Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / SKIMPRÓF FYRIR BEINPYNNINGU Table III. QUS, -2.5 T-score, for diagnosis of osteoporosis, -2.5 T-score in DEXA. Osteporosis by DEXA Yes No Screening Positive 44 126 PPV: 44/170=25.8% by QUS Negative 4 123 NPV: 123/127=96.8% Sens: 44/48=91.7% Soec: 123/249=49% PPV: positive predictive value; NPV: negative predicitve value; Sens: sensitivty; Spec: specificity. Figure 2. Receiver operating characteristic curve showing the relation- ship between sensitivity and specificity for various QUS T-scores in the diagnosis of osteoporosis at the hip as defined by the WHO criteria (T-score = -2.5 for DEXA total hip). Table IV. Spearman's correlation between baseline characteristics and bone measurements. Variable QUS Total hip DEXA Height 0.128 0.202* Weight 0.302* 0.457* Fat mass 0.193* 0.293* Lean body mass 0.231* 0.380* Serum calcium -0.00457 0.052 Serum phosphate -0.0995 -0.0932 Serum creatinine 0.0627 0.139 Intact PTH -0.0274 -0.0277 25-OH-D -0.0391 -0.0200 Alkaline phosphates -0.00027 0.0156 Serum osteocalcin -0.177* -0.225* Urine osteomark -0.234* -0.295* *p<0.005 Sensitivity (true positive rate) Figure 3. Receiver operating characteristic curve showing the relation- ship between sensitivity and specificity for various QUS Z-scores in tlie diagnosis of osteoporosis/ osteopenia at the hip as defined by Z-score = -1.0 for total hip DEXA. Sensitivity (true positive rate) Til greiningar á beinþynningu í mjöðm samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mið- að við DEXA fundum við að besta samband næmis og sértækis í ómun var fyrir T-gildi -2,5. Pá fékkst 91,7% næmi og 49,0% sértæki. Jákvætt forspárgildi var 25,8%. Neikvætt forspárgildi 96,8% (tafla III). Við reiknuðum út næmi og sértæki ómunar til grein- ingar á beinþynningu rniðað við önnur viðmið. Pær niðurstöður eru sýndar á ROC grafi. Þar sést að auka má sértækið á kostnað næmis og öfugt (mynd 2). Við könnuðum einnig samband næmis og sértækis fyrir Z-gildi -1,0 samkvæmt DEXA mælingum og ýmis Z-gildi ómunar. Besta sambandið fannst ef mið- að var við Z-gildi 0,0 í ómun sem er nálægt -2,5 stað- alfrávik í T-gildi. Næmi var 89,6% og sértæki var 56,6%. Jákvætt forspárgildi var 28,5% og neikvætt forspárgildi var 96,6% (mynd 3). Samræmi milli ómunar á hælbeini og DEXA mæl- inga í mjöðm til greiningar á beinþynningu var reikn- að með kappa-tölfræði. T-gildi -2,5 var notað fýrir báðar mælingar og var k=0,25 sem er frekar lágt en þó meira en tilviljunum háð (p<0,01). Samræmi mið- að við Z-gildi = -1,0 í DEXA og Z-gildi = 0,0 í ómun var k=0,202 sem einnig er meira en tilviljunum háð (p<0,01). Samræmið telst þó engan veginn gott þar sem k undir 0,4 er talið merki um frekar lítið sam- ræmi (sjá aðferðir). Fylgnin milli beinmælinganna og líkamsþátta og blóðprufa er sýnt í töflu IV. Marktæk fylgni var við þyngd og fituhlutfall. Einnig var marktæk fylgni við osteocalcin og N-teleopeptíð en ekki fylgni milli ann- arra mælinga í blóði. Fylgnistuðull fyrir DEXA mæl- ingar var heldur hærri en fyrir ómun en fylgnin er annars svipuð, hvort sem miðað er við ómun eða DEXA. Brotasaga: Eitt hundrað tuttugu og fjórar (41,8%) konur höfðu brotnað einu sinni eða oftar frá því að þær voru 25 ára. Meðaltal DEXA í mjöðm var 0,731 ±0,112 g/cnr í brotahópnum en 0,779±0,130 g/cm2 í hinum. Samsvarandi T-gildi eru -1,18±1,18 og -1,61 ±1,20. Petta er marktækur munur (p=0,001). Munur- inn milli hópanna var öllu meiri í ómskoðuninni eða T-gildi -3,11±0,94 og -2,40±1,21 (p=0,0001). Umræða I þessari rannsókn kom í ljós þokkaleg fylgni ómunar og DEXA á mismunandi mælistöðum (0,40-0,57). Best var fylgni ómunar við DEXA mælingar á mjöðm. Hins vegar var samræmi milli ómunar og DEXA til greiningar á beinþynningu frekar lítið. Miðað við T-gildi = -2,5 bæði í DEXA og ómun fékkst gott næmi og þokkalegt sértæki sem bendir til að nota megi ómun sem skimpróf. Tæki til ómunar á hælbeini eru orðin útbreidd í heiminum og þegar er farið að nota þessi tæki hér á landi, meðal annars í lyfsölum. Því er nauðsynlegt að niðurstöður þessara mælinga verði staðlaðar og at- hugað hvernig eigi að túlka þær. Ef nota á ómun sem skimpróf þarf næmið að vera gott þannig að rannsókn- in missi af sem fæstum með beinþynningu. Með það í huga benda niðurstöður okkar til að besta samband næmis og sértækis til greiningar á beinþynningu sam- kvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinn- ar náist ef miðað var við T-gildi = -2,5 í ómun. Þá fékkst 91,7% næmi og 49,0% sértæki. Jákvætt forspár- gildi var einungis 25,8%. Neikvætt forspárgildi var hins vegar 96,9%. Þetta þýðir að ef kona mælist já- kvæð í ómun (T-gildi undir -2,5 í ómun) eru 25,8% líkur á að hún sé með beinþynningu, ef hún mælist hins vegar fyrir ofan í ómun (yfir -2,5 í T-gildi) eru 96,9% 884 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.