Morgunblaðið - 25.10.2014, Side 38

Morgunblaðið - 25.10.2014, Side 38
38 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2014 AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Lokað vegna sameiginlegrar guðs- þjónustu í Aðventkirkjunni í Hafn- arfirði. AÐVENTKIRKJAN í Vestmanna- eyjum | Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Biblíufræðsla laug- ardag kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suður- nesjum | Lokað vegna sameiginlegrar guðsþjónustu í Aðventsöfnuðinum í Hafnarfirði. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Safnaðarheimili aðventista, Eyravegi 67, Selfossi. Biblíufræðsla laugardag kl. 10. Ræðumaður: Eric Guðmunds- son. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnar- firði | Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafn- arfirði. Guðsþjónusta laugardag kl. 11. Uppskeruhátíð, sameiginleg guðs- þjónusta. Biblíufræðsla kl. 11.50. Súpa og brauð eftir samkomu. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrar- kirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudaga- skóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Um- sjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. Æðruleysismessa kl. 20. Prestar eru sr. Sunna Dóra Möller og sr. Oddur Bjarni Þorkelsson. Hjalti Jónsson annast tónlistina. Kaffisopi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. AKURINN | Samkoma kl. 14 í Núpa- lind 1, Kópavogi. Biblíufræðsla, söng- ur og bæn. Gestir frá Færeyjum taka þátt í samkomunni. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðar- söng. Organisti Kristina K. Szklenár. Söngneminn Hanna Ágústa Olgeirs- dóttir syngur einsöng. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Bryndísar Evu og Kjartans. Kirkjukaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá séra Sigurðar, Lindu djákna og Magnúsar organista. Mynd- ir, sögur og brúður. Foreldrar, afar og ömmur hvött til að koma með yngstu kynslóðinni og njóta stundarinnar saman á fyrsta sunnudagsmorgni vetrarins. ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurs- sonar. Meðhjálpari er Sigurður Þór- isson. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur. Gott samfélag og hressing á eftir. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudaga- skóli í Brekkuskógum 1 kl. 11.00. Umsjón með stundinni hafa Helga Björk, Jón Örn og Guðmundur Jens. BOÐUNARKIRKJAN | Á laugardag kl. 11 er samkoma. Boðskap dagsins flytur Magnea Sturludóttir. Barnastarf er á meðan prédikun stendur yfir. Ólav og Konni leiða sönginn. Allir velkomn- ir. Á sunnudag kl. 16 er námskeiðið Galopin bók, sem fjallar um spádóma Biblíunnar og síðustu tíma mannkyns- ins. Fyrirlesari er dr. Steinþór Þórð- arson, sem hefur um árabil miðlað þessum boðskap og haldið fjölmög námskeið um þetta efni. Opið öllum. Aðgangur ókeypis. Nánari upplýs- ingar: bodunarkirkjan.is/Útvarp Boð- un FM 105,5. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. Organisti er Örn Magn- ússon. Tómasarmessa kl. 20. Yf- irskrift messunnar er Ég vona. Fyr- irbæn og fjölbreytt tónlist. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Messa kl. 14. Bústaðakórinn flyt- ur kafla úr Petit Solenelle eftir Ross- ini. Antonia Hevesi spilar á flygilinn og Jónas Þórir kantor stjórnar. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjónar fyrir altari. Molasopi eftir messuna. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur: Ursula Árnadóttir. Organisti: Bjartur Logi Guðnason Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, annast kórsöng. Sunnudagaskólinn er í kapellu á neðri hæð. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnu- dagsmessa. DÓMKIRKJAN | Séra Karl Sigur- björnsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari, Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Barnastarfið á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs Jóns og Sig- urðar Jóns. Ritningarlestrana lesa þau Áslaug Haraldsdóttir og Daníel Stein- grímsson. Í tilefni af degi Söngskólans syngja þær Kristbjörg Lára Gunnars- dóttir og María Sól Ingólfsdóttir við messuna. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari. Kristín Kristjáns- dóttir djákni prédikar. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Eyþór Franzson Wechner. Kaffisopi eftir guðsþjón- ustu. Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Guðnýjar Einarsdóttur. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Hljóm- sveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudaga- skóli kl. 11 með fræðslu, söngvum, brúðuleikriti og fleiru. Létt hressing í lokin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Erla Björk Jóns- dóttir guðfræðingur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlist- ina ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta og vera viðstaddar guðs- þjónustuna. Verið öll hjartanlega velkomin. GLERÁRKIRKJA | Barnastarf og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf í messu. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkj- unnar syngur. Snæbjörg G. Gunnars- dóttir nemi í Söngskólanum í Reykja- vík syngur einsöng. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón hefur séra Arna Ýrr Sigurðardóttir ásamt Þóru Sigurðardóttur. Undirleik- ari er Stefán Birkisson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barna- starf kl. 11 í umsjón Lellu o.fl. Öll börn velkomin. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til Unicef. Messuhópur þjón- ar. Kór frá Domus vox syngur, skóla- stjóri Margrét J. Pálmadóttir. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Hversdagsmessa með Þorvaldi Hall- dórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur, Sigríður Ásta sópran, nemi úr Söngskólanum, syng- ur í messunni. Barnastarf í umsjá Al- dísar R. Gísladóttur. Meðhjálpari Að- alsteinn D. Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Messa í minningu Hallgríms Péturssonar. Fé- lagar úr Barbörukórnum syngja undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu undir leiðsögn Önnu Elísu og fleiri. Kaffi og djús eftir stundina. Morgunmessa miðvikudaga kl. 8.15. HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðar- messa og barnastarf kl. 11. Biskup Ís- lands Agnes M. Sigurðardóttir prédik- ar, sr. Jón Dalbú þjónar fyrir altari ásamt sr. Brynju Vigdísi Þorsteins- dóttur og dr. Sigurði Pálssyni og messuþjónum. Mótettukórinn syngur ásamt Drengjakórnum undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organistar: Hörður Áskelsson og Björn Steinar Sólbergsson. Trompetleikur: Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, pákur: Eggert Páls- son. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Hjónin Örnólfur Krist- jánsson sellóleikari og Helga Stein- unn Torfadóttir fiðluleikari leika á hljóðfæri sín ásamt börnum sínum, þeim Guðfinnu Margréti og Tómasi Orra, sem leika á fiðlu og selló. Organ- isti Kári Allansson. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skál- holti, heimsækir Hjallasöfnuð á sunnudag. Hann mun prédika í guðs- þjónustu dagsins og eiga samtal við kirkjugesti í safnaðarsalnum að messu lokinni. Boðið verður upp á léttan hádegismat. Prestar kirkjunnar þjóna ásamt vígslubiskupi. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör. Sunnudagaskóli verður á neðri hæð- inni kl. 13 í umsjón Hafdísar og Mark- úsar. HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Sunnudagaskóli kl. 11. Mýsla og Rebbi koma í heimsókn - syngjum, hlustum á Biblíusögu og biðjum. Síð- an er boðið upp á djús og meðlæti og börnin geta litað. Helga Gunnarsdóttir kennari leiðir stundina. HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 14. Kirkjukórsmessa. Arnór Vilbergsson organisti og félagar úr kór Keflavíkur- kirkju annast tónlistina. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir, héraðsprestur Kjalarnesprófastsdæmis, prédikar og þjónar fyrir altari í fjarveru sóknar- prests. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 11 Alfasamkoma. Vitnisburðir. Ar- on Hinriksson prédikar. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Kl. 14 samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Kl. 18 kvöldsamkoma. Aron Hinriksson pré- dikar. ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaup- mannahöfn | Guðsþjónusta kl. 13 í Sankt Pauls kirke. Sr. Birgir Ásgeirs- son setur sr. Ágúst Einarsson í emb- ætti. Altarisganga. Organisti: Mikael Due. Félagar úr kammerkórnum Stöku syngja. Kirkjukaffi í Jónshúsi eftir guðsþjónustu í umsjón Íslenska kvennakórsins í Kaupmannahöfn. Aðalfundur safnaðarins í Jónshúsi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam- koma kl. 13.30 með lofgjörð og fyrir- bænum. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir prédikar. Barnastarf á sama tíma. Kaffi á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Kl. 11 er guðsþjónusta og barnastarf í umsjá sr. Erlu Guðmundsdóttur, Systu, Est- herar og Önnu Huldu. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónar lesa texta og sjálfboðaliðar reiða fram veitingar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafs- son. Kl. 20 er svo bleik messa í sam- starfi við Krabbameinsfélag Suð- urnesja. Ræðumaður er Sigurbjört Kristjánsdóttir. Seríurnar sjá um söng og leik ásamt Arnóri Vilbergssyni sem er við hljóðfærið. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Kirkjuselið í Spöng | Guðsþjónusta kl. 13. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Bark- arnir syngja. Organisti er Hákon Leifs- son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Ástríður Guðmunds- dóttir. Undirleikari er Stefán Birki- sson. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson sóknarprestur þjónar fyrir altari ásamt sr. Hirti Páls- syni sem jafnframt prédikar. Kór Kópa- vogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Sálmar og prédikun eru innblásin af sr Hallgrími Péturs- syni. Sunnudagaskólinn hefst í kirkju en flyst eftir messuupphaf í safnaðar- heimilið Borgir. Eftir messu mun Mar- grét Eggertsdóttir prófessor flytja er- indi um Hallgrím Pétursson í safnaðar- heimilinu Borgum. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar ásamt messu- þjónum og kirkjuverði. Einsöngur í boði Söngskólans í Reykjavík. Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngur við at- höfnina undir stjórn og undirleik Jóns Stefánssonar organista. Jóhanna, Snævar og Esja taka á móti börnunum í sunnudagaskólanum. Kaffi á könn- unni eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sigurbjörn Þor- kelsson, fyrrv. framkv.stj. safnaðarins, prédikar og Bjarni Karlsson, fyrrv. sóknarprestur, þjónar ásamt sunnu- dagaskólakennurum, messuþjónum og Kór Laugarneskirkju, sem syngur við stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Fermdur verður Björn Andri Pálsson. Messukaffi. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Guðsþjónusta kl. 14. Söngkór Mið- dalskirkju syngur. Sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11. Kirkjukór Lága- fellssóknar syngur. Organisti er Arn- hildur Valgarðsdóttir. Prestur sr. Skírn- ir Garðarsson. Sunnudagaskólinn er í Lágafellskirkju kl. 13. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Barnakór Neskirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Félagar úr Kór Nes- kirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Andrea Ösp, Ari tónlistarmaður og Oddur. Samfélag og kaffisopi á Torginu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Djass- messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Kór safnaðarins leiðir söng- inn undir stjórn Árna Heiðars Karls- sonar sem leikur undir ásamt Þorgrími Jónssyni bassaleikara. Maul eftir messu og eru allir velkomnir. Sjá nán- ar á www.ohadisofnudurinn.is. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 11. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Páll Helgason og félagar úr Karlakór Kjalnesinga leiða söng. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitis- braut 58-60, 3. hæð. Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Gospelmessa kl.20. Kirkjukórinn syngur ásamt Írisi Olgu Lúðvíksdóttur. Organisti Rögnvaldur Valbergsson, prestur sr. Sigríður Gunnarsdóttir. SELFOSSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Prestur Axel Njarðvík, org- anisti Jörg Sondermann. Kirkjukór Sel- foss syngur. Súpa í hádegi. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, biblíusaga og fjár- sjóðskistan verður á sínum stað. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðar- söng. Organisti: Tómas Guðni Eggerts- son. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknar- prestur þjónar. Friðrik Vignir Stefáns- son er organisti. Félagar úr Kammer- kór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sálma- skáldsins sr. Hallgríms Péturssonar minnst. Kaffiveitingar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Kirkjukórsmessa kl. 16. Arnór Vilbergsson organisti og félagar úr kór Keflavíkurkirkju annast tónlistina. Sr. Hulda Hrönn M. Helga- dóttir, héraðsprestur Kjalarnes- prófastsdæmis, prédikar og þjónar fyrir altari í fjarveru sóknarprests. VÍDALÍNSKIRKJA | Siðbótar- dagurinn. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Meistarar gleði og góðrar fræðslu sjá um börnin í sunnudaga- skólanum sem mæta á sama tíma. Davíð Ólafsson, nemi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng í mess- unni. Jóhann Baldvinsson leikur á org- elið og stjórnar félögum úr Kór Vídal- ínskirkju sem leiða sönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Molasopi í messulok. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 20 sálar- messa, „Lífið og ljósið“. Kór Víði- staðakirkju ásamt Hljómsveit Hjartar Howser (Hjörtur Howser hljómborð, Hafsteinn Valgarðsson bassi og Ey- steinn Eysteinsson trommur). Alma Rut sér um einsönginn. Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina. Orð dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Sauðlauksdalskirkja, Vestur-Barðastrandarsýslu Bjarki og Garðar leiða í Keflavík Bjarki Dagsson og Garðar Garð- arsson leiða í þriggja kvölda hausttvímenningi en lokið er tveim- ur kvöldum af þremur. Tvö kvöld gilda til úrslita þannig að úrslit eru hvergi ráðin. Má þar m.a. nefna að pör sem mættu fyrsta kvöldið eiga þokkalegt skor í holu. Bjarki og Garðar skoruðu mest síðasta spilakvöld eða 58,9%. Arnór Ragnarsson og Gunnlaugur Sæv- arsson skoruðu 57,7 og Sigurjón Ingibjörnsson og Oddur Hannesson skoruðu 54,2%. Staðan í mótinu - % skor: Garðar - Dagur 56,55 Arnór - Gunnlaugur 53,85 Þorgeir Halldórs. - Garðar Þ. Garðars. 51,85 Grethe Íversen - Ísleifur Gíslas. 49,65 Mótinu lýkur nk. miðvikudags- kvöld. Spilamennskan hefst kl. 19 og er öllum opin þrátt fyrir að mót sé í gangi. Auðunn og Björn skoruðu vel í Gullsmáranum Spilað var á 11 borðum (22 pör) í Gullsmára fimmtudaginn 23. októ- ber. Úrslit í N/S: Unnar A. Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 216 Birgir Ísleifsson - Jóhann Ólafsson 196 Vigdís Sigurjónsd. - Þorl. Þórarinss. 187 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 179 A/V: Auðunn R. Guðmss. - Björn Árnason 242 Kristín Ísfeld - Óttar Guðmundsson 198 Ernst Backman - Hermann Guðmss. 192 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgason 183 Spilað er alla mánudaga og fimmtudaga og hefst spilamennska kl. 13. Allt spilaáhugafólk velkomið. Stjórnandi er Ólafur Lárusson. Þrettán borð hjá eldri borgurum í Reykjavík Fimmtudaginn 23. október var spilaður tvímenningur á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Helgi Samúelsson – Sigurjón Helgason 358 Bjarni Þórarinsson – Ragnar Björnss. 341 Siguróli Jóhanns. - Bergur Ingimundars. 335 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 332 A/V: Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 369 Magnús Jónsson – Óli Gíslason 347 Oddur Halldórss. – Eggert Þórhallss. 344 Ormarr Snæbjss. – Sturla Snæbjörnss. 340 Spilað er í Síðumúla 37. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| brids@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.