S K A R H F O A W S R Z R E V J O F R R C B Á T D L M R B D L W S S E B K L B T M P L S G R U D G N E T M A S Z Æ T A Y Ö K B R F Q Q U V C A M T K Y T P B V Ý A G J V Q U L C U H L I H P I U R R N S Q C A J U N E I L A X Q H R I I N K S M M A Ó I N L F S H U C Ð F N A N R E U T M G I N M N I B O A Y G T K X O R S S T A T U I R U B R S A T R Q A K I Í S M Q T G T M P M D R O E T A N L A B N N R N L B V E N I R Í S S Ð M N N H S O I L R M N A N G T F G U M I G U E K F I E T N L N I M A R S A W I J Z T Æ V Y H J V A S R E Q Y G W P I B S H Ð T R L I R B M I L L I S T I G Ó L Á T P B D B G Y Q U X C S G Q C P A R E N K O T Kröfupass. A-AV Norður ♠K2 ♥987 ♦KD98 ♣9752 Vestur Austur ♠D9863 ♠Á54 ♥10652 ♥ÁKD43 ♦75 ♦Á632 ♣43 ♣10 Suður ♠G107 ♥G ♦G104 ♣ÁKDG86 Suður spilar 5♣ dobluð. Eddie Kantar hefur skrifað mikinn doðrant um kröfupass – hvenær pass er ekki bara pass heldur eitthvað miklu meira og merkilegra. Pólverjinn Jacek Pszczola (Pepsíkóla) hefur lesið þá bók. Hann var í vestur. Michal Kwiecien opnaði á 1♥, suður kom inn á 2♣, Pepsí hindraði með 3♥ og norður barðist í 4♣. Þá doblaði Kwiecien, ekki til sektar, heldur sem yfirlýsingu um styrk: „Þetta er OKKAR spil,“ segir do- blið: „Látið okkur í friði eða hafið verra af.“ Pepsí breytti í 4♥, en suður – skömm- in sú – tók ekki mark á aðvörun Kwieci- ens og sagði 5♣. Nú doblaði Pepsí, enda leit hann svo á að pass væri krafa og byði upp á 5♥. Og það vildi hann alls ekki. Vel metið, því ekkert vinnst á fimmta þrepi. Eða hvað? Pepsí kom út með ♦7, Kwiecien drap og spilaði aftur tígli?! Bjóst greinilega við einspili. Þá hvarf hjartaslagur varnarinnar og síðan hitti sagnhafi í spaðann. Ellefu slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tölfræði er fræðigrein um tölulegar upplýsingar, í henni er unnið úr þeim og þær settar fram í talnaskýrslum. Staðtölur eru tölfræðilegar tölur. Og tölur þekkja allir. Þær má oft nota í stað hátíðlegri heitanna – sé í raun aðeins um tölur að ræða. Málið 11. apríl 1700 „Norðankafald var svo strítt páskadaginn að hvergi voru sóttar tíðir eður kirkjur upp lokn- ar til tíðahalds,“ sagði í Hestsannál. Veturinn var þess vegna kallaður páskavetur. 11. apríl 1912 Konur sem unnu við fiskverkun í Hafnarfirði sömdu eftir meira en mánaðarverkfall. Þetta var fyrsta verkfall íslenskra kvenna og jafn- vel talið fyrsta skipulega verkfallið á Íslandi. 11. apríl 1946 Djasstónleikar, þeir fyrstu á Íslandi, voru haldnir í Gamla bíói í Reykjavík og „vöktu feikna hrifningu“ að sögn Morgunblaðsins. Meðal tónlistarmannanna var Björn R. Ein- arsson, sem lék einnig með þegar tónleikanna var minnst fimmtíu árum síðar. 11. apríl 1963 Vatnsrennsli Þjórsár mældist 20 rúmmetrar á sekúndu en hafði áður verið minnst um 80 rúmmetrar árið 1929. Ástæðan var snöggt kuldakast eftir mildan vetur. „Þjórsá var væð við brúna,“ sagði Morgunblaðið. Með- alrennslið er um 350 rúmmetrar á sekúndu. 11. apríl 1970 Minkarækt hófst að nýju hér á landi þeg- ar níu hundruð læður komu með flugvél frá Noregi og fóru í minkabú á Kjalarnesi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Morgunblaðið/Ómar Björt framtíð? Björt framtíð nefnist þessi tvíburi ESB-agentanna í Samfylkingunni. Nafnið finnst mér vera einstaklega ósmekklegt og réttara hefði verið að nefna hópinn „Svört framtíð“. Eða kannski bara „Engin framtíð“. Það er smekksatriði. En svo við Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is snúum okkur að kjarna málsins: Moldvörpustörf þessara ESB-útsendara halda áfram í skjóli nætur. Áróðursvél ESB rekur í Reykjavík skrifstofu með fjölda starfsmanna sem er opin daglega frá morgni til kvölds fyrir gesti og gang- andi að sögn. En raunar veit enginn óviðkomandi hvaða myrkraverk eru þar framin í skjóli nætur. Íslendingar: Við látum ekki nokkra ESB- svikahrappa stela af okkur fósturjörðinni. Mér fyndist bara að ESB-áhangendur ættu að velja sér ESB-ríki og flytjast þangað búferlum. Enginn myndi sakna þeirra hér. Karl Jónatansson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.