Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 85

Fréttablaðið - 14.12.2013, Side 85
KYNNING − AUGLÝSING Spjaldtölvur14. DESEMBER 2013 LAUGARDAGUR 3 Spjaldtölvur hafa mikið notagildi í daglegu lífi fólks, hvort sem um börn eða fullorðna er að ræða. Fyrir vikið eru þær vinsælar og eftirsókna- verðar á heimilum landsins að sögn Gunnars Jónsson- ar, sölu- og markaðsstjóra Tölvulistans.„Mesta breyt- ingin í ár er í raun tilkoma smáforrita eins og OZ og Sjónvarps Símans, þar sem núna er hægt að horfa á ís- lenskt sjónvarpsefni hvar og hvenær sem er, bæði í beinni útsendingu og með því að safna uppáhalds- þáttum sínum. Það er t.d. mjög spennandi kostur fyrir börnin sem geta úr eigin spjaldtölvu horft á íslenskt talsett barnaefni og stjórnað dagskrá sinni sjálf hvort sem er heima við eða á ferðalagi. Það sparar líka erjur og togstreitu um sjónvarpsdagskrá heimilisins þegar þau geta verið sjónvarpsstjórar í eigin spjaldtölvu.“ Vinsælar jólagjafir fyrir börn Spjaldtölvur hafa verið mjög vinsælar jólagjafir og allt lítur út fyrir sprengingu í spjaldtölvusölu í ár. En hvað er það sem skýrir þessar miklu vinsældir? „Það var al- gjör sprenging í spjaldtölvum í fyrra til barna og það lítur út fyrir að það sama sé upp á teningnum í ár. Það er mjög auðvelt að skilja hvers vegna spjaldtölvur eru svona vinsælar til jólagjafa fyrir börn, sérstaklega þegar maður ber saman verð á spjaldtölvum og verð á leikföngum í verslunum og öðrum jólagjafahugmynd- um. Ég þekki það sem þriggja barna faðir að leikföng- in eru oft spennandi í smátíma en spjaldtölvan endist vel og lengi og er alltaf spennandi þar sem efnið í þær er óþrjótandi. Þau geta leikið sér í alls konar ódýrum eða ókeypis leikjum og fræðsluforritum, horft á sjón- varp, hlustað á tónlist, tekið ljósmyndir og lesið bækur. Notagildið er mikið og erfitt að finna betri skemmtun fyrir börn.“ Úrvalið meira og lægra verð Tölvulistinn er með eitt mesta úrval landsins af spjald- tölvum frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Asus, Toshiba, Acer, Apple og Nextbook. „Fjölbreytn- in er mikil og nú fyrir jólin er hægt að velja úr yfir fjörutíu gerðum af spjaldtölvum í verslunum okkar frá 15.990 kr. Vinsælastar fyrir börnin eru spjaldtölv- ur á verðbilinu 19.990 til 29.990 kr. sem er frábært verð. Ekki spillir fyrir að spjaldtölvurnar í þessum verð- flokki koma nú með tveggja kjarna örgjörva en þær voru með einum kjarna í fyrra og það munar mikið um það í vinnslu tölvunnar. Sama verð en meira fyrir peninginn.“ Aðspurður um vinsælustu tölvurnar fyrir fullorðna segir Gunnar að þótt spjaldtölvur á bilinu 20.000-30.000 kr. séu líka vinsælar fyrir fullorðna sé al- gengara að leggja meiri áherslu á skjágæði og betri ör- gjörva þegar spjaldtölvur eru keyptar fyrir maka. „Við erum til dæmis með mjög breiða línu spjaldtölva frá Asus frá 29.990 og upp í 119.990 kr. auk þess sem við bjóðum hinar vinsælu og vönduðu iPad-spjaldtölvur einnig á lægra verði. Markmið okkar er að finna ein- faldlega þá spjaldtölvu sem hentar hverjum og einum best miðað við hvernig á að nota hana og hvað hún má kosta. Við eigum allavega nóg til af hágæðaspjaldtölv- um á verði sem erfitt er að keppa við,“ segir Gunnar. Sjónvarpið komið í spjaldtölvurnar Tölvulistinn er stærsta tölvuverslanakeðja landsins með sjö verslanir um allt land auk netverslunar. Verslanirnar eru með umboð fyrir marga af þekktustu spjaldtölvuframleiðendum heims og hægt að velja úr yfir 40 gerðum af spjaldtölvum frá 15.990 kr. Stærsta verslun Tölvulistans er á Suðurlandsbraut 26 en samtals eru verslanirnar sjö talsins um allt land. Gunnar Jónsson, sölu- og markaðsstjóri Tölvu- listans, er hér með nýju 10“ MemoPad-spjaldtölvuna frá Asus með háskerpuskjá. MYND/GVA Vinsælasta hágæða- spjaldtölvan í Tölvu- listanum allt árið um kring. Nexus 7 er sam- starfsverkefni Asus og Google og stát- ar af nýjustu útgáfu Android 4.3 Jelly Bean, ótrúlegum Full HD- skjá og Snapdragon S4 Pro fjögurra kjarna ör- gjörva. Jólatilboðsverð er 57.990 kr. MemoPad er frábær kostur fyrir þá sem vilja hágæða 10“ spjaldtölvu með öllu því nýjasta og góðum skjá. Hún er ofurhröð með Intel Atom-örgjörva, 2GB vinnsluminni og IPS- háskerpuskjá. Verðið er 79.990 kr. Vinsælustu spjaldtölvurnar núna fyrir jólin hjá Tölvulistanum eru frá Next- book og koma með Android 4.1 Jelly Bean-stýrikerfi, Dual Core-örgjörva og 1 GB í vinnsluminni. 8“ útgáfan er á aðeins 19.990 kr. og 10“ útgáfan á 29.990 kr. 10“ Memo Pad Nexus 7 Nextbook 8“ og 10“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.