Morgunblaðið - 25.10.2014, Síða 47

Morgunblaðið - 25.10.2014, Síða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2014 Þorsteinn Helgason opnar einka- sýningu á nýjum málverkum í Gall- erí Fold í dag kl. 15. Þorsteinn hef- ur síðustu tvo áratugi unnið með abstrakt form, undir áhrifum af franska skólanum sem kom fram í París upp úr miðri síðustu öld, seg- ir í tilkynningu. Áherslan sé á flæðið, bæði í pensilskrift og mynd- byggingu, með ágengum lita- samsetningum og allt að því geó- metrískum formum. Abstrakt Hluti verks eftir Þorstein. Þorsteinn sýnir í Gallerí Fold Kristín Dagmar Jóhannesdóttir hefur verið ráðin list- rænn stjórnandi Gerðarsafns, listasafns Kópavogs. „Hún var valin úr hópi 40 umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í lok ágúst og er ráðið í það til fimm ára í senn. Kristín Dagmar mun m.a. móta listræna stefnu Gerðarsafns, skipuleggja og halda utan um sýningar þess og faglegt starf, hafa umsjón með listaverkasafni Kópavogsbæjar og annast kaup á listaverkum,“ segir m.a. í tilkynningu. Kristín Dagmar hlaut MA-gráðu í samtímalistfræðum frá Edinburgh College of Art og BA í listfræði frá Há- skóla Íslands. „Hún hefur fjölbreytta reynslu af sýningarstjórnun og stjórnun listrænna verkefna en einnig hefur hún stýrt fræðslustarfi hjá Listasafni Reykjavíkur og Listasafni Íslands.“ Nýr listrænn stjórnandi Gerðarsafns Kristín Dagmar Jóhannesdóttir Hljómsveit menningarsmiðjunnar Populus tremula á Akureyri kemur fram í Hofi í kvöld, laugardagskvöld, ásamt gestasöngvurunum góðkunnu Sigríði Thorlacius og Valdimar Guð- mundssyni. Á efnisskránni eru lög þriggja kunnra og sívinsælla laga- höfunda, Tom Waits, Nick Cave og Cornelis Vreeswijk. Hljómsveitin, Húsband Populus tremula, er svo skipuð: Kristján Pét- ur Sigurðsson og Arna Valsdóttir, söngur; Arnar Tryggvason, hljóm- borð og harmónika; Bárður Sigurðs- son, gítar og banjó; Guðmundur Eg- ill Erlendsson, gítar; Hjálmar Stefán Brynjólfsson, bassi og Orri Einarsson, trommur. Tónleikarnir eru haldnir til minn- ingar um Sigurð Heiðar Jónsson, að- alhvatamann að stofnun Populus tremula og leiðtoga hópsins sem stóð að rekstrinum, en hann laut í lægra haldi fyrir MND-sjúkdómn- um árið 2011. Populus tremula hefur starfað í tíu ár sem sýningarsalur í Listagilinu, í kjallara Listasafnsins á Akureyri, og hefur sett svip á menn- ingarlífið á Akureyri með ýmsum hætti. Í tilkynningu segir að þótt tónlist hafi verið límið í starfseminni var frá upphafi mörkuð sú stefna að halda úti alhliða menningarsmiðju, enda plássið kjörið til hvers konar listviðburða. Nú hafa verið haldnir rétt um 300 list- og menningar- viðburðir í kjallaranum. Ákveðið hefur verið að í árslok ljúki starfsemi Populus tremula. Populus-hljómsveitin í Hofi Hvatamaðurinn Sigurður Heiðar Jónsson var hvatamaður að stofnun Populus tremula. Hann lést árið 2011 og er minnst á tónleikunum í Hofi.  Sigríður og Valdi- mar með Húsbandi Populus tremula Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Fös 7/11 kl. 18:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Aukas. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku. Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Mið 5/11 kl. 20:00 Aukas. Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Sun 23/11 kl. 20:00 aukas. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Sun 2/11 kl. 20:00 Aukas. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Fim 6/11 kl. 20:00 13.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Sun 9/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Sun 30/11 kl. 20:00 Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Beint í æð (Stóra sviðið) Mið 29/10 kl. 20:00 Forsýning Fim 13/11 kl. 20:00 7.k. Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Fim 30/10 kl. 20:00 Forsýning Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Fös 31/10 kl. 20:00 Frumsýning Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Lau 1/11 kl. 20:00 2.k. Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Fös 28/11 kl. 20:00 17.k. Sun 2/11 kl. 20:00 3.k. Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 20:00 18.k. Þri 4/11 kl. 20:00 4.k. Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Mið 5/11 kl. 20:00 5.k. Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 6.k. Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Forsala í fullum gangi - Frumsýning 31. október ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Sun 16/11 kl. 15:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 GOOD/BYE + this is it (Aðalsalur) Fim 6/11 kl. 20:00 Sun 9/11 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 26/10 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 14:00 Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Coming Up (Aðalsalur) Lau 15/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur) Lau 22/11 kl. 20:00 Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós) Fös 31/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Lau 25/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 13/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 30/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 31/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 6/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Fös 7/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Lau 8/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Seiðandi verk eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Konan við 1000° (Kassinn) Lau 25/10 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 29/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 19:30 25.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fim 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Fös 31/10 kl. 19:30 19.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Lau 1/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 6/11 kl. 19:30 23.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Mögnuð skáldsaga Hallgríms Helgasonar í sviðsetningu Unu Þorleifsdóttur. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 26/10 kl. 13:00 22.sýn Sun 2/11 kl. 13:00 24.sýn Sun 9/11 kl. 13:00 26.sýn Sun 26/10 kl. 16:30 23.sýn Sun 2/11 kl. 16:30 25.sýn Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. Hamskiptin (Stóra sviðið) Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas. Aðeins ein aukasýning í nóvember. Umbreyting (Kúlan) Sun 26/10 kl. 14:00 Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 26/10 kl. 20:00 Frums Sun 2/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Lau 1/11 kl. 17:00 2.sýn Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sápuópera um hundadagakonung ÓKEYPIS AÐGANGUR HÁDEGISTÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 28. OKTÓBER KL.12:15 SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR SÓPRAN ANTONÍA HEVESI PÍANÓ ALABIEFF - BELLINI - VERDI BLÓMOG NÆTURGALAR ásamt Kristni Sigmundssyni og Hallveigu Rúnarsdóttur í Langholtskrikju laugardaginn 25.október og sunnudaginn 26. október kl. 16 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Miðasala á midi.is og við innganginn. eftir Johannes Brahms Ein deutsches Requiem Söngsveitin Fílharmónía flytur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.