Morgunblaðið - 13.11.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.11.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2014 Stundum sér maður orð hverfa hægt og hægt úr málinu og þau þurfa ekki að láta mikið yfir sér til að manni þyki eftirsjá að þeim. Þótt sést nú æ sjaldnar. Það er samsett úr þó at, þ.e. þó að. Og tímans tönn nagar áfram því oft er ekki eftir nema þó. Málið 13. nóvember 1942 Morgunblaðið hóf birtingu á teiknimyndum með Andrési önd og sagði að öllum þætti vænt um Andrés sem kynnt- ust honum. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinn sem hið ís- lenska nafn andarinnar kom fram á prenti. 13. nóvember 1946 Vestmannaeyjaflugvöllur var formlega tekinn í notkun. Flugbrautin var 800 metrar á lengd og var mesta mannvirki sinnar tegundar sem unnið hafði verið fyrir íslenskt fé. 13. nóvember 1963 Háskóli Íslands og Handrita- stofnun minntust þriggja alda afmælis Árna Magnús- sonar. 13. nóvember 1973 Samningur við Breta um lausn landhelgisdeilunnar var samþykktur á Alþingi, ári eftir útfærslu fiskveiði- lögsögunnar í 50 sjómílur. 13. nóvember 1984 Gullinbrú yfir Grafarvog í Reykjavík var formlega tekin í notkun. Brúin er 58 metra löng og tók bygging hennar tíu mánuði. Nokkrum árum síðar var annarri ak- rein bætt við. 13. nóvember 1999 Fyrsta bókin um Harry Potter kom út á íslensku. Bókin hét Harry Potter og viskusteinninn. Í blaða- fréttum var sagt að þetta væri fyrsta bókin af sjö sem fjölluðu um ævintýri ellefu ára munaðarlauss stráks. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 húfu, 8 messuklæði, 9 tekur, 10 starf, 11 magran, 13 endurskrift, 15 él, 18 bjargbúar, 21 hrós, 22 hugleysingi, 23 manns- nafns, 24 gráti nær. Lóðrétt | 2 drykk- felldur, 3 reyfið, 4 snjóa, 5 fær af sér, 6 óblíður, 7 þurrð, 12 illdeila, 14 ill- menni, 15 hrím, 16 logi, 17 kátt, 18 dögg, 19 hóp, 20 gangsetja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skrök, 4 fegin, 7 ríkur, 8 Regin, 9 tún, 11 port, 13 bana, 14 eyddi, 15 þjöl, 17 káta, 20 hné, 22 negul, 23 tregt, 24 illur, 25 riðla. Lóðrétt: 1 skróp, 2 rýkur, 3 kort, 4 forn, 5 gegna, 6 nenna, 10 úldin, 12 tel, 13 bik, 15 þandi, 16 öngul, 18 áreið, 19 aftra, 20 hlýr, 21 étur. 9 6 8 2 3 4 1 5 7 1 5 3 6 8 7 4 2 9 7 4 2 5 1 9 3 8 6 6 2 7 1 5 3 8 9 4 5 8 9 4 7 6 2 3 1 4 3 1 9 2 8 6 7 5 2 9 5 3 6 1 7 4 8 3 7 6 8 4 5 9 1 2 8 1 4 7 9 2 5 6 3 9 6 2 8 1 4 7 5 3 5 3 8 6 7 2 9 4 1 7 4 1 3 5 9 6 2 8 8 2 9 4 3 6 5 1 7 6 1 4 5 9 7 3 8 2 3 7 5 1 2 8 4 6 9 4 5 3 9 8 1 2 7 6 1 9 7 2 6 5 8 3 4 2 8 6 7 4 3 1 9 5 6 8 4 9 7 3 1 2 5 7 3 2 5 8 1 4 6 9 1 9 5 6 4 2 8 3 7 3 2 7 4 9 8 6 5 1 4 6 9 2 1 5 3 7 8 8 5 1 7 3 6 9 4 2 2 4 8 1 6 7 5 9 3 5 1 6 3 2 9 7 8 4 9 7 3 8 5 4 2 1 6 Lausn sudoku Gunnar greifi. S-NS Norður ♠932 ♥DG975 ♦G75 ♣95 Vestur Austur ♠ÁK764 ♠DG108 ♥-- ♥K42 ♦D842 ♦96 ♣DG63 ♣8742 Suður ♠5 ♥Á10863 ♦ÁK103 ♣ÁK10 Suður spilar 4♥. Gunnar Hallberg er fæddur Svíi og al- inn þar í landi fram á miðjan aldur. En fyrir um það bil tveimur áratugum tók hann sig upp og flutti yfir hafið til Eng- lands. Tilgangurinn var sá að gerast at- vinnumaður í brids. Nú er hann kominn á efri ár og lifir eins og greifi: spilar í enska öldungalandsliðinu á al- þjóðamótum og leikur sér í rúbertunni þess á milli. Gunnar nálgast spilið út frá hags- munum – gerir það sem virkar vel og lætur vísindi og fagurfræði liggja á milli hluta. Hann var í norður. Makker hans vakti á 1♥ og vestur kom inn á 1♠. Hver er nú hin praktíska sögn? Gunnar sagði eitt grand! „Til að draga úr þeim kjarkinn.“ Austur lét 2♠ duga, suður doblaði til úttektar, vestur passaði og Gunnar stökk í 4♥. Allir pass og 10 slagir (620). Á hinu borðinu fórnuðu AV í 4♠, tvo niður (300). Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 c6 6. Bd3 O-O 7. O-O b5 8. e5 Re8 9. De1 b4 10. Re4 a5 11. Dh4 Ba6 12. Bxa6 Rxa6 13. e6 f5 14. Reg5 Rf6 15. Be3 Rc7 16. Hae1 De8 17. c4 h6 18. Rf7 Rxe6 19. Rxh6+ Bxh6 20. Dxh6 Kf7 21. d5 cxd5 22. cxd5 Rxd5 23. Dh7+ Kf6 24. Bf2 Rdxf4 25. Bh4+ g5 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Sigurbjörn Björnsson (2.320) hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum Arnari Gunnarssyni (2.435). 26. Rxg5! Rxg5 27. Hxf4 e6 28. Hxf5+! og svartur gafst upp enda taflið tapað t.d. eftir 28. …exf5 29. Hxe8 Haxe8 30. Dh6+. Í dag er frídagur í heims- meistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Viswanathan Anand sem fram fer þessa dagana í rússnesku borginni Sotsjí. Víða er fylgst með gangi mála í einvíginu, m.a. á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik 2 3 1 8 7 2 7 1 9 8 6 2 1 3 9 7 6 9 7 2 6 8 5 9 8 1 4 5 6 4 1 3 9 8 4 6 1 6 3 5 2 8 6 4 9 9 2 3 4 8 5 4 7 3 1 5 1 4 9 5 3 4 1 7 8 3 6 1 5 3 6 4 7 5 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Q T N L M G O Q S N Ú L L I A B H E K L I N U N U L Q N D R I Y E I K J E L Ð U N Y H G E U R P T R I V S W Z G I Z Ú I G N B A A I O C S F T S X Q M U B F L I A O U W E D G U J A E B F L G V Ó Í J Z M J N I N P Ö L E Y É X N N R R T U N X F F A Ó R A X L R G U H A R Y S A H W N Þ S N D M G B D Þ T N S E X F Q C A L L U A V J Z H Z Q N W N V N R V D A Í H K D U N D A I S R E Ó M P O Y R T O N J N P K H S Ö O O L T U U V Ó A R A S U D M Z A K K R F O T N Q K N F B Y M G J N Z U I B W A A U U I D S S I S F A C F Ð S E Q M V H N S I Á I A S Í M E N N T U N A R Æ A U F R K T B R M U D N Ö L Ð R A G Y L M U Í W E F S C F H W F G T W Y T U A J R Bréfmiði Bylgjunum Draumnafn Garðlöndum Kóralþang Nóttunum Ríkisbankadala Snúlli Stjörnuhorfsár Stílinn Símenntunar Ufsunum Ævafornt Órannsökuð Óslítandi Þungbúnum Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is 25ÁRA 1988-2013 Þar sem gervihnattabúnaðurinn fæst X05 hátalararnir eru tilvaldir hvar sem þú vilt njóta tónlistar í gegnum snjallsímann eða spjaldtölvuna. Rafhlaðan endist allt að 8 tíma. Sérlega vandaðir hátalarar sem eru búnir til úr burstuðu áli, fáanlegir í rauðum, svörtum og silfurlit. ÞRÁÐLAUSIR HÁTALARAR - BLUETOOTH Gervihnattadiskar með meira en hundrað fríum sjónvarpsrásum Verð áður17.900 Verð nú14.320 Farðu inn á Facebook síðu Öreindar, líkaðu við hana og þú átt möguleika á að vinna bluetooth hátalara. Taktu þátt í skemmtilegum facebook leik Verð á ður 34.800 Verð n ú 27.840 20%verðlækkun AFNEMUMVÖRUGJÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.