Fréttablaðið - 14.12.2013, Page 132

Fréttablaðið - 14.12.2013, Page 132
14. desember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | BAKÞANKAR Lilju Katrínar Gunnarsdóttur „Þetta er kjörið tækifæri fyrir fólkið í blokkinni til þess að kynn- ast betur,“ segir Katrín Sigur- björg Sveinsdóttir sem stendur fyrir smákökusamkeppni í blokk- inni sinni, Kríuhólum 2, í Breið- holti. Hún segir hugmyndina hafa kviknað þegar hún bakaði smákök- ur ásamt meðleigjanda sínum. „Okkur datt þetta í hug þegar við vorum að baka nokkrar sortir. Okkur langaði að hafa samkeppni fyrir allt Breiðholtið en sáum að fyrirvarinn var of lítill. Við ákváð- um því að byrja smærra og hafa þetta bara í blokkinni okkar,“ segir Katrín. Hún segir að þetta geti verið góð leið til að brjóta ísinn í samskiptum við nágrannana. „Þetta er tilvalin leið til að koma fólki saman og hrista upp í lífinu. Við viljum auka félagsandann í blokkinni. Hér búa rosalega marg- ir en maður talar kannski bara við nokkra íbúa. Vonandi gefur þetta öllum tækifæri til að kynnast.“ Keppnin fer fram á fimmtudag- inn í næstu viku. „Við ætlum að halda hana í þvottahúsinu í blokk- inni, þar er fín aðstaða. Við vonum að þetta verði að árlegri hefð,“ segir Katrín. - kak Góð leið til að kynnast fólkinu Smákökusamkeppni íbúa í blokkinni að Kríuhólum 2 í Breiðholti vekur athygli. VONGÓÐ Katrín vonar að sem flestir nágranna sinna taki þátt. PHILOMENA SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas PIONEER KL. 6 - 8 / MANDELA KL. 10 THE HUNGER GAMES 2 KL 3 20 6 9 . . - - FURÐUFUGLAR 2D KL. 3.20 Miðasala á: og *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR THE HOBBIT 2 3D FROSINN 2D FROSINN 3D THE HUNGER GAMES 2 THE HUNGER GAMES 2 LÚXUS THE COUNCELOR CAPTAIN PHILIPS FURÐURFUGLAR 2D Ú ÓT RB 2D KL. 8** (FORSÝNING - SUN.) KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 - 5.40 KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 - 5.40 KL. 3 - 6 - 8 - 9 - 11* KL. 2 - 5 - 8 - 11* KL. 8 - 10.30* KL. 9* KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 - 5.50 KL. 1 (TILBOÐ) THE HOBBIT 2 3D SKÁLMÖLD OG SINFÓ PIONEER MANDELA THE HUNGER GAMES HROSS Í OSS FURÐUFUGLAR 2D KL. 8* (FORSÝNING - LAU.) KL. 9** KL. 3.40 (TILBOÐ) 6 - 9 KL. 6 - 9 KL. 4.30* (TILBOÐ) 6** - 9 KL. 4 - 6 KL. 3.40 (TILBOÐ) FORSÝND LAU. OG SUN. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „TANGLED“ OG „WRECK-IT RALPH“ TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG YFIR 32.000 MANNS Í AÐSÓ KN! FROSINN 3D 1:45, 4 FROSINN 2D 1:45, 4 HUNGER GAMES 2 7, 8, 10 THE HOBBIT - BARA LAUG 10 - FORSÝNING FURÐUFUGLAR 2D 2 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. S.B. - FBL ÍSL TAL T.V. - Bíóvefurinn.is FORSÝNING 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK SPARBÍÓ AKUREYRI EMPIRETOTAL FILM VARIETY USA TODAY LOS ANGELES TIMES 3D 2D 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 15.40 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D 2D Inni í mér búa tvær ólíkar manneskjur. Önnur þessara manneskja elskar hið óvænta, er lítið fyrir að plana langt fram í tímann og á í engum erfiðleikum með að taka epískar skyndiákvarðanir. HIN manneskja er haldin einhverri sjúk- legri þráhyggju gagnvart hefðum og hjátrú. SÚ týpa er með sléttar tölur á heilanum. Hún verður alltaf að hafa hljóðstyrkinn á sjónvarpinu á sléttri tölu. Hún borðar alltaf tvö M&M í einu og þau verða að vera í sama lit. Hún biður til Guðs í hvert einasta sinn áður en hún leikur á sviði og hún á mjög, mjög, mjög erf- itt með að borða kökur og sætabrauð með skeið. Gaffall skal það vera! NÚ er sá tími genginn í garð þar sem hefðarperrinn er á yfirsnúningi. Það má alls ekki byrja að skreyta fyrr en á fyrsta sunnudegi í aðventu. Tja, nema jólatréð sem á að sjálfsögðu að skreyta á Þorláksmessukvöld. Á þessum fyrsta sunnudegi í aðventu eru líka bakaðar tvær smákökusortir og piparkökuhúsið skreytt. Og þetta pipar- kökuhús er ekki borðað hvenær sem er. Ó, nei. Það skal borðað á þrettándanum. Og perrinn getur ekki farið að sofa á þrett- ándanum fyrr en hvert einasta sönnunar- snifsi um jólin er komið niður í kassa og inn í geymslu. Á aðfangadag og jóladag má alls ekki smakka áfengi í kringum þessa týpu og þegar klukkan slær miðnætti á gamlárs kvöld skulu allir hennar nánustu vera kysstir í bak og fyrir á meðan þessi tjúnaði karakter heldur aftur af tárunum. ÞAÐ er bara ein manneskja sem getur dílað við þennan maníska hefðarsjúkling og sannfært hann um að breyta út af van- anum. Það er dóttir mín. Ég fæ ekki að hafa hana eins mikið og ég vil og því þarf að haga hefðunum eftir henni. Í ár verður jólatréð skreytt nokkrum dögum fyrir Þorláksmessu og ég fæ ekki að kyssa hana í bak og fyrir þegar nýja árið gengur í garð. En ég fæ að sjá þegar hún opnar pakkana sína á aðfangadag. SKÍTT með hefðir – hún er þess virði að brjóta allar reglur fyrir. Hefðarperri á yfi rsnúningi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.