Morgunblaðið - 11.04.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.04.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2014 Það er ekki á hverjum degisem það gerist að íslenskirleikarar fara með tvöstærstu hlutverkin í er- lendri kvikmynd en sú er raunin í sænsku myndinni Monica Z. Kvik- myndin er hluti af norrænu kvik- myndahátíðinni sem fram fer í Nor- ræna húsinu um þessar mundir en hún segir frá tímabili í lífi sænsku djasssöngkonunnar Monicu Zetter- lund sem gerði garðinn frægan á síð- ustu öld. Troðið var í hátíðarsal Norræna hússins og þeir sem mættu síðastir þurftu hreinlega að sækja sér stóla í næsta herbergi og troða sér fremst og færri komust að en vildu. Að sama skapi voru einhverjir hnökrar á sýn- ingunni því textinn komst ekki allur fyrir á skjánum. Þeir sem ekki eru sænskumælandi skildu því einungis aðra hverja setningu sem er að sjálf- sögðu ekki nægilega gott. En nóg um það. Sviðsmyndin góð Sagan fylgir því er Monica Zetter- lund skýst upp á óstöðugan stjörnu- himininn í Svíþjóð þar sem ein- staklega kalt virðist vera. Áhorfandinn fær að fylgjast með glímu Monicu við Bakkus og frægð- ina auk þess sem það virðist ekki allt- af fara saman að vera móðir og söng- kona á sífelldu flakki. Inn í þetta allt saman blandast síðan að sjálfsögðu ástalíf söngkonunnar sem var greini- lega ekki alltaf dans á rósum. Það hefði mátt gera betur í því að gefa áhorfandanum tilfinningu fyrir innri tíma sögunnar. Ef viðkomandi áhorfandi hefur ekki mikla þekkingu á menningu Svíþjóðar á síðustu öld er enginn barnaleikur fyrir hann að átta sig á því hversu langur tími á að hafa liðið frá því áhorfandinn kynnist Monicu og þar til hún kveður með pomp og prakt. Tónlistin í kvikmyndinni er að sjálfsögðu veigamikið atriði hennar og var hún mjög vel útfærð. Edda er söngkona að upplagi og náði hún að gera gömlu sænsku slagarana að sín- um með leiftrandi söng og djassinn hefur sjaldan hljómað betur. Sviðs- mynd sú er stuðst er við í kvikmynd- inni er auk þess einstaklega góð og sjöundi áratugurinn nýtur sín einkar vel. Búningar leikaranna sem og far- artæki og aðrir leikmunir hafa sjarm- erandi blæ og fortíðarþráin lætur á sér kræla. Tilkoma þekktra ein- staklinga á borð við Ellu Fitzgerald og Miles Davis var einnig mjög gríp- andi og í takt við djassþema mynd- arinnar. Skemmtileg feðgin Það var ekki að sjá að þetta væri fyrsta hlutverk Eddu og var hún virkilega sannfærandi í leik sínum. Hún náði að gæða Monicu sjarma auk þess sem rödd hennar naut sín vel. Sverrir Guðnason var að sama skapi mjög góður sem hinn þokka- fulli Sture Åkerberg og greinilegt að tvíeykið nær vel saman. Samvinna þeirra er til eftirbreytni og áhuga- vert verður að sjá hvort þau ná að láta kné fylgja kviði á hvíta tjaldinu á næstunni. Þá var þarna annar leikari sem fór virkilega vel með hlutverk sitt en það var hinn sænski Kjell Bergqvist sem lék föður Monicu. Frammistaða hans er mjög eft- irminnileg og samræður þeirra feðg- ina virkilega vel skrifaðar. Ýmiss konar tækni var notuð við klippingu og upptöku myndarinnar. Ýmsum skotum var skeytt skemmti- lega saman auk þess sem kvik- myndatökuvélin gaf áhorfandanum oft skemmtilegt sjónarhorn á sviðs- myndina. Allt var þetta þó mjög auð- meltanlegt og lítið sem áhorfandinn þurfti að leggja á sig til að meðtaka. Kvikmyndin heldur athygli áhorf- andans út myndina og er skemmti- legur vitnisburður um menningu Sví- þjóðar um miðbik síðustu aldar. Tvíeyki Edda Magnason og Sverrir Guðnason í hlutverkum Monicu Zetterlund og Sture Åkerberg. Það getur verið kalt á toppnum Norræna húsið og Bíó Paradís Monica Z bbbbn Leikstjórn: Per Fly. Aðalhlutverk: Edda Magnason, Sverrir Guðnason og Kjell Bergqvist. 111 mín. Svíþjóð, 2013. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR Hljómsveitin Quarashi mun snúa aftur í sumar og koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum, í tilefni af 140 ára afmæli hátíðarinnar. Mun það verða í fyrsta sinn sem Quarashi leikur á Þjóðhátíð. Allir fyrrver- andi liðsmenn hljómsveitarinnar munu koma fram í Eyjum, þeir Sölvi Blöndal, Höskuldur Ólafsson, Steinar Fjeldsted, Ómar „Swarez“ Hauksson og Egill „Tiny“ Thorar- ensen. Endurkoma Quarashi sneri aftur eftir langt hlé árið 2011 á Bestu útihátíðinni. Quarashi kemur fram á Þjóðhátíð Morgunblaðið/Ernir HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Sun 11/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fös 9/5 kl. 10:00 * Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Mið 7/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar Dagbók Jazzsöngvarans – frumsýning í kvöld kl 20 ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 11/4 kl. 20:00 Stund milli stríða (Aðalsalur) Lau 12/4 kl. 20:00 Mán 21/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 15:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:00 Barnamenningarhátíð (Aðalsalur) Þri 29/4 kl. 9:00 Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00 Mið 30/4 kl. 9:00 Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00 Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.