Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 39
ÚTVARP | SJÓNVARP 39Annar í páskum MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2014 08.00 Cheers 08.25 Dr. Phil 09.05 Pepsi MAX tónlist 16.05 Titanic – Blood & Steel Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. Þættirnir segja frá því hvernig skipið var smíðað, frá fólkinu sem kom að hönnun þess og sköpun. Allir þekkja endalok Tit- anic en fæðing þess hefur verið hulin þar til nú. Með helstu hlutverk fara Chris Noth, Billy Carter, Neve Campbell og Derek Ja- cobi. 16.55 Judging Amy 17.40 Dr. Phil 18.20 Top Gear 19.10 Cheers 19.35 Rules of Engage- ment Bandarísk gam- anþáttaröð um skraut- legan vinahóp. 20.00 Pirates of the Carib- bean: On Stranger Tides Þegar Jack Sparrow hittir fagra konu úr fortíðinni veit hann ekki hvort hann sé nú búinn að finna ást- ina í lífi sínu eða hvort hún sé aðeins miskunn- arlaus bragðarefur sem er að nota hann til að finna goðsagnakenndan æsku- brunn. 22.20 The Tonight Show Jimmy Fallon stýrir nú hinum geysivinsælu To- night show. 23.10 The 13th Tale Jóla- myndin frá BBC þetta ár- ið er The 13th Tale sem segir sögu rithöfundarins Vida Winter sem afhjúpar í meira lagi drauga for- tíðar sinnar. Líf hennar hefur alltaf verið sveipað leyndarhjúp en í viðtali við blaðamann ákveður hún að afhjúpa leyndardóma fjöl- skyldu sinnar sem er í meira lagi óhugnanleg saga. 01.30 The River Hrollvekj- andi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnátt- úrulegum aðstæðum í Amazon. 02.20 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 13.30 Wild France 14.25 Nat- ure’s Newborns 15.20 Panda Ad- ventures with Nigel Marven 16.15 Too Cute! 17.10 My Pet’s Gone Viral 18.05 Safari Vet School 19.00 Too Cute! 19.55 My Pet’s Gone Viral 20.50 Animal Cops Phoenix 21.45 Megalodon: The Monster Shark Lives 23.25 Safari Vet School BBC ENTERTAINMENT 14.40 Would I Lie To You? 15.15 QI 15.45 Pointless 16.35 Would I Lie To You? 17.05 QI 17.35 The Graham Norton Show 18.25 Top Gear USA 19.10 Dragons’ Den 20.00 Would I Lie To You? 20.30 QI 21.00 The Best of Top Gear 2006/07 21.55 QI 22.25 Point- less 23.10 The Inspector Lynley Mysteries 23.55 Pramface DISCOVERY CHANNEL 14.30 Sons of Guns 15.30 Auc- tion Hunters: Pawn Shop Edition 16.00 Baggage Battles 16.30 Overhaulin’ 17.30 Wheeler Dea- lers 18.30 Fast N’ Loud 19.30 Sons of Guns 20.30 Dynamo: Re- vealed 21.30 Sons of Guns 22.30 Overhaulin’ 23.30 Wheeler Dealers EUROSPORT 13.30 Snooker 16.30 Eurogoals 17.30 Watts 17.45 Snooker 21.00 Equestrianism MGM MOVIE CHANNEL 14.55 Cotton Comes To Harlem 16.30 The Tender 18.00 Wel- come To Woop Woop 19.35 Big Screen 19.50 The Hot Spot 22.00 A Prayer For The Dying 23.45 Crime And Punishment In Suburbia NATIONAL GEOGRAPHIC 15.05 Big, Bigger, Biggest 16.00 Highway Thru Hell: USA 17.00 Alaska State Troopers 18.00 Out- siders With Darren McMullen 19.00 Diggers 20.00 Snake Salvation 21.00 Taboo 22.00 Nazi Underworld 23.00 Diggers ARD 14.10 Licht über dem Wasser 15.45 Geparde – Afrikas elegante Jäger 16.30 Junges Deutschland 18.15 Tatort: Zwischen zwei Wel- ten 19.45 Maria Wern, Kripo Got- land – Schneeträume 21.15 Ta- gesthemen 21.30 Pfarrer Braun: Der Fluch der Pröpstin 23.00 Ta- tort: Zwischen zwei Welten DR1 14.20 Narnia: Løven, heksen og garderobeskabet 16.30 TV AV- ISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 Søren Ryge næsten direkte 18.00 Danmarks skønneste sommerhus – Nordvestsjælland 18.30 Det er helt sort 19.00 Sådan er det skøre sind 19.30 TV AVISEN 19.45 Fodboldmagasinet 20.00 Headhunterne 21.50 Dobbeltjagt 23.35 Mord i centrum DR2 14.05 En nævefuld dollars 15.40 Det slører stadig 16.15 Bedste kvinde vinder 17.05 Han, hun og godset 17.40 Elsker dig for evigt 19.30 Akkari og Khader 20.00 Har mor altid RET? 20.30 Deadl- ine 21.00 De glemte danskere 22.00 Slaget ved Somme – fra fi- asko til sejr 23.00 Mordet i Beirut 23.45 Guantanamo-fælden NRK1 14.20 Typen til: Anne Rimmen 14.50 Med rett til å kapre 15.50 Kjære landsmenn! Herborg Kråkevik 17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenøtter 17.50 Mon- sen på villspor 18.50 Walkabout 19.30 Arvingane 20.30 Kisten: Bjarne Brøndbo 21.05 Kveldsnytt 21.25 Inspektør Lynley 22.55 Musketerene 23.50 Walkabout NRK2 13.20 Legendariske kvinner: Agatha Christie 14.10 Med hjar- tet på rette staden 15.00 Derrick 16.00 I robåt over Atlanterhavet 17.10 Kollektivets gleder 17.30 Europa mot 1814: Ludvig 16.- mannen som ikke ville være konge 19.10 Europa mot 1814: Opplysningstidas heltar 20.00 Europa mot 1814: Livet i napo- leonstiden 20.55 Oliver Stone: USAs skjulte historie 21.55 Ping- vinanes hemmelege liv 22.50 I robåt over Atlanterhavet SVT1 15.50 Påskens berättelser från Jerusalem 16.15 Fråga doktorn 17.00 Min son, min son 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Haga slott – ett kungligt hem 19.00 Arvingarna 20.00 Secrets and lies 20.45 Enlighte- ned 21.15 Rapport 21.20 The Bible 22.50 Tillbaka till Homs 23.45 Skavlan SVT2 15.00 Kampen om kronan 15.10 Draklegender 16.00 Havets jättar 17.00 Vem vet mest? 17.30 Deadly 60 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.15 Sport- nytt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Trendiga husdjur 20.45 Byn vid världens ände 21.45 Program- men som förändrade TV 22.15 Lägg ut RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 20.00 Raddir Íslands 21.00 Hrafninn Heim- ildamynd úr smiðju Páls Steingrímssonar 22.00 Raddir Íslands 23.00 Hrafninn Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 11.25 Stephen Fry: Græju- karl – Hreysti og fegurð (e) 11.50 Dýralíf – Saga af fíl (e) 12.45 Hrúturinn Hreinn 12.55 Handunnið: Nikoline Liv Andersen (e) 13.05 Rússneski ballettinn Stormasöm saga rúss- nessks balletthóps sem hraktist frá heimalandinu. (e) 15.05 Ferðastiklur (Vestur- Skaftafellssýsla) . (e) 15.55 Draumurinn um veg- inn ) Síðasti hluti píla- grímsgöngu rithöfundarins Thors Vilhjálmssonar. 17.45 Engilbert ræður 17.53 Grettir 18.05 Kóalabræður 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Önnumatur í New York 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.35 Söngvaskáld og Sinfó Upptaka frá stór- tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslands ásamt söngvurum, þar sem flutt eru mörg þekktustu lög ís- lenskar tónlistarsögu. Tón- leikarnir eru haldnir í samvinnu við Félag tón- skálda og textahöfunda, FTT. 21.30 Ó blessuð vertu sumarsól Ný íslensk sjón- varpsmynd í tveimur hlut- um. Trillukarl og ekkju- maður á Austfjörðum kemur heim úr langferð með óvæntar fréttir, upp- komnum börnum sínum til mikillar gremju. Trega- blandin gamanmynd. 22.20 Spilaborg Bandarísk þáttaröð um klækjastjórn- mál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Bannað börn- um. 23.15 Trúin flytur fjöll Rómantísk gamanmynd um góðhjartaðan heilara sem flakkar um landið og býður kraftaverk til sölu. 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.05 Falcon Crest 12.55 Gandhi 16.00 ET Weekend 16.45 I Hate My Teenage Daughter 17.10 Mike & Molly 17.32 The Big Bang Theory 17.57 How I Met Y. Mother 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.55 Mom 19.20 Grown Ups 2 Í fyrri myndinni hittust fjórir æskuvinir á ný og slettu ær- lega úr klaufunum. Núna er komið að framhaldinu og hinn ríki Lenny ákveður að flytja með fjölskyldunni til gamla heimabæjar síns. 21.00 Game Of Thrones Fjórða þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóð- uga valdabaráttu sjö kon- ungsfjölskyldna í Westeros. 21.55 The Americans Önnur þáttaröðin um rússnesku njósnarana Phillip og Eliza- beth Jennings sem lifa und- ir fölsku flaggi í Bandaríkj- unum og njósna fyrir KGB á dögum Kalda stríðsins. 22.40 Vice Nýr og ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á hitamálum um víða veröld. 23.10 Remains of the Day Áhrifarík og vönduð mynd, með Anthony Hopkins og Emmu Thompson,um enska brytann Stevens og sam- band hans við ráðskonuna fröken Kenton annars vegar og húsbændurna hins vegar. 01.20 The Big Bang Theory 01.40 The Smoke 02.25 Rake 03.10 Boss 04.10 Am. Horror Story 04.50 Eastwick 05.30 Hellcats 09.10/16.25 The Devil Wears Prada 11.00/18.15 Pitch Perfect 12.50/20.10 Pl. For Keeps 14.35 27 Dresses 22.00/06.00 J. Edgar 00.20 Harry Potter and the Order of Phoenix 02.40 In Time 04.30 Cedar Rapids 07.00 Barnaefni 18.45 Hvellur keppnisbíll 18.55 UKI 19.00 Algjör Sveppi 20.25 Sögur fyrir svefninn 16.20 Hestaíþr. á N.landi 16.50 Spænski boltinn 18.30 Spænsku mörkin 19.00 Dominos deildin 21.00 Spænski boltinn 13.50 Burnley – Wigan 16.05 Leeds – N. Forest 18.20 F. League Show 18.50 Man. City – WBA 21.00 Messan06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson, Eskifirði, Aust- fjarðaprófastsdæmi flytur. 07.10 Kona með sólhlíf sem snýr sér til vinstri. Fjallað Claude Monet. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlist að morgni annars í páskum eftir Johannes Brahms 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. 11.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj- unni Hafnarfirði, Loftsalurinn. Stef- án Rafn Stefánsson prédikar. (Hljóðrituð 12. apríl sl.) 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Garðveislan. - nokkrir taktar úr sögu Mezzoforte. 14.00 Framandi líf í fjarskans landi. Síðari þáttur um Melittu Urbancic 14.40 Tónlist eftir Leif Þórarinsson. Da fantasía fyrir sembal. 15.00 Í leit að skjóli. Hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi lýsa reynslu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Lögin úr teiknimyndunum. 17.20 Smásaga: Rauði kjóllinn 1946 eftir Alice Munro. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Hallgrímur í bókum. Hall- grímur Pétursson er ekki einungis persóna í sögubókunum 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Fimmti svanurinn úr norðri. Hljóðritun á vegum Ríkisútvarpsins og Danmarks Radio frá 1989. 20.40 Í maí, og nú er apríl. eftir Thor Vilhjálmsson í flutningi Guðrúnar S. Gísladóttur, leikkonu. 21.10 Til allra átta. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. MóeiðurJ- úníusdóttir flytur. 22.15 Snaran. 22.45 Skáld um skáld. 23.05 Suðurganga. |(e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.35 Eldsn. með Jóa Fel 21.00 Twenty Four 21.40 Sisters 22.30 Anna Pihl 23.15 Lærkevej Hljómsveitin Hjaltalín sendi í vikunni frá sér nýtt mynd- band, við lagið „Letter To [...]“ af plötunni Enter 4 og er það að mestu samsett úr dansatriðum sem sýnd voru í sjónvarpsþáttunum Á tali með Hemma Gunn. Á milli dansatriða er fléttað mynd- skeiðum af fólki sem situr að sumbli á öldurhúsi, „frásögn úr reykvískum nútíma“, eins og því er lýst í tilkynningu. Leikstjóri myndbandsins er Magnús Leifsson en hann hefur áður leikstýrt mynd- bandi fyrir Hjaltalín, við lagið „Myself“. Upptökur á myndbandinu fóru fram á miðvikudags- síðdegi á skemmtistaðnum Paloma í Reykjavík. Mynd- bandið er það fimmta sem gert hefur verið við lög af Enter 4 og verða þau ekki fleiri enda Hjaltalín farin að vinna að næstu plötu. Hljóm- sveitin flutti ný lög á tón- leikum sem hún hélt í Eld- borg í Hörpu 16. apríl sl. Atriði úr þáttum Hemma í myndbandi Hjaltalín Morgunblaðið/Styrmir Kári Iðinn Högni Egilsson á tónleikum með hljómsveit sinni, Hjalta- lín, á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í fyrra. Fjölvarp Omega 16.00 Blandað efni 17.00 Helpline 18.00 Máttarstundin 19.00 Joni og vinir 22.00 Fíladelfía 23.00 Gl. Answers 23.30 Maríusystur 24.00 Joyce Meyer 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í fótspor Páls 21.00 S. of the L. W. 21.30 Joel Osteen 10.40 Simpson-fjölskyldan 11.00 Friends 11.25 Pretty Little Liars 12.10 Extreme Makeover 12.50 School Pride 13.30 Ar. t. W. in 80 Pl. 14.55 The Great Escape 16.15 It’s Love, Actually 16.55 Graceland 19.00 Hjaltalín & Sinfó. 20.30 Bleep My Dad Says 20.50 Lying Game 21.30 Glee 5 22.10 Hart Of Dixie 22.50 The Vampire Diaries 23.35 Men of a Cert. Age 00.15 Pretty Little Liars 01.00 Nikita 01.40 Southland 02.20 Hjaltalín & Sinfó. 03.50 Bleep My Dad Says 04.10 Lying Game 04.55 Glee 5 05.35 The Vampire Diaries Stöð 3 NÝTT www.nordicgames.is FJÖLSKYLDU- OG PARTÍSPILIÐ 2000 nýjar þrautir og spurningar Fæst í A4, Bónus, Elko, Hagkaup, Spilavinum og www.heimkaup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.