Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.05.2014, Síða 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.05.2014, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.5. 2014 Bretar hernámu Ísland á þessum degi, 10. maí, árið 1940. Umsvif breska herliðsins hér á landi voru mikil, því í síðari heimsstyrjöldinni var Ísland þýðingarmikill staður í baráttunni um Atlantshafið. Meðal annars útbjuggu þeir herflugvöll fyrir austan fjall. Völlur var aðeins notaður í fá ár, en þó djarfar enn fyrir útlínunum, sjötíu árum eftir að hann var yfirgefinn. Hvar var flugvöllur þessi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar var flugvöllurinn? Svar:Í Kaldaðarnesi í Flóa, skammt frá Selfossi. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.