Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2014 Tónlistarhátíðin á Rauðasandi á Vestfjörðum, Rauðasandur Festi- val, verður haldin 3.-6. júlí og hafa fyrstu listamennirnir sem koma fram á henni verið kynntir. Þeir eru Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Emilíana Torrini, Lay Low, Moses Hightower, Ylja, Amaba Dama, Boogie Trouble, Vök, Soffía Björg, My Bubba hin íslensk-danska, Nolo, Pascal Pin- on, Loji, Bob Justman og Makrel. Auk tónleika verður boðið upp á fjallgöngur með leiðsögn, jóga á sandinum, sandkastalakeppni, galdrastundir með seiðkonu og í ár verður teymi viðarhöggslista- manna með opna vinnustofu á sandinum sem allir geta tekið þátt í auk þess sem boðið verður upp á selaskoðun á sandinum með leið- sögn fyrir alla fjölskylduna. Rauðasandshátíðin er haldin á býlinu Melanesi þar sem nýlega er hafin uppbygging á ferðaþjón- ustu, að því er fram kemur á vef- síðu hátíðarinnar raudasandur- festival.is. Morgunblaðið/Ómar Rauðasandur Náttúrufegurðin er óneitanlega mikil á Rauðasandi. Fyrstu atriði Rauða- sandshátíðar kynnt Elísabet Bretadrottning hefur aðl- að Angelu Lansbury fyrir leikferil hennar og starf að mannúðarmál- um. Ber hún hér eftir titilinn Dame. Lansbury fæddist í Bretlandi árið 1925, en fluttist til Bandaríkjanna 1940, þar sem hún gerði garðinn frægan sem leikkona, en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt sem Jess- ica Fletcher í sjónvarpsmyndunum Murder, She Wrote. Lansbury hef- ur þrisvar verið tilnefnd til Óskars- verðlauna og hlaut í fyrra heiðurs- óskar fyrir ævistarf sitt. Lansbury öðluð í fæðingarlandi sínu Karakter Angela Lansbury á sviði 2007. » Þriðji og síðasti hlutiheildarflutnings Megasar á rúmlega fjörutíu ára lögum hans við alla 50 Passíusálma Hallgríms Péturssonar, var í Grafarvogskirkju á föstudaginn langa. Písl- arsveitin, Söngfjelagið og Magga Stína komu fram með meistaranum. Flutningi Megasar á Passíusálmunum var ákaft fagnað Sálmasöngur Meistari Megas var í góðu formi og söng af mikilli innlifun. Magga Stína sá um að syngja línur Jesú. Andagt Áhorfendur sátu og hlustuðu í andagt og fylgdust með í textahefti. Morgunblaðið/Ómar ÍSL TAL ÍSL TAL 7 7 12 L L L GLEÐILEGA PÁSKA – OPIÐ ALLA PÁSKANA TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 17. APRÍL TIL OG MEÐ 21. APRÍL 14 Sími: 553-2075 TILBOÐ Í BÍÓ Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar RIO 2 3D Sýnd kl. 1:40 - 3:50 RIO 2 2D Sýnd kl. 2 - 5 A HAUNTED HOUSE 2 Sýnd kl. 8 - 10 HARRY OG HEIMIR Sýnd kl. 6 - 8 - 10:45 MONICA Z Sýnd kl. 3:30 - 5:45 CAPTAIN AMERICA 2 3D Sýnd kl. 8 - 10 HNETURÁNIÐ 2D Sýnd kl. 1:40 EGILSHÖLLÁLFABAKKA DIVERGENT KL.5:10-8-10-10:50 DIVERGENTVIP KL.2-5-8 RÍÓ2 ÍSLTAL KL.3D:12:50-3 2D:12:50-2-3-4:10-5:40 CAPTAINAMERICA2KL.3D:5:10-8-10:45 2D:10:20 CAPTAINAMERICA2VIP2DKL.10:50 NOAH KL.3-5:10-8-10:50 NEEDFORSPEED KL.7:10 NONSTOP KL.8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.1-3:10 JÓNSIOGRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2DKL.1 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI DIVERGENT KL.8-10:45 CAPTAINAMERICA2 KL.3D:5:10-10:45 2D:8 NOAH KL.5:10 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.2:50 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.2:50 DIVERGENT KL.3-6-9 CAPTAINAMERICA22D KL.3-6-9 NOAH KL.9 GAMLINGINN KL.6 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.3 DIVERGENT KL.2 -4:50-7:40-10:30 CAPTAINAMERICA2KL.3D:7:40-10:30 2D:2-4:50 RÍÓ2 ÍSLTAL KL.3D:2:30-4:50 2D:1:10-3:20-5:30 NOAH KL.7:40-10:30 NEEDFORSPEED KL.7:40-10:30 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AARON PAUL ÚR BREAKING BAD FLOTTASTI BÍLAHASAR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ “M IND -BL OW ING ACT ION ” STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI RUSSELL CROWE EMMAWATSON L.K.G - FBL.   CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY  PORTLAND OREGONIAN  MYNDIN SEM ER AÐ GERA ALLT VITLAUST ERLENDIS BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK KEFLAVÍK DIVERGENT KL.8-10:50 CAPTAINAMERICA2 KL.10 NOAH KL.5:10 RÍÓ ÍSLTAL3D KL.1:30-3:40-5:50 HARRÝOGHEIMIR KL.3:20-8 HNETURÁNIÐ ÍSLTAL2D KL.1:30 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.