Morgunblaðið - 29.05.2014, Page 25

Morgunblaðið - 29.05.2014, Page 25
Fastir vextir til 5 ára á óverðtryggðum húsnæðislánum Húsnæðislán Nýtt óverðtryggt húsnæðislán er álitlegur valkostur á lánamarkaði Íslandsbanki býður nú hagstæð óverðtryggð lán fyrir húsnæðiskaupendur með föstum vöxtum til 5 ára. Engar verðbætur leggjast við höfuðstól lánsins og fyrir vikið hefst eignamyndun þín strax. islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 4 0 1 Kynntu þér húsnæðislán á islandsbanki.is eða hjá húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi Íslandsbanka. Á islandsbanki.is getur þú gert bráðabirgða- greiðslumat og séð með einföldum hætti hversu mikil greiðslubyrðin má vera á mánuði. Fastir vextir gilda fyrstu 60 mánuðina frá útborgunardegi lánsins. Að þeim tíma liðnum ber að greiða breytilega vexti óverðtryggðra húsnæðislána (húsnæðislánavexti) eins og þeir eru ákveðnir á hverjum tíma og birtir í vaxtatöflu Íslandsbanka hf. Breytilegir vextir taka á hverjum tíma m.a. mið af stýrivöxtum Seðlabanka Íslands og fjármögnunar- og rekstrarkostnaði bankans, þ.m.t. skattaálögum. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, lántökugjald, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað árlega hlutfallstölu og heildarkostnað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.