Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2013, Qupperneq 123

Fréttablaðið - 14.12.2013, Qupperneq 123
LAUGARDAGUR 14. desember 2013 | MENNING | 95 Stórleikarinn Tom Cruise hefur verið ófeiminn við að tala um að hann sé meðlimur í Vísindakirkj- unni í gegnum árin. Pat Kingsley, fyrrverandi kynningarfulltrúi Íslandsvinarins, segir í viðtali við The Hollywood Reporter að hann hafi ítrekað sagt Tom að tala minna um trú sína. „Ég sagði Tom að slaka á með þetta tal. Vísindakirkjan er fín. En viltu fara í herferð fyrir Vís- indakirkjuna? En Warner Bros styrkir herferðina,“ segir Pat og vísar þar í herferð fyrir myndina The Last Samurai árið 2003. Pat vann með Tom til ársins 2004 og voru þau mjög náin. „Við gátum nánast klárað setn- ingar hvort annars. Við vorum nánast aldrei ósátt. Við treystum hvort öðru fullkomlega. Við töluð- um stanslaust saman. Hann þjáð- ist af svefntruflunum. Hann var mjög skemmtilegur og hugulsam- ur. Hann mundi eftir afmælinu mínu og afmæli dóttur minnar. Hann kom í brúðkaupið mitt og keypti allt stellið sem ég hafði sett á brúðargjafalistann. Tom Cruise var prins.“ Tom Cruise var prins TOPPMAÐUR Pat hefur miklar mætur á Tom. Poppdrottningin Beyoncé kom aðdáendum sínum rækilega á óvart á miðnætti, aðfaranótt föstudags, þegar hún gaf út nýj- ustu plötu sína sem heitir einfald- lega Beyoncé. „Mig langaði ekki að gefa út tónlistina mína eins og ég hef gert. Ég er komin með leiða á því. Mér finnst ég geta talað beint við aðdáendur mína,“ segir Beyoncé í fréttatilkynningu. Þessi fimmta sólóplata söng- konunnar var gefin út á iTunes í Bandaríkjunum og er því ekki fáanleg enn á Íslandi. Beyoncé er þó byrjuð að leka efni inn á You- Tube fyrir okkur sem búum ekki vestan hafs. Á Beyoncé er að finna fjór- tán lög og sautján myndbönd. Á plötunni vann hún með lista- mönnum á borð við Drake, Phar- rell Williams, Justin Timberlake, Frank Ocean og fyrrum liðsmenn Destiny‘s Child – Michelle Willi- ams og Kelly Rowland. Auðvitað kemur eiginmaður hennar, rapp- arinn Jay Z, líka við sögu. - lkg Gaf út plötu á miðnætti DROTTNING Beyoncé er dýrkuð um heim allan. Ný bók eftir drottningu spennusagnanna Mary Higgins Clark. Dr. Lyons er myrtur og grunur fellur á ekkju hans. Dóttur þeirra bíður hið vandasama verk að hreinsa nafn móður sinnar og finna morðingja föður síns. Mary Higgins Clark er enginn nýliði í ritun glæpasagna en eftir hana liggja yfir 30 spennusögur sem selst hafa í milljónum eintaka um allan heim. Drottning spennusögunnar Nú einnig sem kilja Bert er bestur Bert er ástfanginn eina ferðina enn. Til að fanga athygli stelpunnar skráir hann sig í leiklistarhóp með kostulegum afleiðingum. Prakkarinn Bert er samur við sig í þessari nýju bók. Hvolpurinn Depill pill er týndur og amma hans, Doppa að leita að honum. örnin hjálpa Doppu ð leita með því að yfta flipum og sjá hvað leynist undir þeim. Fróðleiksbók handa börnum Vísindi og fræði kynnt á auðskilinn og skemmtilegan hátt. Nákvæmar myndir sýna efnið í smáatriðum og undir flipum leynast spennandi þekkingarmolar. Aðgengilegur texti sem börnin lesa sjálf eða er lesinn fyrir þau. bokaforlagidbifrost@simnet.is Sími 511 2400 De m er B a l Smiler getur breytt öllu Í þessari bók lærir þú um mátt þess að brosa og hve megnug við erum að skapa. Sannar sögur höfundar krydda á skemmtilegan hátt mátt þessarar speki. „Hér er dásamleg staðfesting á því að hægt er að finna – og svo sannarlega skapa – kærleika og gleði í lífinu öllu, með verkfæri sem þig mun undra hversu au ðvelt er að nota. Þetta er bók sem getur breytt lífi allra, alls staðar.“ Neale Donald Walsch, höfundur metsölubókanna Samræður við Guð. Bókin er bæði á íslensku og ensku. Áttaðu þig á tilgangi lífs þíns Loksins fáanleg á ný, nú í kilju eftir höfund metsölubókarinnar Mátturinn í núinu. Vegvísir að hamingju og heilbrigði. Megintilgangur þe ssarar bó kar er ek ki að „ bæta nýrri vitneskju eða skoðunum í huga þinn eða reyna að sannfæra þig um eitt eða neitt, heldur stuðla að vitundarbreytingu, það er að segja vakningu. Þessi bók fjallar um þig ...“ Harry prins, sem er fjórði í erfðaröð bresku krúnunn- ar, og kærasta hans, Cressida Bonas, ætla að fara með sambandið á næsta stig ef marka má breska slúður- miðla. Parið hefur verið saman um átján mánaða skeið. Harry og Cressida voru fyrst mynduð saman opinber- lega í skíðaferð í Verbier í janúar. Cressida, sem er tuttugu og fjögurra ára, fékk samþykki konunglegu fjölskyldunnar í október þegar hún eyddi helgi með Harry, Karli Bretaprins og Kamillu, hertogaynju af Cornwall, í Sandringham. Þá fór Harry prins og hitti föður Cressidu, Jeffrey Bonas, í fyrsta sinn fyrir nokkru síðan. Þeir spiluðu saman golf og fór vel á með þeim. „Höllin er í viðbragðsstöðu fyrir aðra trúlofun,“ segir heimildarmaður Grazia í Bretlandi, en Harry var trú- lofaður fyrrum unnustu sinni, Chelsy Davy, sem hann var með í sjö ár. Parið hætti saman árið 2011. „Það gæti verið von á tilkynningu um trúlofun fyrr en fólk grunar,“ segir sami heimildarmaður Grazia, en Harry er um þessar mundir í suðurskautsleiðangri til styrktar góðu málefni. - ósk Konungleg trúlofun á næsta leiti Slúðurmiðlar í Bretlandi segja Harry prins ætla að biðja um hönd kærustunnar. CRESSIDA BONAS Harry prins og Cressida kynntust í gegnum Evgeníu prinsessu. Móðir Cressidu er lafði Mary- Gaye Georgiana Lorna Curzo. Hún er hálfsystir leikkonunnar Isabellu Anstruther-Gough-Calthorpe, sem er trúlofuð Sam Branson, syni Richards Branson, eins þekktasta kaupsýslu- manns í Bretlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.