Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 3

Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 3
JÓLAÞORPIÐ SKREYTTLeikskólabörn Hafnarfjarðar eru í óða önn að skreyta jólatrén sem umlykja þorpið með fallegum hlutum sem þau hafa búið til. Leikskólabörn hafa skreytt Jólaþorpið frá upphafi, eða þau ellefu ár sem þorp-ið hefur risið. M atreiðslumaðurinn Úlfar Fibjö ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 20% afslÁTTUR um helgina Ótrúlegt úrval af jólakjólum fyrir 12 ára og eldri Jólakjólarnir komnir hollur kostur á 5 mín. PlokkfiskurSPIL FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2013 Kynningarblað Ævintýralandið, Besta svarið, Spilin hjá Magna, dýrasta skáksettið, barnaleikir á netinu. , Ævintýralandið er alíslenskt spil sem byggist á þykj-ustuleik barna. Í spilinu vinna allir saman og það er tilval- ið fyrir fjölskyldur með börn á aldr- inum 4 til 12 ára. Einn leikmaður er stjórnandi leiksins. Hann er sögu- maður í ævintýri en aðrir þátt- takendur skapa og leika hver sína söguhetju í því. Sögur eru dregn- ar af handahófi og inn í þær flétt- ast talandi dýr, spennandi fólk og alls kyns hlutir sem sumir hafa yfir- náttúrulega krafta. Magnús Halldór Pálsson hefur reynslu af spilinu og er afar ánægð- É að Áróra var í skýjunum. „Þar sem móðir hennar er upptekin í skóla höfum við Áróra spilað mikið tvö saman og það þykir henni alveg jafn gaman,“ segir Magnús sem telur að Ævintýralandið geti haft mjög þroskandi áhrif. „Mér finnst sem þykjustuleikir Áróru séu orðn- ir mun f lóknari og dýpri núna,“ segir hann. Ein af mörgum jákvæðum hlið- um spilsins að mati Magnúsar er hvað það er sveigjanlegt. „Það er ekkert mál að víkja út af reglum og söguþræði. Þá tekur spilið heldur ekki langan tíma Gert er ráð f i Ímyndunaraflið fer á flug í Ævintýralandinu Ævintýralandið er skemmtilegt fjölskylduspil fyrir fullorðna og börn. Magnús Halldór Pálsson hefur spilað Ævintýralandið með dóttur sinni Áróru, fjögurra ára. Hann segir spilið veita þeim feðginum góðar samverustundir auk þess sem það þroski ímyndunarafl þeirrar stuttu.Lífi Svava Sigbertsdót tir einkaþjálf ri ÞJÁLFAR NICOLE SCHERZINGER Í X FAKTOR 2 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2 013 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 26 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Spil | Fólk Sími: 512 5000 29. nóvember 2013 281. tölublað 13. árgangur SPORT Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson fer yfir þjálfaraferilinn í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið. 56 LÍFIÐ FRÉTTIR Vill breyta tískuheiminum til hins betra Eva Dögg Rúnarsdóttir ræðir Amper- sand, skólínu sem hún hannaði fyrir Shoe the Bear og umhverfisvitund. Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla OPIÐ TIL KL. 22.00 SVARTUR FÖSTUDAGUR 25% AF ÖLLUM VÖRUM BARA Í DAG MENNING Jóhanna Guðrún syngur vinsælasta lag landsins með Baggalút og segist geta djammað edrú. 62 Bolungarvík 0° S 9 Akureyri 1° SV 6 Egilsstaðir 0° SV 6 Kirkjubæjarkl. 4° SV 2 Reykjavík 4° SV 6 Hvasst V-til Í dag hvessir af suðvestri með úrkomu sunnan- og vestanlands er líða tekur á daginn. Hægari vindur og minni úrkoma í öðrum landshlutum. 4 SKOÐUN Pawel Bartoszek leggur til að fólk hætti að hata símana. 27 ORKUMÁL Fyrstu drög að frum- varpi til laga sem ýta eiga undir notkun á endurnýjanlegum orku- gjöfum í samgöngum komu frá Carbon Recycling. Fyrirtækið framleiðir metanól sem nota má sem íblöndunarefni í bensín. „Við sendum að okkar frum- kvæði þessar tillögur sem voru byggðar á því hvernig þetta hefði verið útfært í öðrum aðildarríkj- um Evrópska efnahagssvæðisins,“ segir Benedikt Stefánsson, fram- kvæmdastjóri viðskiptaþróunar Carbon Recycling. Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið játar því í skriflegu svari að fyrirtækið hafi haft frum- kvæði að því að senda ráðuneytinu frumvarpstexta, en hafnar því að það hafi haft mikil áhrif á endan- lega löggjöf. „Samanburður sýnir að mikill munur er á texta þessa tillögu skjals sem barst frá Carbon Recycling og þess frumvarps sem lagt var fram á Alþingi sex mán- uðum síðar,“ segir í svari ráðu- neytisins. Lögin taka gildi um næstu ára- mót og skylda seljendur eldsneyt- is til að tryggja að minnst 3,5 pró- sent af eldsneytissölu þeirra verði af endurnýjanlegum uppruna. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), gagnrýnir að ekki hafi verið leitað eftir form- legu áliti félagsins við gerð frum- varpsins. „Ef það er rétt að einka- fyrirtæki hafi haft raunveruleg áhrif á fyrstu drög þá er það eitt- hvað sem á ekki að gerast.,“ segir Runólfur. - hg / sjá síðu 4 Hagsmunaaðili samdi fyrstu frumvarpsdrög Fyrstu drög frumvarps um endurnýjanlegt eldsneyti komu frá Carbon Recycling, sem á ríkra hagsmuna að gæta. Ráðuneyti segir mikinn mun á drögunum og lögunum. Ef það er rétt að einkaaðili hafi haft raunveruleg áhrif á fyrstu drög þá er það eitthvað sem á ekki að gerast. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB FJARSKIPTI Fjarskiptafyrirtækin Vodafone, Síminn og Nova munu frá og með þrettánda des- ember bjóða upp á snjallsímana iPhone 5s og iPhone 5c milliliðalaust. Hingað til hafa fyrirtækin keypt símana í gegnum erlenda milliliði en núna þarf þess ekki lengur vegna samninga sem hafa verið undirritaðir við Apple. Símarnir verða því fáanlegir á Íslandi á svipuðum tíma og í stærri löndum Evrópu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun útsölu- verð iPhone alls staðar lækka og getur sú lækk- un numið allt að fimmtíu þúsund krónum. Aðspurð segist Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, vera mjög ánægð með samninginn. „Við hjá Nova höfum unnið að því um langt skeið að ná þessum beina samn- ingi við Apple og það er mikið fagnaðarefni að það hafi nú tekist.“ - fb Vodafone, Síminn og Nova geta frá 13. desember selt iPhone milliliðalaust: iPhone lækkar um tugi þúsunda SÍLDIN REKIN Í BURTU Landhelgisgæslan hóf í gær tilraunir með notkun hvellhetta, eða smásprengja sem kallast Thunderflash til að fæla síld úr Kolgrafafirði á Snæfellsnesi. Smölun síldar með Thunderflash er aðferð sem var eitt sinn notuð við nótaveiðar en er í dag bönnuð. Vonir eru bundnar við að þessi aðferð virki við að koma síldinni á hreyfingu og út úr firðinum en hún er gerð að frumkvæði Hafrannsóknastofnunar. FRÉTABLAÐIÐ/PJÉTUR Ríkið aðstoði fólk í gjaldþrot Félags- og húsnæðismálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um ríkisaðstoð við fólk sem ekki stendur undir kostnaði við að krefjast eigin gjaldþrots. 4 Vilja vernda Laugaveg Ferðafélag Íslands hefur sett á fót sérstakan umhverfissjóð. 8 Faðernið kannað Hægt er að kaupa á netinu einföld erfðapróf sem skila niðurstöðu á vikutíma. 16 LÖGREGLUMÁL Starfsmenn Reykjavíkurborgar, að lögreglu ásjáandi, förguðu sönnunargögn- um um hatursglæp á moskulóð í Reykjavík. Meðal sönnunargagna voru blóði drifnar síður úr Kóraninum og þrjú svínshöfuð. „Við höfum ekkert í höndunum til að rannsaka,“ segir Benedikt Lund, lögreglufulltrúi hjá lög- reglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann telur ólíklegt að frekar verði aðhafst í málinu. - bj / sjá síðu 2 Sönnunargögnum var hent: Hatursglæpur ekki í rannsókn BLÓÐI DRIFNAR BLAÐSÍÐUR Starfs- menn borgarinnar förguðu sönnunar- gögnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.