Morgunblaðið - 29.05.2014, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 29.05.2014, Qupperneq 81
MENNING 81 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2014 Viðamikil myndlistarsýning, Phish- ing the Landscape, verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri við Eyja- fjörð í dag, fimmtudag, klukkan 17. Umsjónarmenn sýningarinnar eru hin breska Catriona Sham og Clé- mentine Roy frá Frakklandi. Þau eiga jafnframt verk á sýningunni, ásamt átta öðrum listamönnum. Þeir eru Anna Líndal, Þorgerður Ólafsdóttir, Fred Bigot, Rhona Byrne, Christine de la Garenne, Franziz Denyz, Sami Sänpäkkila og Goodiepal. Titill sýningarinnar vísar í „phis- hing“, blekkingarleik þar sem upp- lýsingum er hnuplað og þær síðan notaðar í sviksamlegum tilgangi. Verkin á sýningunni birta öll ákveðna afstöðu sem tengja má við „phishing“ en í samhengi landslags, eins og með yfirtöku mannvirkja eða nýrri notkun á þeim, sem sam- tímalegum „uppfærslum“ á lands- lagi. Skynjun á eiginleikum og notkun þessara staða og hluta er oft breytt í verkunum og gamlir vinnustaðir á Hjalteyri breytast í tómstunda- og listhús og landslag er endurskapað, svo eitthvað sé nefnt. Breytingar Verki eftir Þorgerði Ólafsdóttur komið fyrir nærri hjöllum á Hjalteyri. Listamennirnir fara ólíkar leiðir í sköpun sinni á staðnum. Viðamikil sýning á Hjalteyri Hinn slyngi gítarleikari Björn Thoroddsen sendi nýlega frá sér diskinn „Bjössi Thor og Bítlarnir“, þar sem hann flytur Bítlalögin, aleinn og óstuddur. Diskurinn hef- ur fengið lof gagnrýnenda heima og erlendis. Björn verður með tón- leika á Vestfjörðum næstu daga og leikur Bítlalögin í bland við annað efni, til dæmis hljóma lög úr smiðju AC/DC, Police, Who og Ellington. Björn verður á Patreksfirði í kvöld kl. 20 og í Bolungarvík á föstudag- inn kl. 20:30. Björn Thoroddsen og Bítlar fyrir vestan L L L 12 12 ★ ★ ★ ★ ★ ÍSL TAL ÍSL TAL POWE RSÝN ING KL. 10 :40 EMPIRE 9,3 - IMDB 93% - Rottentomatoes.com STANSLAUS SPENNA OG BRJÁLAÐ SKEMMTANAGILDI. LANGBESTA X-MYNDIN! T.V. , biovefurinn og s&h Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar TÖFRALANDIÐ OZ 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 TÖFRALANDIÐ OZ 2D Sýnd kl. 2 X-MEN 3D Sýnd kl. 8 - 10:40 (P) VONARSTRÆTI Sýnd kl. 4:10 - 5 - 8 - 10:40 BAD NEIGHBOURS Sýnd kl. 8 - 10:10 RIO 2 2D Sýnd kl. 1:50 „Meinfyndin og heldur húmornum alla leið“ T.V. - Bíóvefurinn ★★★ 14 „Besta íslenska kvikmynd sögunnar!” Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Fréttablaðið 20.000 manns á aðeins 10 dögum TÖFRANDI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. EGILSHÖLLÁLFABAKKA EDGEOFTOMORROWKL.3D:3-5:30-8-10:302D:4-6:30-9 EDGEOFTOMORROWVIP2DKL.3 -5:30 -8 -10:30 GODZILLA3D KL.2:30-5:20-8-10:40 WALKOFSHAME KL.3:40-5:50-8-10:10 BADNEIGHBOURS KL.3:40-5:50-8-10:10 UNDRALANDIBBA ÍSLTAL KL.2 JÓNSIOGRIDDARAREGLAN ÍSLTALKL.1:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.1:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT EDGEOFTOMORROW2DKL.5:30-8-10:30 X-MEN:DAYSOFFUTUREPAST2DKL.2:20-5:10-8-10:50 GODZILLA2D KL.2:20-5:20-8-10:40 FROZENENSTAL2D SINGALONGKL.3 EDGEOFTOMORROW3DKL.5:30-8-10:30 X-MEN:DAYSOFFUTUREPAST3DKL.2:30-5:15-8-10:45 WALKOFSHAMEKL.5:50-8-10:10 GODZILLA3D KL.5:20-8-10:40 FROZENENSTAL2D SINGALONG KL.2:30 THELEGOMOVIEÍSLTAL2DKL.3 JÓNSIOGRIDDARAREGLANÍSLTAL2DKL.3:40 THE BATTLE FOR THESTREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE AKUREYRI EDGEOFTOMORROW3DKL.5:30-8-10:30 GODZILLA2D KL.8-10:30 WALKOFSHAME KL.5:50 KEFLAVÍK EDGEOFTOMORROW3DKL.8-10:30 VONARSTRÆTI KL.8 X-MEN:DAYSOFFUTUREPAST2DKL.10:30 LEGENDSOFOZ ÍSLTAL3D KL.5:50 RÍÓ2 ÍSLTAL2D KL.5:50 FILM.COM  T.V., BÍÓVEFURINN OG S&H  KLIKKUÐ SKEMMTUN STÚTFULL AF HÚMOR OG HASAR! EMPIRE  TOTAL FILM  VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG CHICAGO TRIBUNE  ROGEREBERT.COM  *Í vitro prófunum NIVEA.com STINNIR HÚÐINA Á 2 VIKUM. NÆRIR ÞURRA HÚÐ OG AÐSTOÐAR VIÐ AÐ UMBREYTA FITUSÝRUM Í ORKU.*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.