Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 11
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN ugga getnaðarvörn, getnaðarvörn sem auðvelt er að nota, sem ekki hefur áhrif á kynlíf og kynlífslöngum og hefur hverfandi áhrif á heilsufar til langs tíma. Petta fá þær með öllum algengum getnaðarvarnapill- um og það á einkum við um ungu konurnar á Islandi. Heimildir: 1. Skegg DCG. Oral contraception and health. Brit Med J 1999; 318: 69-70. 2. Burning JE. Low-dose oral contraceptives and stroke. N Engl J Med 1996; 335: 53-4. 3. Committee for Proprietary Medicinal Products (CPMP). CPMC Public Assessment Report - Combined oral contra- ceptives and venous thromboembolism. www.emea.eu.int/ 4. Mayor S. European evaluation concludes third generation pills are associated with a small increase in risk of venous thrombo- embolism. BMJ 2001; 323: 828-9. 5. Thorneycroft IH. Contraception in women older than 40 years of age. Obstet Gynecol Clin North Am 1993; 20: 273-8. 6. Rosenberg MJ, Waugh MS, Meehan TE. Use and misuse of oral contraceptives: risk indicators for poor pill-taking and discontinuation. Contraception 1995; 51:283-8. Implanon Organon VEFJALYF (hvítur eöa beinhvítur sveigjanlegur stafur sem koma á fyrir undir húö, en brotnar ekki niöur í líkamanum); G03AC08 Hver skammtur vefjalyfs inniheldur: Etonogestrelum INN 68 mg. í 5.-6. viku losna 60-70 míkróg/dag, en hraði losunar minnkar síðan smám saman í um 35-45 míkróg/dag í lok fyrsta árs- ins, í um 30-40 míkróg/dag í lok annars ársins og í um 25-30 míkróg/dag í lok þriðja ársins. Ábendingar: Getnaðarvörn. Öryggi og verkun hefur verið staðfest hjá konum á aldrinum 18 til 40 ára. Skammtar og lyfjagjöf: Implanon er langverkandi lyf til getnaðarvarna. Vefjalyfinu er komið fyr- ir undir húö á innanverðum upphandlegg. Upplýsa skal konuna um að hún geti hvenær sem er óskaö eftir að vefjalyfið verði fjarlægt, en vefjalyfið skal ekki látið vera lengur en í þrjú ár. Sé ósk- að eftir að vefjalyfið sé fjarlægt eða að lokinni þriggja ára notkun skal læknir, sem hefur til þess sérstaka kunnáttu, fjarlægja það. Ef nýju vefjalyfi er komiö fyrir um leið og það fyrra er fjarlægt fæst áframhaldandi getnaðarvörn. Til að tryggja að hægt sé aö fjarlægja vefjalyfið án vandkvæða er mikilvægt að vefjalyfið sé sett á réttan hátt rétt undir húð. Frekari upplýsingar um hvenær eigi að setja lyfiö í vef eru í texta Sérlyfjaskrár. Frábendingar: Virk segabláæðabólga. Prógestagenháö æxli. Alvarlegir lifrarsjúkdómar, þegar niðurstöður úr lifrarprófum eru ekki orðnar eðlilegar aftur, eöa saga er um slíkt. Þungun eða grun- ur um þungun. Blæðingar frá fæðingarvegi af óþekktum orsökum. Ofnæmi fyrir einhverju af inni- haldsefnum lyfsins. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Ef eitthvert eftirtalinna einkenna/áhættu- þátta er fyrir hendi skal meta kosti notkunar prógestagens gegn hugsanlegri áhættu fyrir hverja konu fyrir sig og ræða um það við hana áður en hún ákveöur að hefja notkun Implanon. Ef ein- kenni versna eða merki um eitthvert þessara einkenna kemur fram skal konan hafa samband viö lækninn sem ákveður hvort hætta eigi notkun Implanon. Brjóstakrabbamein, segareki í bláæðum (VTE), hækkun á blóðþrýsting, bráðar eða langvinnar truflanir á lifrarstarfsemi, áhrif á insúlín- næmi og sykurþol, þungunarfreknur (chloasma gravidarum), breytingar á blæðingarmynstri. Fræða á konuna um að Implanon veitir ekki vörn gegn HIV (alnæmi) og öðrum kynsjúkdómum. Sjá ítarlegri kafla í texta Sérlyfjaskrár. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Milliverkanir lyfja sem verða til þess að út- hreinsun kynhormóna eykst geta leitt til milliblæðinga og að getnaðarvörn bregðist. Engar sér- tækar rannsóknir hafa verið gerðar á milliverkunum viö Implanon. Ef hafðar eru í huga milliverk- anir, sem hafa veriö skráðar fyrir önnur getnaðarvarnalyf er einnig hægt að búast við milliverkun- um við samtímis notkun fenýtóíns, barbítúrata, prímidóns, karbamazepíns eða rifampicíns. Milli- verkanir við oxkarbazepín, rifabútín, tróglitazón og gríseófúlvín geta einnig komið fram. Hugsan- leg getur lyfið haft áhrif á niðurstöður sumra rannsóknarstofuprófa. Sjá ítarlegri kafla í texta Sér- lyfjaskrár. Meðganga og brjóstagjöf: Víðtækar faraldsfræöilegar rannsóknir hafa hvorki sýnt fram á aukna hættu á fæðingargöllum hjá börnum kvenna sem tóku getnaðarvarnatöflur fyrir þungunina né vansköpun er getnaðarvarnatöflur voru fyrir vangá teknar inn á meðgöngu. Engar niðurstöður liggja fyrir um öryggi við notkun Implanon hjá konum með barn á brjósti né heldur hvort Implanon hefur áhrif á mjólkurmyndun og gæði brjóstamjólkur. Sjá frekari upplýsingar í texta Sérlyfjaskrár. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Engin áhrif hafa sést. Aukaverkanir: Eftirtaldar aukaverkanir hafa sést: Tíðni > 5%: Þrymlabólur, höfuðverkur, þyngdaraukning, eymsli og verkir í brjóstum. Tíðni > 2,5% < 5%: Hármissir, depurð, andlegt ójafnvægi, breytt kynhvöt, kviðverkir, tíðaþrautir. Staðbundin áhrif geta komið fram á ísetningarstað og ör geta stundum myndast. Sjá frekari upp- lýsingar í texta Sérlyfjaskrár. Ofskömmtun: Ávallt skal fjarlægja vefjalyfið áður en nýtt er sett í staðinn. Engar upplýsingar liggja fyrir um ofskömmtun etónógestrels. Almennt hafa ekki verið skráðar alvarlegar skaðlegar verkanir við ofskömmtun getnaðarvarnalyfja. Ákvæði um meðferð/meðhöndlun lyfsins: Implanon er í þynnupakkningum sem ekki á að opna fyrr en viö innsetningu vefjalyfsins. Viðhafa skal smitgát þegar vefjalyfið er meðhöndlað. Ef þynnupakkningin er rofin á að henda vefjalyfinu. Nauðsynlegustu leiðbeiningar um innsetningu vefjalyfsins eru í pakkningunni. Pakkningar og verð 1. september 2001: 1 stk. (68 mg etónógestrel) - 18.498 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt Greiðslufyrirkomulag: 0 Handhafi markaðsleyfis: Pharmaco hf. Hörgatúni 2 210Garðabæ Sími: 535 7000 Fax: 565 6485. Heimildir: 1. H.B. Croxatto, L. Mákáráinen: „The Pharmacodynamics and Efficacy of lmplanon(©). An Overview of the Data“, Contraception Volume 58, No. 6 (Supplement) Dec. 1998: 91S-97S. 2. Mascarenhas L. Insertion and removal of lmplanon(©). Contraception Volume 58, No.6 (Supplement) Dec. 1998: 79S-83S. Læknablaðið 2001/87 871
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.