Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 20
Zocor - MSD - TÖFLUR: C 10 A A 01 Hver tafla inniheldur: Simvastatinum INN 10 mg, 20 mg, 40 mg eða 80 mg. Ábendingar: Kransæðasjúkdómur. Lyfið er ætlað sjúklingum með kran- sæðasjúkdóm til þess að auka Iffslíkur, draga úr hættu á dauðsföllum af völd- um kransæðasjúkdóms og minnka hættu á hjartadrepi, minnka hættu á heila- blóðfalli (stroke) og tlmabundinni blóðþurrö í heila (TIA, transient ischemic attacks), minnka þörf fyrir aðgerðir til þess að auka blóðflæði til hjartavööva- ns (hjáveituaögerðir og kransæöavlkkanir); og hægja á framgangi kransæða- sjúkdóms (coronary atherosclerosis), þ.á.m. draga úr myndun nýrra skemm- da og nýrra lokana. Óhólleg blóðlituhækkun (Hyperlipidemia) Simvastatin, ásamt ákveðnu mataræöi, er ætlað til þess aö draga úr hækkuðu heildarkó- lesteróli, LDL-kólesteróli, þrfglýcerfðum og apólípópróteini B og einnig til að hækka HDL-kólesteról hjá sjúklingum með óhóflega kólesterólhækkun, þar á meðal arfblendna arfgenga kólesteról-hækkun(Heterozygous familial hypercholesterolemia)(Fredrickson týpa lla) eða samsetta blóðlituhækkun (combined hyperlipidemia)(Fredrickson týpa llb) þegar tilætlaður árangur hef- ur ekki náðst með ákveðnu mataræði og öðrum aðferðum án lyfja. Simvasta- tin lækkar þvf LDL/HDL-kólesteról hlutfallið og heildarkólesteról/HDL-kól- esteról hlutfallið. Simvastatin er ætlað til meðferðar á sjúklingum með þríg- lýceríðhækkun (hypertriglyceridemia) (Fredrickson týpa IV hyperlipidemia) og til meðferðar á sjúklingum með dysbetalipoproteinemia (Fredrickson týpa III hyperlipidemia). Lyfið er einnig ætlað til notkunar ásamt ákveðnu mataræði og öðrum aðferðum sem ekki byggjast á mataræði til meðferðar á sjúklingum með arfhreina arfgenga kólesterólhækkun til þess að lækka hækkað heildarkó- lesteról, LDL-kólesteról og apólfpóprótein B. Skammtastærðir handa full- orðnum: Sjúklingurinn á að neyta kólesteróllækkandi fæðis, áður en lyfiö er gefið og á að halda þvf áfram meðan á lyfjameðferð stendur. Kransæðasjúk- dómur: 20 mg upphafsskammtur á dag í einu lagi að kvöldi. Ef þörf er á að auka skammtinn skal gera það með minnst fjögurra vikna millibili, f allt að 80 mg á dag f einum skammti að kvöldi. Ef LDL-kólesteról gildi fellur niður fyrir 1,94 mmól/l (75 mg/dl) eöa heildarkólesteról gildi fellur niöur fyrir 3,6 mmól (140 mg/dl) skal fhuga minnkun simvastatfns skammtsins. Óhólleg blóðlitu- hækkun: Upphafsskammturinn er venjulega 10 mg á dag, gefinn I einu lagi að kvöldi. Við vægri til miðlungsalvarlegri kólesterólhækkun er upphafsskammt- urinn 5 mg á dag. Ef þörf er á að auka skammtinn skal gera það samkvæmt leiðbeiningunum hér að ofan. Arfhrein ættbundin kóleslerólhækku (Homozy- gous familial hyper-cholesterolemia): Þegar um arfhreina ættbundna kólester- ólhækkun er að ræða er skammturinn 40 mg/dag að kvöldi eða 80 mg/dag f þremur aöskildum skömmtum, 20 mg, 20 mg og 40 mg að kvöldi. Hjá þess- um sjúklingum á að nota simvastatín ásamt öörum aðferðum til að lækka blóöfitu (t.d. LDL blóöskilun (apheresis)). Samhliða lyljagjöt: Simvastín er ár- angursrfkt eitt sér eða með gallsýrubindandi lyfjum. Fyrir sjúklinga, sem fá cfklóspórln, ffbröt eöa nikótínsýru ásamt lyfinu, er hámarksskammturinn 10 mg/dag. Skömmtun við skerta nýrnastarlsemi: Þar sem simvastatín skilst að litlu leyti út um nýrun, á ekki að vera þörf fyrir skammtabreytingar við miöl- ungsalvarlega nýrnabilun. Hjá sjúklingum með alvarlega nýrnabilun (kreatfnlnúthreinsun <30 ml/mín), skal ekki gefa meira en 10 mg á dag nema að vandlega athuguöu máli. Ef slíkir skammtar eru nauðsynlegir skal gefa þá með varúð. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins. Virkur lifrar- sjúkdómur eöa viðvarandi hækkaðir transamínasar f blóöi af óþekktum orsök- um. Samhliða gjöf mibefradils (afskráð lyf) sem er kalsíumgangaloki úr tetralólflokki (sjá varnaöarorð). Meðganga og brjóstagjöf. Varúð: Vöðvaáhril: Simvastatfn og aörir HMG-CoA afoxunarmiðlahemlar geta stundum valdiö vöðvakvilla, sem lýsir sér sem vöövaverkur eöa þróttleysi sem tengist mikið hækkuðum kreatínkfnasa (> 10 x eðlileg efri mörk). Rákvöðvalýsa, með eða án bráðrar nýrnabilunar, vegna mýóglóbíns í þvagi hefur verið skráð f sjaldgæf- um tilvikum. Vöðvakvilli sem orsakasl al milliverkunum lylja: Tlóni og alvar- leiki vöðvakvilla eykst með samhliða gjöf HMG-CoA afoxunarmiðlahemla og lyfja, sem geta valdið vöðvakvilla, þegar þau eru gefin ein sér, eins og gemfl- brózíl og önnur flbröt og blóðfitulækkandi skammtar (>1g/dag) af nikótínsýru. Að auki getur hættan á vöðvakvilla aukist með háum gildum á virkni HMG- CoA afoxunarmiðlahemla (plasma. Simvastatín og aðrir HMG-CoA afoxunar- miðlahemlar eru umbrotnir af cýtókróm P450 fsóformi 3A4(CYP3A4). Ákveð- in lyf sem, f lækningaskömmtum, hindra marktækt þessa umbrotsleið geta hækkað plasmagildi HMG-CoA redúktasahemla umtalsvert og þvf aukið hættu á vöövakvilla. Þau eru m.a. cfklóspórfn, kalsíumgangalokinn mibefradfl úr tetralólflokki, ftrakónazól, ketókónazól og önnur azól-sveppalyf, makrólíð- sýklalyfin erýtrómýcfn og klarftrómýcín, HIV próteasahemlar og geðdeyfðarlyf- ið nefazódón. Notkun simvastatíns samhliða fíbrötum eða nikótínsýru ætti að forðast nema aukin lækkun blóðfitu vegi þyngra en sú aukna áhætta sem fylg- ir notkun þessara lyfja saman. Hjá sjúklingum sem taka cýklósporín, fíbröt eða nikótfnsýru samhliða simvastatfni á yfirleitt ekki að gefa stærri skammt af sim- vatíni en 10 mg/dag (sjá 4.2 Skammtar og lyfjagjöf, Samhliöa meðferð) þar sem hættan á vöðvakvilla eykst verulega með stærri skömmtum. Áhrilá lilr- arstarlsemi: Mælt er með því, aö prófanir á lifrarstarfsemi séu gerðar hjá öll- um sjúklingum, áður en meðferð hefst og síðan með reglulegu millibili (t.d. tvisvar á ári) fyrsta ár meöferðarinnar eða þar til einu ári eftir síðustu skammta- hækkun. Hjá sjúklingum sem fá 80 mg skammt ætti auk þess að athuga lifrar- starfsemi eftir 3 mánuði. Sérstakt eftirlit þarf að hafa með þeim sjúklingum sem fá transamfnasahækkanir, mælingar ber að endurtaka án tafar og síðan reglulega með styttra millibili en ella. Ef transamfnasaþéttnin virðist stöðugt hækka og sérstaklega ef hún hækkar í þrisvar sinnum eðlileg efri mörk og er viðvarandi skal hætta lyfjameðferðinni. Hjá sjúklingum sem neyta verulegs magns af áfengi og/eöa hafa einhvern tíma fengiö lifrarsjúkdóm, ætti að nota lyfið með varúð. Virkir lifrarsjúkdómar eða óskýrðir hækkaðir transamínasar eru frábendingar fyrir notkun simvastatíns. Milliverkanir: Gemllbrózll og önnur líbröt, litulækkandi skammtar ((1g/dag) al nikútínsýru: Þessi lyf auka hættuna á vöövakvilla þegar þau eru gefin samhliða simvastatíni, líklega vegna þess að þau geta valdið vöðvakvilla þegar þau eru gefin ein sér. CYP3A4 milliverkanir: Simvastatín hefur engin hamlandi áhrif á CYP3A4 og er því ekki við því að búast að þaö hafi áhrif á blóðþéttni annarra lyfja sem umbrotna fyr- ir tilstilli CYP3A4. Samt sem áöur er simvastatín sjálft hvarfefni fyrir CYP3A4. öflugir CYP3A4 hemlar geta aukið hættuna á vöðvakvilla með þvf að auka virkni HMG-CoA afoxunarmiðlahemla í blóði meðan á simvastatín meöferð stendur. Þetta eru m.a. cýklóspórín, ftrakónazól, ketókónazól, erýthrómýcln, clarithrómýcfn, HIV próteasa hemlar og nefazódón. Greipávaxtasafi inniheldur eitt eöa fleiri efni sem hamla CYP3A4 og geta aukið blóöþéttni lytja sem um- brotna fyrir tilstilli CYP3A4. Kúmarínalleiður: Hjá sjúklingum sem eru á kúmarln blóðþynningarmeðferð skal mæla próthrombfntfma áður en sim- vastatín meðferó er hafin og sföan meö nægilega stuttu millibili til þess aö tryggja að ekki sé um marktæka breytingu á próthrombíntíma að ræða. Með- ganga og brjóstagjöf: Simvastatín er ekki ætlaö þunguðum konum .Sim- vastatln skal aðeins gefa konum á barneignaraldri ef ólfklegt er að um þung- un verði að ræða. Ef kona, sem fær meðferö með lyfinu, verður þunguð, skal meðferð hætt strax og konan upplýst um mögulega hættu fyrir fóstrið. Ekki er vitað hvort simvastatín eða umbrotsefni þess skiljast út f brjóstamjólk. Þar sem mörg lyf skiljast út f brjóstamjólk og vegna möguleika á alvarlegum auka- verkunum, ættu konur sem taka lyfið ekki að gefa börnum sfnum brjóst (Sjá frábendingar). Aukaverkanir: Simavastatín þolist almennt vel. Aukaverkanir hafa aðallega verið vægar og skammvinnar. Minna en 2% sjúklinga hafa hætt f klfnískum viðmiðunarrannsóknum vegna aukaverkana, sem rekja má til simavastíns. Algengasta aukaverkunin er hægðatregða (2-3%). Algengar (>1%): Mellingarlæri: Hægðatregóa, kviðverkir, uppþemba, ógleði. Sjald- gæfar (0,1-1%): Almennl: Þróttleysi, höfuðverkur. Mellingarlæri: Melting- artruflanir; niðurgangur. Wúð.Útbrot. Mjög sjaldgælar (<Ö,1%): Almennl: Svimi. Blóð: E\6b\eys\.Mellingartæri: Uppköst. Wúð.Kláði, hártap. Lilur: Gula, lifrarbólga, brisbólga. Stoðkerti: Vöðvakrampar, vöðvabólga, vöðvakvilli, rá- kvöðvalýsa. Taugakerli: Húðskyntruflanir, úttaugakvillar. Ofnæmisheilkenni hefur sést en sjaldan og hefur haft einhver eftirfarandi einkenna: hiti, andlits- roði, ofsakláði, Ijósnæmi, andnauð, slappleiki, ofsabjúgur, einkenni Ifk rauð- um úlfum, fjölvöðvagigt, æðabólga, blóðflagnafæð, eóslnffklafjöld, hækkað sökk, liöbólga og liðverkir. Blóðmeina- og meinefnafræðilegar rannsóknir: Greinilegar og þrálátar hækkanir á blóðþéttni lifrarensíma hafa sjaldan sést. Hækkaður alkalískur fosfatasi og gamma-GT hafa sést. Frávik frá lifrarstarf- semisprófum hafa venjulega verið væg og skammvinn. Hækkanir á blóðþéttni kreatínkínasa (CK) frá beinagrindarvöðvum hafa sést (sjá Varúð). Pakkning- ar og verð (mars, 2001): Töflur 10 mg: 28 stk. 3702 kr; 98 stk. 10838 kr, Töllur 20 mg: 28 stk. 5653 kr; 98 stk. 16999 kr; Töflur 40 mg: 28 stk. 6467 kr.; 98 stk. 20084 kr; Töflur 80 mg: 28 stk. 8264 kr.; 98 stk. 25847 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilssyklda. Greiðsluþátttaka: 0 Að ákveðnum skil- yrðum uppfylltum og að fenginni umsókn frá lækni getur Trygg- ingastofnun ríkisins gefið út lyfjaskírteini sem veitir heimild til greiðsluþátttöku samkvæmt merkingunni E. Handhafi markaðs- leylis: Merck Sharp & Dohme B.V. Haarlem, Holland. Umboðsaðili á ís- landi: Farmasía ehf, Síóumúla 32.108 Reykjavik. Tilvitnanir: 1 Scandinavian Simvastatin Sur-vival Study Group: Randomised Irial ol chole-slerol lowering in 4444 patients with coronary head disease: The Scandinavian Simvasta-lin Survival Sludy (4S). Lancet 344(8934): 1383-1389, 1994 2 Kjekshus J et al: Redu-cing the risk of coronary events: Evidence from the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Am J Cardiol 76(9): 64C-68C, 1995 3 Pedersen TR et al: Safety and tolerability of cholesterol lowering with sim- vastation over 5 years in the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Arch Intern Med 156:2085-2092,1996 4 Pyörálá K et al: Choleste-rol lowering with simvastatin improves prognosis of diabetic patients with coronary heart disease: A subgroup analysis of Ihe Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Diabetes Care 20(4); 614-620,1997 ÞRÍÞÆTT ÁHRIF M MERCK SHARP& DOHME ZOCOR (SIMVASTATIN, MSD) 20-40 mg Eykur lífslíkur - eins og sýnt var í 4S1234 * Skráð vörumerki hjá Merck & Co., INC, Whitehouse Station, N.j., USA 09-2001 -ZCR-00-SCAN-(DK)-001 -J/M FARMASIA ehf. Heimburger MedCom 1299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.