Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 40
Guðlaugur I. Guðlaugsson, sölumaður Ásdís H. Júlíusdóttir ritari Reynir Björnsson lögg. fasteignasali FJÖLDI ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA Eyktarhæð 5 - glæsil. einbýli. Fal- legt og bjart ca 265 fm einbýlishús teiknað af Hauki Viktorssyni arkitekt. Húsið er á þremur pöllum ásamt innbyggðum bílskúr við Eyktar- hæð í Garðabæ. Eignin er á þrem pöllum. Innb. bílsk. V. 73,5 m. 3749 Fjóluhlíð 6 HF. Einbýlishús. Fallegt og vel skipulagt 167 fm einbýli á einni hæð á eftirsóttum stað í Hafnarfirði. 3. svefnherb. Húsið er til afhendingar við kaupsamning. 3766 Miðbraut 38 - einbýlishús m. sundlaug Gott einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesinu með sundlaug á lóð. Um er að ræða fimm herbergja hús ásamt bílskúr og Sánu og setustofu skála. V. 79,0 m. 3763 Sólvallagata - glæsileg eign. Ein- staklega glæsilegt 233,4 m2 einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr við Sólvallagötu 63 í Reykjavík. Húsið hefur fengið gott við- hald og verið mikið endurbætt á vandaðan hátt á undanförnum árum. V. 110 m. 3734 Aratún - 272 m. aukaíbúð Tvílyft 271,8 fm einbýlishús með 77 fm aukaíbúð í kjallara og sérstæðum 46,6 fm bílskúr. Fal- legur garður með sundlaug og fjölbreyttum gróðri. V. 59,5 m. 3876 Heiðahjalli - glæsilegt parhús. Mjög gott og vel skipul. ca 190 fm parh. á mjög góðum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópav.s. Hellul. rúmgott bílaplan. Vand. inn- rétt. Stórar flísal. svalir og stór afgirt timbur- verönd með heitum potti. Endurn. baðher- bergi. Parket og flísar á gólfum. V. 57,9 m. 3671 Logaland - fallegt raðhús Fallegt talsvert endurn. raðhús á pöllum á mjög góð- um stað í Fossvoginum. Húsið er skráð 241,3 fm og er bílskúrinn þar af 25,6 fm Yf- irb. suðursvalir. Parket, endurn. eldhús og baðherb., gólfefni, fataskápar o.fl. Mjög góð staðsetn. Mjög gott útsýni. Stór timburver- önd í suður. V. 58,5 m. 5074 Falleg og rúmgóð 155 fm neðri hæð með fjórum svefnherbergjum við Mávahlíð. Húsið hefur verið endursteinað að utan. V. 43,9 m. 3776 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl milli kl. 17:15 og kl. 17:45. MÁVAHLÍÐ 25 - SÉRHÆÐ OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Vel um gengin 101 fm 3ja herb. íb. á 3. h. í góðu lyftuhúsi. Tvö svefnherb., sjónvarpshol, stofa og borðst., þvottahús innan íb. og svalir. Stæði í bílageymslu. Aðg. að sauna, heitum potti, æf- ingaaðstöðu og sturtu. V. 29,9 m. 3456 Eignin verður sýnd þriðjud. 22. apríl milli kl. 17:30 og 18:00 SKÚLAGATA 40 - ÍB. 0304 SJÁVARÚTSÝNI - 60 ÁRA OG ELDRI OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Fallegt 285 fm endaraðh. á fráb. stað í vesturbænum með fimm svefnherb. Húsið er á 2. hæð- um auk kj. og innb. bílskúr. Húsið hefur töluv. verið endurn. síðustu ár. Mjög gott skipulag. Ör- stutt í mjög góða þjónustu. V. 72,5 m. 3631 FROSTASKJÓL - ENDARAÐHÚS Glæsileg fullbúin 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í einstaklega glæsilegu vel staðsettu húsi innst á Strandveginum. Glæsilegar hvítar innréttingar, granít á borðum, Miele tæki. Parket. Hátt til lofts í stofum og innbyggð lýsing að hluta. Suðursvalir og mjög gott útsýni. Stæði í fullbúinni bílageymslu fylgir. V. 44,9 m. 3648 STRANDVEGUR - EFSTA HÆÐ M. SUÐURVÖLUM Falleg 3ja - 4ra herb. 62,5 fm íbúð í góðu húsi á einstaklega góðum stað rétt við miðbæinn. Parket. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki. Tvær stofur með opnu eldhúsi og tvö herbergi. Eignin er mjög vel skipulögð og í góðu ástandi. V. 23,4 millj. LEIFSGATA - FRÁBÆR STAÐSETNING Fallegt 203 fm pallbyggt einbýlishús sem stendur á hornlóð með mjög góðu útsýni. Um er að ræða stein-og timburhús með innbyggðum bílskúr. Laust við kaupsamnings. V. 59,5 m. 3688 BERGSMÁRI 2 - GOTT EINBÝLISHÚS Fallegt og vel staðsett hús á einni hæð. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús með borðkrók, stofur, fjögur herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi með snyrtingu og innbyggður bílskúr. Góð lofthæð. Falleg lóð með góðri suðurverönd og skjólveggjum. Húsið er klætt með ljósum múr- steinum og er sérlega vel staðsett neðan götu með fallegri lóð. V. 49,8 m. 3544 FANNAFOLD - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ Vandaður sumarbústaður rétt við Álftavatn (Sogið) í Grímsnesi. Bústaðurinn stendur á 9.627 fm eignarlóð en skv. upplýsingum má byggja á henni gestahús eða annan sumarbústað. Lóðin er mjög falleg, kjarrivaxin og með trjám, grasbala o.fl. Útsýni er glæsilegt. Þorleifur lögg. fasteignas. gefur uppl. s 824-9094 Eignin verður sýnd laugardaginn 19. apríl milli kl. 12 og kl. 18. BRÚNAVEGUR 25 - VIÐ SOGIÐ GLÆSILEGT OP IÐ HÚ S LA UG AR DA G

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.