Morgunblaðið - 27.11.2014, Síða 8

Morgunblaðið - 27.11.2014, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014 Framganga fréttastofu Ríkis-útvarpsins vekur vaxandi furðu. Hún hefur í verki sett sér svipaðan fréttalegan metnað og Dagblaðið. Óli Björn Kárason vek- ur athygli á að almenningur á ekk- ert úrræði gagnvart þessu hátta- lagi en neyðist til að standa undir öllu saman:    Það einasem al- menningur getur gert er að hætta að horfa eða hlusta á það sem ríkisfjölmiðillinn heldur að landsmönnum.“    Og það hefur þjóðin svo sann-arlega gert:    Þannig hefur áhorf á fréttirRíkissjónvarpsins hrapað á undanförnum árum – verið í frjálsu falli. Sé miðað við sex vikna meðal- tal (vikur 41 til 46) hefur áhorf á fréttir dregist saman um 27,5% frá 2009.    Nú er svo komið að rétt liðlega18% horfa á fréttirnar. Á sama tíma hefur þeim sem setjast niður til að horfa á Kastljós fækkað um 16,4%. Til að standa undir fréttastofu ríkisins og Kastljóss leggja skattgreiðendur fram upp undir 900 milljónir króna á ári og fæstir þeirra horfa. Fjárframlögin til ríkismiðilsins lækka ekki í takt við fækkun áhorfenda.“    Það er þó huggun að 18% áhorfiðer aðeins hærra en 16,5% fylgi Samfylkingarinnar. Það er sjaldan svona mikill munur á (andlegum) tvíburum. Kannski endar þetta með því, að fréttir og Kastljós verða að- eins sýnd í innanhússkerfi í Efsta- leitinu.    Þá væri þó gustuk að bjóðatryggu liði úr Samfylkingunni öðru hvoru upp eftir til að horfa. 18% og 16,5% STAKSTEINAR Séra Baldur Vilhelms- son, fv. sóknarprestur í Vatnsfirði við Ísa- fjarðardjúp, lést í gær á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík, 85 ára að aldri. Baldur var fæddur á Hofsósi 22. júlí 1929, sonur þeirra Vilhelms Erlendssonar sím- stöðvarstjóra og Hall- fríðar Pálmadóttur konu hans. Baldur lauk stúdentsprófi frá MA árið 1950. Í fram- haldi af því innritaðist hann til náms við guðfræðideild Háskóla Íslands og lauk þaðan cand. theol. prófi árið 1956. Sama ár tók hann við embætti sóknarprests í Vatnsfirði og gegndi því til starfsloka árið 1999. Var til sama tíma prófastur í Ísafjarðar- prófastdæmi, embætti sem hann gegndi frá 1988. Jafnhliða prestþjón- ustu og búskap sinnti sr. Baldur margvís- legum öðrum störfum. Var lengi kennari við Héraðsskólann að Reykjanesi og skóla- stjóri um hríð. Sinnti jafnframt félags- og trúnaðarstörfum í heimasveit sinni og í þágu Vestfirðinga. Þá skrifaði Baldur talsvert í blöð og tímarit og lét að sér kveða á opinber- um vettvangi. Var frásagnargáfa hans og orðkynngi rómuð. Kona Baldurs var Ólafía Salvars- dóttir, sem lést í júlí sl. Þau eign- uðust fimm börn, Hallfríði, Ragn- heiði, Þorvald, Stefán og Guðbrand. Fyrir átti Ólafía dótturina Evlalíu Sigríði Kristjánsdóttur. Andlát Sr. Baldur Vilhelmsson „Margir leita til geðsviðs Landspít-alans á erfiðustu stundum lífs síns. Því liggur í hlutarins eðli að erfitt getur verið að standa frammi fyrir skertri þjónustu. Ég veit að rúm- lega 100 viðtölum var frestað vegna verkfallsins í gær [þriðjudag] og í dag [miðvikudag],“ segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, fram- kvæmdastjóri Geðhjálpar, en fyrri sólarhringur verkfallsaðgerða lækna á skurðlækninga- og geð- sviði hófst í gær á miðnætti og stendur til miðnættis í kvöld. Anna Gunnhildur bendir á að geðsviðið hafi orðið fyrir hvað mestri skerðingu allra klínískra deilda á Land- spítalanum eða um 17% á meðan þjónustuþörfin hafi aukist um 20% á fjögurra ára tímabili. Nýt- ingin hafi aukist hratt að undan- förnu. „Upp á síðkastið hefur nýtingin verið 95 til 100% en má helst ekki fara upp fyr- ir 85-90% til að hægt sé mæta sveifl- um,“ segir hún. 100 viðtölum frestað vegna verkfalls Anna Gunnhildur Ólafsdóttir Veður víða um heim 26.11., kl. 18.00 Reykjavík 1 léttskýjað Bolungarvík 0 heiðskírt Akureyri 1 léttskýjað Nuuk -6 skýjað Þórshöfn 6 súld Ósló -2 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Stokkhólmur 0 þoka Helsinki 3 þoka Lúxemborg 5 skýjað Brussel 7 skýjað Dublin 2 þoka Glasgow 5 alskýjað London 10 þoka París 12 skúrir Amsterdam 6 alskýjað Hamborg 3 skýjað Berlín 5 skýjað Vín 4 alskýjað Moskva -6 þoka Algarve 16 skúrir Madríd 12 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 15 skúrir Aþena 10 skýjað Winnipeg -27 upplýsingar bárust ekki Montreal 0 alskýjað New York 1 snjókoma Chicago -2 alskýjað Orlando 12 skúrir Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 27. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:35 15:57 ÍSAFJÖRÐUR 11:07 15:35 SIGLUFJÖRÐUR 10:51 15:17 DJÚPIVOGUR 10:11 15:20 Laugavegi 54, sími 552 5201 Finnið okkur á facebook Túnikkur áður 12.990 kr. Nú 9.990 kr. Stærðir 42-48 Fyrir jólin Skokkar áður 14.990 kr. Nú 9.990 Netabolir áður 5.990 kr. Nú 3.990 Arctic selolía Nýtt útlit - meiri virkni Einstök olía Meiri virkni Hátt hlutfall Omega 3 fitusýra Læknar mæla með selolíunni Gott fyrir: Maga- og þarmastarfsemi Hjarta og æðar Ónæmiskerfið Kolesterol Liðina Selolían fæst í: apótekum, Þín verslun Seljabraut, heilsuhúsum, Fjarðarkaupum, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Hafrúnu og MelabúðSími 555 2992 og 698 7999 Nýtt! D-vítamínbætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.