Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2014 Ferðamenn sem koma til Lundúna sækja iðulega heim einhver af for- vitnilegum og fínum söfnum borg- arinnar, eitt eða fleiri. Í vikunni voru opinberaðar aðsóknartölur á bresk söfn og hafa umræður spunnist í fjölmiðlum um þá stað- reynd að aðsókn á Tate-söfnin tvö í London hefur dalað milli ára, bæði á Tate Modern og Tate Britain, þar sem eldri list er einkum sýnd. Í kjölfarið á talsverðri fækkun gesta í Tate Britain skrifaði fyrr- verandi aðal-listrýnir dagblaðsins The Guardian, Waldemar Januszc- zak, grein í blaðið þar sem hann sagði rétt að tiltölulega nýráðinn stjórnandi safnsins, Penelope Curt- is, fyrsta konan sem stýrir einu af stóru söfnunum þar í landi, segði af sér. Stjórnendur safnsins svör- uðu fyrir sig og kenndu viðamikl- um framkvæmdum í safnbygging- unni um, að þær fældu frá gesti, en rýnirinn tók ekki mark á því. Tate úr 13. sæti í 18. Aðsókn í Tate Britain féll um tíu prósent milli ára, úr 1,53 millj- ónum gesta niður í 1,38 milljónir. Féll safnið við það úr 13. sæti í það 18. á listanum yfir mest sóttu söfn í Bretlandi. Stukku dýragarðurinn í Chester, kastalinn í Edinborg, National Maritime Museum og British Library fram úr Tate. Á sama tíma féll Tate Modern úr öðru sæti á listanum niður í það fjórða. Gestir þess voru tæplega fimm milljónir en aðsókn dróst engu að síður saman um átta pró- sent. British Museum er vinsælasta safnið í Bretlandi, með 6,7 millj- ónir gesta á liðnu ári og nam aukn- ingin milli ára um 20 prósentum. Í öðru sæti var National Gallery, með um sex milljónir gesta, í þriðja sæti National History Mus- eum, með 5,3 milljónir, og Tate Modern í því fjórða, eins og fyrr sagði. Minnkandi aðsókn í Tate-söfnin í London  British Museum er vinsælasta safnið og þá National Gallery AFP Dýrðin Gestur virðir fyrir sér klippiverk eftri Henri Matisse, frá síðasta tímabili ferils hans. Sýning á verkunum í Tate Modern hefur verið lofuð. D U X® ,D U XI A N A® an d Pa sc al ® ar e re gi st er ed tr ad em ar ks ow ne d by D U X D es ig n A B 20 12 . Við tökum svefninn alvarlega. Hjá DUX® byggist góður svefn á háþróaðri tækni, góðu handverki, stöðugum prófunum og vandlega völdum efnum. Þegar þú sefur í DUX rúmi hvílir líkami þinn á meira en 85 ára rannsóknum og þróun. duxiana.com DUXIANA háþróaður svefnbúnaður / Ármúla 10 / 568 9950 Gæði og þægindi síðan 1926 HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Skratinn úr sauðarleggnum (Kassinn) Mið 23/4 kl. 19:30 Lau 26/4 kl. 19:30 Fim 24/4 kl. 19:30 Sun 27/4 kl. 19:30 Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 13/6 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Mið 7/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar Skálmöld –★★★★★ – JS, Fbl ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Lau 26/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Stund milli stríða (Aðalsalur) Mán 21/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Lau 19/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:00 Barnamenningarhátíð (Aðalsalur) Þri 29/4 kl. 9:00 Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00 Mið 30/4 kl. 9:00 Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00 - með morgunkaffinu Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.