Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 75

Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 75
| ATVINNA | www.vedur.is 522 6000 Snjóathuganir á Ólafsfirði Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir Umhverfis- og auðlinda- ráðuneyti. Hjá stofnuninni starfa um 135 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og rekstrarsviði, Athugana- og tæknisviði og Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða snjóathugunarmann til starfa á Ólafsfirði. Starfið er greitt skv. tímataxta og er alla jafna unnið á tímabilinu 15. október til 15. maí. Snjóathugunarmaður fylgist með snjóalögum og veðri í sínu byggðalagi og aðstoðar snjó- flóða vakt Veðurstofunnar við að meta snjó- flóðaaðstæður. Einnig sinnir snjó athugunar- maður reglulegum mælingum á snjó, mælir snjóflóð sem falla og skrifar um þau skýrslur. Auk snjóathugana mun starfsmaður sinna úrkomumælingum á svæðinu og til hans getur verið leitað vegna grjóthruns og skriðufalla. Umsækjandi verður að þekkja vel til veður- og snjóaðstæðna á Ólafsfirði. Hann verður að geta gert snjóathuganir til fjalla, jafnvel við erfiðar aðstæður, og starfað undir miklu álagi þegar hættuástand skapast. Nýr starfsmaður mun fá þjálfun í öryggis- atriðum sem tengjast starfinu og mati á snjó- flóðahættu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur til og með 5. janúar 2014 Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Harpa Grímsdóttir, fagstjóri ofanflóðavár (harpa@vedur.is), Theodór Freyr Hervarsson, framkvæmdastjóri Eftirlits- og spásviðs (teddi@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is), í síma 522 6000 Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Veðurstofu Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf eða á www.starfatorg.is Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða veðurfræðing í vaktavinnu á Eftirlits- og spásviði. Starfssvið Hlutverk veðurfræðings er m.a. að gera almennar veðurspár ásamt flug- og sjó- veður spám. Einnig sinnir hann vöktun og útgáfu viðvarana vegna veðurvár og almennri upplýsingaþjónustu. Menntun og hæfniskröfur M.S. próf í veðurfræði eða sambærileg menntun Greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu talna og gagna Góð tölvuþekking og –færni Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Gott vald á íslensku og ensku Hæfni til að miðla upplýsingum Á Eftirlits- og spásviði starfa 52 starfs- menn og þar af sinna 22 veðurþjónustu. Veðurstofa Íslands sinnir vöktun á náttúru vá á breiðum grundvelli. Náin tengls eru við aðrar stofnanir sem sinna hlut verkum er tengjast náttúruvá og veðri, hvort sem er á láði, í legi eða á lofti. Því er um að ræða spennandi, fjöl breytt og krefjandi starf. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur til og með 5. janúar 2014 Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Veðurstofu Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf eða á www.starfatorg.is Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða starfsmann í vaktavinnu við eftirlit og upplýsingagjöf á Eftirlits- og spásvið. Hlutverk Hlutverk starfsmanns er m.a. að gera veður athuganir og sinna almennu eftirliti á ýmsum eðlisþáttum jarðar. Einnig þess mun viðkomandi sinna eftirliti með tölvu- og fjarskiptakerfum. Auk þess miðlar hann almennum upplýsingum til þjónustu þega. Töluverð þróun mun verða á starfinu á þann hátt að viðkomandi mun taka virkan þátt í gerð veðurspáa í framtíðinni. Veður- stofan mun veita viðkomandi markvissa þjálfun og kennslu í gerð veðurspáa sem getur m.a. falið í sér nám í veðurfræði erlendis. Menntun og hæfniskröfur Háskólapróf á sviði náttúru eða raunvísinda Góð tölvufærni Hæfni til að miðla upplýsingum Færni í mannlegum samskiptum Greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu talna og gagna Geta til að vinna undir álagi Gott vald á íslensku og ensku Áhugi á veðurfræði Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur til og með 5. janúar 2014 Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Veðurstofu Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf eða á www.starfatorg.is www.vedur.is 522 6000 Veðurfræðingur Sérfræðingur í eftir- liti og athugunum Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir Umhverfis- og auð- linda ráðuneyti. Hjá stofnuninni starfa um 135 manns með fjöl breytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræða svið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlits störf víðs vegar um landið. Hlutverk stofnunar- innar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upplýs inga á helstu eðlisþáttum jarðar innar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og rekstrarsviði, Athugana- og tækni- sviði og Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is. Nánari upplýsingar um störfin veita Theodór Freyr Hervarsson, fram- kvæmdastjóri Eftirlits- og spásviðs (teddi@vedur.is), Ingibjörg E. Garðars- dóttir, rekstrarstjóri (ingibjorg@ vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson mannauðsstjóri (borgar@vedur.is, 522 6000). Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, samvinna og framsækni. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Vaxandi fyrirtæki leitar að: Sérfræðingi í verslun Starfið felst m.a. í innkaupum og sölu á sjálf- virknibúnaði auk margvíslegrar aðstoðar við tækni- og framleiðsludeildir fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Menntun í rafmagnstæknifræði, rafmagnsiðnfræði eða rafvirkjun. • Góð tölvu- og tungumálakunnátta. • Sjálfstæð vinnubrögð, kraftur og útsjónarsemi við lausn verkefna. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 414 8081. Skriflegar umsóknir ásamt feril- skrá sendist til Naust Marine fyrir 6. janúar. Naust Marine, Miðhellu 4, 221 Hafnarfirði atvinna@naust.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is LAUGARDAGUR 14. desember 2013 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.