Fréttablaðið - 14.12.2013, Síða 29
Einn þáttur af Game of
Thrones kostar:
Kvikmyndasjóður skv.
fjárlagafrumvarpi 2014:
m kr.
m kr.
Það tapast 200 ársverk
við niðurskurðinn
?
40% NIÐURSKURÐUR Á KVIKMYNDASJÓÐI SAMKVÆMT FRUMVARPI TIL FJÁRLAGA:
Elísabet Rónaldsdóttir
klippari
Ragnar Bragason
leikstjóri
Helga Rós V.Hannam
búningahönnuður
Davíð Óskar Ólafsson
framleiðandi
Guðný Halldórsdóttir
leikstjóri
Árni Filippusson
framleiðandi
Jón Karl Helgason
leikstjóri heimildamynda
Brynja Dögg Friðriksdóttir
framleiðandi
Aðalheiður Gunnarsdóttir
kvikmyndagerðarmaður
Anna Guðný Guðmundsd.
kvikmyndagerðarmaður
Ísold Uggadóttir
leikstjóri
*Hagræn áhrif kvikmyndalistar, Dr. Ágúst Einarsson, Bifröst 2011 og Hverjir fjármagna íslensk kvikmyndaverk, Ólafur Arnarson ofl. 2011
Arnar Lava Einarsson
gripill
Garún
aðstoðarleikstjóri
Ari Alexander Ergis Magnús.
leikstjóri heimildamynda
1,2
1,0
0,8
0,6
0,4
0,2
0
Verðlag jan. 13 Framlag
Ma. kr. Kvikmyndasjóður 2006-2014
06 07 08 09 10 11 12 13 14
Mismunur
Árið 2006 var
mörkuð stefna
með stjórn-
völdum um að
Kvikmynda-
sjóður þyrfti að
vera 700 m til
að geta staðið
undir sínu hlut-
verki. Það sam-
svarar 1.140 m
króna á núvirði.
Framlög í kvik-
myndasjóð
hafa aldrei náð
því framlagi.
m kr.
Erlendar tekjur lækka um
Ríkissjóður verður af
við 445 m kr. niðurskurð
eingöngu í launum og
launatengdum gjöldum
m kr.
Pétur Einarsson
hljóðmaður
Halla Kristín Einarsdóttir
kvikmyndagerðarmaður
Guðrún E. Þórhannesdóttir
framleiðandi
Óskar Jónasson
leikstjóri
Árni Ólafur Ásgeirsson
leikstjóri
Stefanía Thors
klippari
Bergsteinn Björgúlfsson
kvikmyndatökumaður
Anna Þóra Steinþórsdóttir
klippari
Hermann Karlsson
kvikmyndagerðarmaður
Ragnar Hansson
leikstjóri
Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014 liggur fyrir að Kvikmyndasjóður verði
skorinn niður um 445 m króna frá þeim 1.070 m króna sem voru áætlaðar.
Árið 2010 var Kvikmyndasjóður skorinn niður um 35% frá áætlun. Kvik-
myndagerðin þarf á langtíma stöðugleika að halda til áframhaldandi vaxtar
og verðmætasköpunar og öflugur samkeppnissjóður sem fjárfestir grunn-
framlag í íslenskum kvikmyndaverkum er aðgöngumiði að öðru fjármagni.
Erlendur Sveinsson
sjónvarpsframleiðsla
Arnar Steinn Einarsson
klippari
Ingvar Lundberg
hljóðhönnuður
Margrét Örnólfsdóttir
handritshöfundur
Siggi Bahama
ljósameistari
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
kvikmyndatökumaður
Helga Rakel Rafnsdóttir
leikstjóri heimildamynda
Rannveig Jónsdóttir
framleiðandi
Tinna Ottesen
leikmyndahönnuður
Fahad Falur Jabali
aðstoðarleikstjóri
Jakob Trausti Arnarson
eftirvinnsla
Fríða María Harðardóttir
förðunar- og gervahönnuður
Inga María Eyjólfsdóttir
kvikmyndagerðarmaður
Kristófer Dignus
Leikstjóri
Eggert Ketilsson
brellumeistari
Valdís Óskarsdóttir
klippari
Hulda Hrund Sigmundard.
aðstoðarleikstjóri
Geir Magnússon
ljósameistari
Kvikmyndagerðin fimmfaldar fjárfestingu hins opinbera í meðförum sínum og skapar þannig
dýrmæt störf, verðmætan gjaldeyri og greiðir fjárfestinguna með ríflegri ávöxtun til baka á framleiðslutíma
kvikmyndaverkanna.* Hagnaður hins opinbera er því umtalsverður af því að fjárfesta í þessari vaxandi atvinnugrein
og allir fá notið íslenskrar menningar á íslenskri tungu.
Halfdán Theodórsson
aðstoðarleikstjóri