Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 80

Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 80
29. nóvember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 50 BAKÞANKAR Kolbeins Tuma Daðasonar Myndbandið tekið upp á einum degi Hljómsveitin Hjaltalín frumsýndi nýtt myndband við lagið I Feel You af plötunni Enter 4 í Kaldalóni í Hörpu. Myndbandið var tekið upp á einum degi í stúdíó 1 hjá Stúdíó Sýrlandi í Vatnagörðum og var meðal annars notast við tvö þúsund lítra fi skabúr við gerð myndbandsins. Hjaltalín nýtti tækifærið í frumsýningar- teitinu og tilkynnti að tónleikar yrðu í Eldborgarsal Hörpu um næstu páska. ÞRUSUBAND Högni, Sigríður Thorlacius, Axel og Guðmundur í Hjaltalín. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÞRÍR FÉLAGAR Anton Smári Gunnarsson kvikmyndatökumaður, Hörður Sveinsson, leikstjóri myndbandsins, ásamt Snorra Eldjárn og Steinþóri Helga Arnsteinssyni, umboðsmanni Hjaltalín. HEILLANDI Í HÖRPU Salome Rannveig Gunnarsdóttir, Fylkir Birgisson og Guð- mundur Úlfarsson. GUL OG GLAÐLEG Grétar Amasin og Erla María. THE HUNGER GAMES 2 KL. 6 - 9 -10 NORTHWEST KL. 6 - 8 Miðasala á: og PRINCE AVALANCHE THE HUNGER GAMES 2 THE HUNGER GAMES 2 LÚXUS THE COUNCELOR CAPTAIN PHILIPS FURÐUFUGLAR 2D Ú ÓT RB 2D Í SL.TAL KL. 5.50 - 8 KL. 4 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11 KL. 5 - 8 - 11 KL. 8 - 10.30 KL. 10.10 KL. 3.30 KL. 3.30 NORTHWEST THE PAST THE HUNGER GAMES 2 PHILOMENA CAPTAIN PHILIPS HROSS Í OSS KL. 10.45 KL. 5.15 - 10.15 KL. 6 - 8 - 9 - 11 KL. 5.45 - 8 KL. 8 KL. 6 DR. WHO 50TH ANNIVERSARY SPECIAL PARADÍS: VON “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN THE BROKEN CIRCLE BREAKDOWN BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI TRIBECA 2013 SJÁ SÝNINGATÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas HUNGER GAMES 2 4, 6, 7, 9, 10 PHILOMENA 3:50, 5:50, 8 CARRIE 10:10 FURÐUFUGLAR 3:50 2D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. S.B. - FBL T.V. - Bíóvefurinn.is “ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA” S.B. - FBL 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI EMPIRE EMPIRETOTAL FILM M.S. WVAI RADIO J.B – WDR RADIO JOBLO.COM ROLLING STONE GQ DEADLINE HOLLYWOOD ENTERTAINMENT WEEKLY VAR ÍSLENSKUR ÞINGMAÐUR Í INNSTA HRING WIKILEAKS? MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI Árin í Landakotsskóla Ástæðan fyrir því að foreldrar mínir ákváðu að mér væri best borgið hjá kaþólikkunum í Landakotsskóla var ein- faldlega sú að skólinn var handan göt- unnar. Auk þess hafði hann gott orð á sér. Skóli þar sem maður þarf að borga skólagjöld hlýtur að vera betri en þar sem þau þekkjast ekki. Er það ekki? FAÐIR vorið var á sínum stað í upphafi dags og frímínúturnar buðu upp á fátt annað en eltingaleik á möl- inni. Leika sér með bolta? Ekki mögu- leiki. Krakkarnir sem hlaupa yfir Landakotstúnið í frímínútum í dag og fela sig í garði foreldra minna vita ekki hve gott þau hafa það. ÞÓTT ég hafi komist stór- áfallalaust í gegnum bekk- ina sjö var það ekki þannig hjá öllum. Margrét Möller, sem nú er orðin landsþekkt, kunni þá list best allra að láta þeim sem leið illa líða enn verr. Aðrir pössuðu sig að sýna alltaf á sér sparihliðarnar þegar sú þýska var nærri. AUGLJÓST var að Margrét gekk ekki heil til skógar og voru foreldrar upp til hópa hálfsmeykir við hana. Hins vegar datt engum í hug að kynferðisleg áreitni og verri hlutir á sömu línu væri á meðal þess sem á gekk. Hvað þá að hollenski skólastjórinn séra Georg væri jafnilla inn- rættur og síðar hefur komið í ljós. ALLIR vissu að eitthvað mikið væri að en gerðu lítið í því. Hverjum dettur í hug að rukka skólagjöld á þann hátt að senda sjö ára börn heim með tómt umslag mánað- arlega? Hvaða kennarar bjóða útvöldum börnum heim til sín en ekki öðrum? Og baktala þá sömu? Hvers lags kennari býr í skólanum? Er eðlilegt að foreldrar séu smeykir við hann? Hvers konar skólastjóri heldur slíkum kennara í vinnu? Í einhverjum grunnskólum viðgengst vafalítið háttsemi eins óeðlileg og í nunnu- skólanum á sínum tíma. Vonandi hafa for- eldrar barna í þeim skóla kjark til þess að láta í sér heyra áður en það er um seinan.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.