Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 61
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÍ 5. Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn dagana 12. og 13. október 2001 í Kópavogi heimilar áframhald- andi fjárstuðning til Læknafélags Akureyrar við upp- byggingu lækningaminjasafns í Gudmanns minde á Akureyri allt að kr. 1.000.000 árið 2002 enda komi sama upphæð á móti til verkefnisins með frjálsum framlögum frá öðrum. Þó er það skilyrði sett að þessi fjárveiting leiði ekki til hækkunar árgjalda félags- manna. Greiðslan verði innt af hendi í árslok, þegar uppgjör ársins liggur fyrir. Aðalfundurinn skorar á Akureyrarbæ að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að hægt verði að endur- byggja húsið ásamt viðbyggingu í upprunanlegri mynd. 6. Mikill skortur er á heimilislæknum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Grípa þarf til róttækra úrræða til að bæta starfskjör þeirra. Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn í Kópavogi 12.-13. október 2001 skorar á heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að gera vandaða athugun á þörf fyrir sérfræðinga í heimilis- lækningum á þessu svæði og jafnframt að gera þjón- ustuna fjölbreyttari með því að veita einkareknum læknastofum brautargengi. 7. Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn í Hlíða- smára 8, Kópavogi dagana 12. og 13. október 2001 samþykkir að greiða málflutningskostnað allt að kr. 1.200.000 vegna málareksturs Félags íslenskra heim- ilislækna gegn Tryggingastofnun ríkisins fyrir Hér- aðsdómi Reykjavíkur um rétt sérfræðinga í heimilis- lækningum um samningsgerð sambærilega öðrum hliðstæðum samningum sem Tryggingastofnun ríkis- ins hefur gert við sérfræðinga í lækningum á grund- velli b-liðar, 1. mgr. 36. gr laga nr. 117/1993 um al- mannatryggingar. 8. Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn dagana 12. og 13. október 2001 að Hlíðasmára 8 í Kópavogi felur sljórn Læknafélags íslands að skipa starfshóp sem geri tillögu um það hvemig símenntun lækna skuli skráð, fjármögnuð og framkvæmd. Hliðsjón skal höfð af þeirri þróun sem á sér stað annars staðar. Til- lögur starfshópsins verði kynntar félagsmönnum ekki síðar en á næsta aðalfundi. 9. Starfsemi sérfræðinga á einkareknum læknastofum hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum í takti við breytingar á meðferðarúrræðum utan spítala. Þessi starfsemi er nú einn af hornsteinum heilbrigðis- þjónustunnar. Aðalfundur Læknafélags Islands hald- inn í Reykjavík 12.-13. október 2001 hvetur heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið til samvinnu við lækna um frekari stefnumótun á þessu sviði heil- brigðiskerfisins áður en kemur til fyrirhugaðra breyt- inga á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um almannatryggingar. 10. Aðalfundur Læknafélags fslands haldinn í Kópavogi dagana 12.-13. október 2001 samþykkir að árgjöld unglækna í Læknafélagi íslands verði frá og með ára- mótum 2001/2002 25% árgjalds eins og það er ákveð- ið á aðalfundi hverju sinni á útskriftarári læknis, 50% næsta árið á eftir og 50% þar næsta árið. Eftir það skal árgjald greitt að fullu. 11. Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn í Kópavogi 12. og 13. október 2001, skorar á fjármálaráðherra að koma til móts við kröfur sjúkraliða um kjör, þannig að ljúka megi samningagerð og frekari truflun verði ekki á starfsemi heilbrigðisþjónustunnar. Samningur við Fosshótel gildir út árið Stjórn orlofsnefndar vill benda félagsmönnum LÍ á að samkomulagið við Fosshótel, sem kynnt var í upplýs- ingabæklingi orlofsnefndar síðastliðið vor, stendur út árið. Tilboðið var afar hagstætt, eða kr. 6.100 fyrir nótt- ina í tveggja manna herbergi. Eftirtalin Fosshótel eru opin allt árið: Fosshótel Borgarbraut 8, Stykkishólmi Fosshótel Valaskjálf, Egilsstöðum Fosshótel Búðareyri 6, Reyðarfirði Fosshótel Lind Rauðarárstíg 18, Reykjavík sími 435 0005 sími 471 1000 sími 474 1600 sími 562 3335 Hægt er að bóka gistingu á hverju hóteli fyrir sig en sameiginlegt símanúmer fyrir bókanir er 562 3355; netfang: bokun@fosshotel.is Orlofsnefnd LÍ Læknablaðið 2001/87 921
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.