Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 41
NÝJAR OG GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR VIÐ HRÓLFSSKÁLAMEL 10-18
Steinás Garðabæ - Afh. strax.
Fallegt timbureinbýlishús að mestu á einni
hæð ásamt bílskúr samtals 194,5 fm. Mjög
vel staðsett hús innarlega í botnlangagötu. 4
svefnherb. Rúmgóð stofa. Mjög góður
garður.Stór bílskúr. Húsið er laust strax. V.
53,7 m. 3088
Baldursgata 22, 101 Reykjavík.
Tvílyft raðhús sem hefur mikið verið stands-
ett. Nýleg timburverönd sem er með skjól-
veggjum og steyptum heitum potti. V. 39,5
m. 1992
Klapparstígur - íbúð 0201 og
0401 2.hæð 190 fm 5-6 herb. íbúð(hefur
verið nýtt sem skrifstofur) Verð 64,5 millj. og
4.hæð : 176 fm íbúð á efstu hæðinni sem er
glæsileg 5-6 herb. mikið endurn íbúð. Hátt er
til lofts og vítt til veggja. Verð 61,5 millj. 3754
Njörvasund - efri sérhæð. Mjög góð
og vel skipulögð 113,5 fm efri sérhæð. Búið
að endurnýja járn og pappa á þaki, nýlegt
skolp og raflagnir og tafla endurnýjað. Þrjú
rúmgóð herbergi, stór og björt stofa og gott
eldhús með borðkrók. Mjög gòð staðsetning
í grónu hverfi. V. 32,9 m. 3654
Efstasund 27 - efri .h. 4ra herb og
bílskúr Falleg og mikið uppgerð 4ra herb.
111,4 fm risíbúð ásamt 28,1 fm bílskúr. Þrjú
rúmgóð svefnh., stór stofa og borðstofa með
útg. út á suður svalir. V. 34,9 m. 3672
Ránargata - 1. hæð og kjallari.
Einstaklega vel staðsett og umgengin 4ra
herbergja íbúð á 2.hæðum í fallegu virðulegu
húsi. Íbúðin er á tveimur hæðum. Mjög góðar
innréttingar. Tvær stofur og tvö herbergi.
Endurnýjað eldhús. Furugólfborð. Suðursval-
ir. V. 34,9 m. 2097
Asparholt - Endaíbúð á efstu
hæð- 4ra Mjög góð og vel skipul. 117 fm
4ra herb. endaíb á efstu hæð með sérinng.
og fallegu útsýni. Auðvelt væri að bæta við
herb. þar sem stofan er mjög stór og
geymsla íb. er innan íb. með glugga. Húsið er
byggt árið 2004. V. 29,9 m. 3674
Gaukshólar - 7.hæð. Útsýnisíbúð
í lyftuhúsi Vel skipulögð og skemmtileg
sex herbergja íbúð á 7. hæð (efstu) við
Gaukshóla. Tvær stofur, fjögur svefnherbergi,
tvennar svalir, heitur pottur og bílskúr. V.
34,9 m. 3562
Lundarbrekka - mikið endurnýjuð
íbúð 0401 er 92,3 fm 4ra herbergja íbúð í
góðu mjög vel staðsettu fjölbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Nýtt eldhús, hluti gólfefna, innihurðir,
fataskápar og fl. Íbúðin verður afhent eftir ca
mánuð. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. V.
28,9 m. 3773
Vesturberg 140 - 3ja herbergja
íbúð Íb. 201 er góð 85 fm 3ja herb. íbúð á
2.hæð í góðu húsi sem klætt hefur verið með
Áli á þrjá vegu. Mjög góð sameign. Snyrtileg
vel skipulögð íbúð. Laus strax, lyklar á skrif-
stofu. V. 19,5 m. 3765
Hesthús í Hafnarfirði - gott verð.
Um er að ræða 6 hesta hesthús nr. 201.
Þessi eining er endaeining og er fyrsta húsið
til hægri þegar komið er inn á svæðið. Kaffi-
stofa, salerni og hlaða. Sameiginlegt gerði.
Húsið er laust til afhendingar strax. V. 4,8 m.
6091
Síðumúli - gott hús 442 fm atvinnu-
húsnæði við Síðumúla í Reykjavík. Um er að
ræða tvær stakar einingar sem seljast sam-
an. Annars vegar 190 fm gott verslunarrými á
götuhæð sem skiptist í verslunarrými, innri
sal, gang, tvær skjalageymslur, snyrtingu,
kaffistofu og litla geymslu. Hins vegar 252 fm
bakhús á tveimur hæðum og eru göngudyr á
milli bakhússins og verslunarhæðarinnar sem
er í eigu sama aðila. V. 60 m. 2906
Mjög rúmgóð og skemmtileg 4ra herbergja efri hæð með stórum svölum til suðurs. Fallegt út-
sýni. Þrjú svefnherbergi, mjög stór stofa og eldhús, þvottahús innan íbúðar og stæði í bíla-
geymslu. V. 43,9 m. 3873
PERLUKÓR - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
Smiðjuvegur 26 er 203,9 fmatvinnuhúsnæði á fínum stað í Kópavogi. Um er að ræða neðri
hæð með innkeyrsludyrum stórum sal, salernisaðstöðu og skrifstofu. Húsnæðið er laust strax
og sölumenn sýna. V. 23,9 m.
SMIÐJUVEGUR - IÐNAÐARBIL
Álfhólsvegur 32 lyftuhús og tvö
stæði í bílageymslu - nýjar glæsi-
legar íbúðir. 3ja herb.(íbúð 0202) 89,6
fm og 103,8 fm (íbúð 0204)á 2.hæð í nýju
vönduðu lyftuhúsi í grónu hverfi. Tvö stæði í
bílageymslu fylgja hvorri íbúð. Vandaðar eik-
arinnrétt. flísar og parket á gólfum. Mjög gott
skipulag. VERÐ: 103,8 fm íbúðin er á 39,8
millj. 89,6 fm íb. er á 34,9 millj. 3336
Álfaskeið - 4ra með bílskúr og 2
svölum. Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð
á fjórðu hæð með bílskúr samtals 149 fm.
Íbúðin skiptist í stórt hol, stofu, eldhús,
þvottahús, herbergjagang, þrjú svefnherbergi
og baðherbergi. Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Glæsilegt útsýni til austurs og suðurs. V. 27,9
m. 3271
Snorrabraut 34 - Laus strax. Vel
skipulögð og björt 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Íbúðin er ný máluð með rúmgóðri
stofu og fallegu eldhúsi. Íbúðin er laus til af-
hendingar. V. 20,9 m. 3883
Dalsel 2ja herb. Rúmgóð og falleg 58,7
fm íbúð á jarðhæð. Stór stofa. Flísar og park-
et. Snyrtileg íbúð. V. 16,5 m. 3755
SVONA Á LÍFIÐ AÐ VERA
Öll helsta þjónusta í göngufæri og má þar nefna sundlaug, líkamsrækt,
heilsugæsla, verslunarmiðstöð, skóli og fagurt útivistarsvæði
• 10 íbúðir seldar
• Einstök borgar-, gjalla- og sjávarsýn
• Rúmgóðar svalir
• Mikil lofthæð
• Gólfsíðir gluggar
• Lyfta
• Álklæðning
• 2-5 herbergja íbúðir
• 97-310 fm íbúðir
• Stæði í bílskýli
• Verð frá 39.900.000
• Afhending ágúst 2014