Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.05.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.05.2014, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2014 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA HVAR ER BARNIÐ ÞITT? Vodafone Góð samskipti bæta lífið Í byrjun árs mættu þúsundir unglinga fyrirvaralaust í Smáralind til að sjá Vine-stjörnur og sagan endurtók sig svo nýlega þegar YouTube-stjarna mætti til landsins. Nánast ekkert foreldri hafði heyrt um þessar stjörnur og uppákomurnar komu mörgum á óvart. Það er kominn tími til að tala saman Vodafone og Dale Carnegie bjóða því foreldrum og forráðamönnum um land allt á ókeypis vinnustofu um góð samskipti á netinu. Hverjar eru þær nýju áskoranir sem netið og samfélagsmiðlar búa til í samskiptum? Hvað þarf að vita um netsamskipti? Hvað eru góð samskipti á milli foreldra og barna? Næstu námskeið: 12. maí – Reykjavík 15. maí – Reykjanesbær 19. maí – Akranes 21. maí – Selfoss Skráning og nánari upplýsingar er að finna á dale.is/vodafone eða í síma 555 7080. 22. maí – Egilsstaðir 26. maí – Ísafjörður 28. maí – Reykjavík 28. júní – Vestmannaeyjar Snæbjörn Ragnarsson og Óttarr Proppé, sem syngja bakraddir hjá Pollapönkurunum, skörtuðu báðir forláta Slayer-bolum und- ir Henson-pollapönksgallanum í forkeppni Eurovision. Báðir eru þeir þekktari fyrir afrek sín á dökku þungarokkssviðinu, Snæbjörn með Skálmöld og Óttarr með Ham og Dr. Spock, fremur en á ljósu og léttu Eurovision-sviði í Danmörku. Snæ- björn sagðist ekki vera búinn að ákveða hvort Slayer fylgir þeim á svið á lokakvöldinu. „Slayer virkaði í forkeppninni. Við erum ekki alveg búnir að ákveða þetta, meltum þetta yfir morgunkaffibollanum,“ sagði kappinn afar ánægður með árangurinn sem lukkubolirnir færðu þeim. Vonandi að sú lukka haldi áfram. Bakraddirnar Snæbjörn og Óttarr skört- uðu málm- bolum. ÞUNGAROKKARARNIR Í POLLAPÖNKI Slayer á sviði Þungarokkararnir Tom Araya og Kerry King í Sla- yer að spila á Golden Gods-verðlaunahátíðinni. AFP 19 ára gamall björn frá Sýrlandi, Mangó, fór í aðgerð á sjúkrahúsi í Ísrael. Starfsmaður dýragarðs- ins sem sýnir Mangó, veitti því eftirtekt að hann haltraði og var hann því settur í röntgen mynda- töku þar sem sprunga í hryggj- arlið uppgötvaðist. Var Mangó því drifinn í aðgerð á Ramat Gan Wildlife dýralæknastöðinni nærri Tel Aviv. Það er ekkert grín að svæfa 250 kílóa björn og ákváðu dýra- læknarnir að raka feldinn af bak- inu af Mangó til að hægt væri að athafna sig betur. Koddar voru settir í ruslapoka til að dýrið gæti verið í sem eðli- legastri stellingu á meðan aðgerð stæði yfir og blóðþrýstingurinn mældur í loppunni. Spítalinn Ramat Gan Wildlife sinnir rúmum 2.000 dýrum, stórum sem smáum, á hverju ári en starfsemin er fjármögnuð með frjálsum framlögum. Fyrr á þessu ári sinntu dýra- læknar á Ramat Gan Wildlife nashyrningnum Mæju sem hafði horn á trýninu sem vísaði niður. Búist er við að Mangó nái sér að fullu en það mun koma í ljós á næstu vikum. FURÐUR VERALDAR Mangó í aðgerð Allt að verða tilbúið. Dýralæknarnir á spítalanum Ramat Gan Wildlife gera sig og Mangó klára fyrir aðgerðina sem heppnaðist vel. AFP ÞRÍFARAR VIKUNNAR Katherine Heigl Leikkona Sanna Nielsen Eurovision-keppandi Svía Sigríður Margrét Oddsdóttir Forstjóri Já.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.