Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 94

Fréttablaðið - 29.11.2013, Side 94
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Þekktir og valdamiklir menn kaupa vændi 2 Treyjunúmerið er hluti af manni 3 Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína 4 Gylfi bestur og skoraði fallegasta markið 5 Sprengjur gætu drepið síldina– aðferðin er bönnuð í Noregi Ný bíómynd í smíðum Leikstjórinn Ragnar Bragason leggur nú drög að nýju kvikmyndahandriti og tilkynnti það á Facebook-síðu sinni fyrir stuttu. Ragnar vill þó ekki fara nánar út í handritið á þessu stigi en hann hefur verið afar afkasta- mikill í kvikmyndabransanum síðustu ár. Meðal verka hans eru Börn, Foreldrar, Vaktarseríurnar, Bjarnfreðarson, Heimsendir og nú síðast Málmhaus. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. – fyrir lifandi heimili – H Ú S G AG N A H Ö L L I N O G S Í M I 5 5 8 1 1 0 0 | REYKJAVÍK | AKUREYRI I | REYKJAVÍK | AKUREYRI | SVARTUR FÖSTUD AGUR 25% AF ÖLLUM VÖ RUM BARA Í DAG B Í D G – F ÖST UD GINN 29. NÓVEM BEOPIÐ TIL KLUKKAN 2200 | | | | | | | | | | | | 25% AF ÖLLUM VÖRUM Skáldættarsaga Aðdáun á ráðherra Hanna Birna Kristjánsdóttir er stödd á alþjóðlegum vettvangi kvenna á þingi, WIP, í Brussel ásamt fríðu föruneyti íslenskra þingkvenna. Þar tók hún við verðlaunum fyrir Íslands hönd fyrir stöðu landsins í jafn- réttismálum. Með í för er meðal annars Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar fram- tíðar, sem lýsti á Facebook-síðu sinni yfir aðdáun sinni á öðrum ráðherra sem einnig tók við jafnréttisverð- launum á fundinum. Portia Simpson Miller, forsætisráð- herra Jamaíku, veitti móttöku verðlaunum fyrir góðan árangur í valdeflingu kvenna hjá hinu opin- bera. Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.