Morgunblaðið - 25.10.2014, Síða 1

Morgunblaðið - 25.10.2014, Síða 1
SUNNUDAGUR HAMINGJANERVIÐHORF ENGARTÖFRALAUSNIR SIMMI OG JÓI FARA ÍLOFTIÐ Á NÝ INNLIT 24 BORGHILDUR SVERRISDÓTTIR 24 HEILSA 52 SÖKNUÐU FJÖLMIÐLA 50 DRÍFASKÚLADÓTTIRÁ FALLEGTHEIMILI 26. OKTÓBER 2014 „ÞÚ GÆTIR KANNSKISTAÐIÐ Á HAUS OG SÝNTOKKUR Á ÞÉR BRJÓSTIN!“KYNFERÐISLEG ÁREITNI ERALGENG, MEÐAL ANNARSÍ ÞJÓNUSTUSTÖRFUM 4 Þrællinn áDjúpavogi GÍSLI PÁLSSON SEGIRSÖGU FYRSTA SVARTAMANNSINS SEM KOMTILÍSLANDS Í NÝRRI BÓK 16 Áreitnialgeng ÆTLAÐI AÐVERÐA FORSÆTIS-RÁÐHERRA L A U G A R D A G U R 2 5. O K T Ó B E R 2 0 1 4 Stofnað 1913  250. tölublað  102. árgangur  RIDDARATEPPI MÖMMU VAR KVEIKJAN JÖRUNDUR HUNDADAGA- KONUNGUR KABARETT 46NÁLA RIDDARASAGA 10 Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lýstar kröfur í þrotabú lögaðila í ár nema um 187,3 milljörðum króna og 103 milljörðum hjá einstaklingum. Þetta kemur fram í samantekt Creditinfo sem unnin var að beiðni Morgunblaðsins. Kröfurnar koma fram þegar skiptalok þrotabúa hafa verið birt í Lögbirtingablaðinu. Samanlagt eru lýstar kröfur hjá lögaðilum frá ársbyrjun 2010 um 882,5 milljarðar og um 152,6 millj- arðar hjá einstaklingum. Það eru samtals um 1.035 milljarðar. Hátt í tvöfaldar árstekjur Til samanburðar er áætlað í fjár- lagafrumvarpi fyrir árið 2015 að tekjur ríkisins verði 644,5 milljarðar á næsta ári. Samanlagðar kröfur á tímabilinu færu því langt með að reka ríkissjóð í tvö ár. Jóhannes Stephensen, vörustjóri hjá Creditinfo, segir búskipti taka mismunandi langan tíma. Þau taki yfirleitt ekki meira en hálft ár. Stór og flókin mál geti tekið lengri tíma. Halldór Grönvold, aðstoðarfram- kvæmdastjóri ASÍ, segir þessar töl- ur sýna að „umtalsverður hluti af at- vinnulífinu og fyrirtækjum noti gjaldþrot sem aðferð til þess að hreinsa sig af skuldum og ábyrgðum og koma sér þannig undir skyldum sínum gagnvart samfélaginu“. 290 milljarðar í kröfur  Lýstar kröfur í þrotabú lögaðila og einstaklinga í ár eru 290 milljarðar króna  882,5 milljarðar í kröfur hjá lögaðilum frá 2010  ASÍ telur misnotkun á ferð MÞúsund milljarðar »14 Einstaklingar tapa miklu » Samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo eru lýstar kröfur í þrotabú einstaklinga 103 millj- arðar í ár, 24,9 milljarðar í fyrra og 16,3 milljarðar 2012. » Þær voru 8,4 milljarðar 2011 en aðeins 28 milljónir 2010. Varað var við því á þingi Alþýðu- sambands Íslands í gær, áður en ályktun gegn ofurlaunum æðstu stjórnenda fyrirtækja var sam- þykkt, að hendur lífeyrissjóða væru bundnar þegar kæmi að fjárfest- ingum. Í ályktuninni kemur fram að líf- eyrissjóðir ættu í auknum mæli að láta vera að fjárfesta í fyrirtækjum þar sem laun stjórnenda misbyðu siðferðisvitund almennings. Þorsteinn Gunnarsson frá Matvís sagði að þótt sér þættu laun stjórn- enda orðin hneykslanleg þá væri ekki hægt að víkja til hliðar þeirri skyldu lífeyrissjóðanna að hámarka fé sitt fyrir félagsmenn. »6 Skyldan að hámarka fé Morgunblaðið/Ómar ASÍ Meirihluti þingfulltrúa sam- þykkti ályktun gegn ofurlaunum.  Ofurlaun átalin Öðrum degi rjúpnaveiðitímabilsins af tólf lauk í gær og víða voru rjúpna- skyttur á vappi í leit að jólasteikinni með haglabyssu í hendi. Eflaust munu margir halda til veiða í dag á fyrsta vetrardegi. Þessi mynd var tekin í gærmorgun á Suðurlandi og sjá má morgunsólina gægjast yfir fjallgarðinn reiðubúna að ylja hvers kyns lífverum. Ragnar Ingibergsson hefur eflaust verið ylnum feginn þar sem hann þrammaði um heiðarnar. vidar@mbl.is Sólin yljar rjúpnaskyttum í vetrarkulda Morgunblaðið/Golli  Forstjóri Sjóvár gagnrýnir mjög það samkomulag sem Seðlabankinn hefur gert við er- lend trygginga- félög og gerir þeim kleift að bjóða áfram upp á sparnað í erlendri mynt. „Það er verið að festa í sessi það ójafnræði sem hef- ur ríkt á þessum markaði frá setn- ingu hafta,“ segir Hermann Björns- son. Innlendir aðilar geti ekki nýtt sér það fyrirkomulag sem Seðlabank- inn hafi kynnt. »22 Gagnrýnir samninga við Seðlabankann Hermann Björnsson  Útvarpsmennirnir vinsælu Sig- mar Vilhjálmsson og Jóhannes Ás- björnsson snúa aftur í útvarp 21. nóvember nk. með þátt sinn Simmi og Jói. Að þessu sinni verður hann á útvarpsstöðinni K100 á föstudags- morgnum milli kl. 9 og 12 og end- urfluttur á laugardags- morgnum. Það var Pálmi Guðmunds- son, dagskrárstjóri Skjásins sem á og rekur K100, sem taldi fé- lagana á að snúa aftur eftir eins og hálfs árs hlé. Þeir settu aðeins eitt skilyrði: Að kom- ið yrði upp útvarps- sendi á Egilsstöðum, svo móðir Simma, Gerður Unndórsdóttir, gæti hlustað á þáttinn en hún verð- ur að sjálfsögðu fastagestur í hon- um. Mun ræða fjálglega um kveð- skap og annað efni við alþýðuskap. Simmi og Jói munu fljúga sjálfir austur með sendinn á næstunni til að tryggja að hann verði örugglega kominn í gagnið fyrir 21. nóv- ember. Og þiggja heit- an brauðrétt hjá Gerði í leiðinni. Rætt er við Simma og Jóa í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Útvarpsstöðin K100 setur upp sendi fyrir móður Simma á Egilsstöðum Samrýnd Simmi og móðir hans. Meðalkaupverð fasteigna á fer- metra í fjölbýli í Vesturbæ Reykja- víkur hækkaði um að meðaltali 28,4 þúsund frá fyrsta ársfjórðungi til þess þriðja. Það samsvarar 2,84 milljónum króna á 100 fermetra íbúð. Samsvarandi hækkun í 105 Reykjavík er tæplega 28 þúsund á fermetra. »16 Morgunblaðið/Sigurður Bogi Reykjavík Verð á fasteignum í fjölbýli í úthverfum borgarinnar hefur hækkað í ár. Milljónahækkun á íbúðaverði í ár Áætlað er að framkvæmdir við jarð- vinnu á fyrirhugaðri iðnaðarlóð kís- ilmálmverksmiðju Thorsil í Helgu- vík hefjist sem fyrst þegar tilskilin leyfi liggja fyrir. Skv. frummats- skýrslu um umhverfisáhrif eru þau innan marka sem sett hafa verið. Eyþór Arnalds, einn stjórnarmanna í Thorsil, er mjög ánægður með niðurstöðurnar Hann segir menn gera sér vonir um að framkvæmdir vegna verksmiðjunnar geti hafist næsta vor. »18 Jarðvinna hefj- ist sem fyrst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.