Morgunblaðið - 13.11.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.11.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2014 Færeyski tónlistarmaðurinn Maríus Ziska, sem þykir einn sá efnilegasti í heimalandi sínu, heldur í stutta tónleikaferð um landið í með starfs- bróður sínum Svavari Knúti. Svavar og Maríus eru góðir fé- lagar og hafa m.a. tekið upp lag saman, „Tokan“, sem verður á væntanlegri plötu Maríusar. Fyrstu tónleikarnir fara fram í kvöld á Ránni í Keflavík kl. 21, þeir næstu á morgun í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 21, þriðju 15. nóvember á Græna hattinum á Akureyri kl. 22 og þeir fjórðu og síðustu 16. nóvember á Vitakaffi á Akranesi kl. 21. Efnilegur Maríus Ziska á tónleikum. Maríus og Svavar á fernum tónleikum Hljómsveitin Sigur Rós hlaut í fyrradag evrópsku Lovie- verðlaunin sem tónlistarflytjandi ársins en verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í kynn- ingu á listsköpun á netinu. Á vef verðlaunanna segir að hljómsveitin hljóti þau fyrir að halda aðdáend- um sínum vel upplýstum, færa fréttir af hljómsveitinni á vef sínum og veita góðan aðgang að heimi Sigur Rósar. Hljómsveitin hafi djúpan skilning á virkni netsins og hafi m.a. boðið upp á fallegt og gagnvirkt myndband við lagið „Stormur“, boðið aðdáendum sín- um að senda hljómsveitinni sínar túlkanir á því í myndbandsformi sem voru svo notaðar við mynd- bandsgerðina. Fjör Liðsmenn Sigur Rósar með enska spjallþáttastjórnandanum síhressa Jo- nathan Ross á verðlaunahátíð Lovie-verðlaunanna í fyrrakvöld. Sigur Rós hlaut Lovie-verðlaunin Kvikmyndir bíóhúsanna Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dóms- dagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Angeles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bíl- slys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Nightcrawler 16 Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýupp- götvuð dularfull ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 18.30, 20.20, 22.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 18.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.30 LÚX, 17.30, 21.00, 21.00 LÚX, 22.00 Interstellar 12 John Wick 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrr- verandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfi- leika sína í faginu. Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Fury 16 Á meðan bandamenn eru fá- einum skrefum frá því að vinna stríðið lætur fimm manna herlið, illa vopnum búið, til skarar skríða gegn helsta vígi nasista. Mbl. bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 18.50, 22.10 Laugarásbíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 17.00, 22.10 Háskólabíó 21.00 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.20 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Anna- belle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Smárabíó 15.30 Laugarásbíó 17.50 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45, 20.00 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 22.30 Salóme Bíó Paradís 22.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 22.15 (English subtitles) Leviathan Bíó Paradís 17.00 Primos – spænskir dagar Bíó Paradís 20.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30, 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Hemma Háskólabíó 17.45 A L V Ö R U RISTAÐ BRAUÐ BE IKON Spælt E G G MORGUNVERÐARPYLSUR kartöfluteningar síróp S K I N K A OSTUR 0g0 S P R E N G I S A N D I O G T R Y G G V A G Ö T U S Í M I 5 2 7 5 0 0 0 — W W W . G R I L L H U S I D . I S PÖNNUKAKA 1840kr á mann Allt á sínum stað og svo fylgir ávaxtasafi og kaffi eða te með. Allt þetta fyrir einungis HELGAR BRUNCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.