Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 89

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 89
UMR/EÐA & FRÉTTIR /BROSHORNIÐ 20 Bjarni Jónasson Sendið efni í anda læknaskops í Broshornið, Læknablaðinu, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi eða í bréfasíma 564 4106 eða á netfang: bjarni.jonasson@ gb.hgst.is Getið þess hver sendir, en það sem birtist verður undir dulnefni. Læknablaðið áskilur sér rétt til að lagfæra texta. Af barnleysi og veðhlaupahrossi Barnleysi Umræðan um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðis- sviði og genalækningar hafði verið áberandi í fjöl- miðlum. Það ýtti við Lalla og Löllu konu hans. Þau fóru saman til læknis til að létta af sér áhyggjum vegna áralangs barnleysis, sem var gegn vilja og óskum þeirra beggja. „Læknir, er nokkur hætta á því að þetta barnleysi okkar sé arfgengt?" í augnaðgerð Sjúklingurinn: „Læknir, ég hef miklar áhyggjur af því hvernig sjónin verður eftir aðgerðina. Hverjar eru horfurnar?“ Augnlæknirinn: „Það er ekkert að óttast. Þú átt aldrei eftir að sjá muninn." Umönnun Hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild fór að vitja sjúklings sem var þungt haldinn og þurfti á súrefni að halda. Hjúkrunarfræðingurinn reyndi að tala við sjúklinginn, sem gat ekki talað og urnlaði eitthvað óskiljanlegt. Svo varð hann allur slappari að sjá. Loks hugkvæmdist hjúkrunarfræðingnum að ná í skrif- blokk og penna og bað sjúklinginn að skrifa það sem honum lá á hjarta. Með veikum mætti og skjálfandi hönd gat hann párað „ÞÚ STENDUR Á SÚREFNISSLÖNG- UNNI.“ Við gullna hliðið Sankti-Pétur var að sinna daglegum verkum sínum úti við Hlið, þegar hann sá einn nýkominn. Pétur leit í bókina og sagði: „Þú átt ekki að vera héma fyrr en eftir fimm ár. Hver er eiginlega læknirinn þinn?“ Af veðhlaupahrossi Siggu Línu var mikið niðri fyrir þegar hún ávarpaði geðlækninn. „Þú verður að gera allt sem þú getur til að hjálpa manninum mínum. Hann heldur að hann sé veð- hlaupahestur. Hann vill búa í hesthúsinu, gengur á fjórum fótum og þú ræður hvort þú trúir því, hann étur hey.“ „Ég er viss um að ég get læknað hann, en það mun taka langan tíma og verða mjög dýrt,“ sagði læknirinn. „Ég hef nú engar áhyggjur af kostnaðinum," sagði Sigga Lína, „hann er þegar búinn að sigra í tvennum kappreiðum." Út í frelsið Þrír sjúklingar ákváðu að strjúka af geðveikrahæli. Sá fyrsti gekk fram hjá gæslumanninum, mjálmaði eins og köttur og komst út. Sá næsti fór nákvæmlega eins að, mjálmaði og komst fram hjá gæslumanninum. Þriðji sjúklingurinn hugðist fara sömu leið og kallaði: „Ég er líka köttur, bið að heilsa.“ Seinn að kyngja Heyrst hefur af karlmanni undir ellilífeyrisaldri sem var dálítið seinn að kyngja viagratöflu og fékk um- svifalaust hálsríg. Eidist illa Eldri kona kom til heimilislæknisins, sem hún hafði þekkt í áratugi og var áhyggjufull. „Maðurinn minn hefur greinilega minni kynorku en hann hafði.“ „Nú, jæja og hvað er bóndinn þinn gamall?" „Sjötíu og fimm.“ „Nú, já. Það er nú ef til vill ekki von á öðru fyrir mann á hans aldri. Hvenær veittir þú því annars at- hygli að karlinn væri farinn að slappast?" spurði læknirinn. „I gærkvöldi og svo aftur í morgun,“ sagði konan. Fastar linsur Drukkinn maður kom inn á slysadeild og kvartaði um sáran verk, þegar hann reyndi að ná linsunum úr augunum. Hann sagðist ná þeim út að nokkru leyti en síðan hrykkju þær alltaf inn aftur. Hjúkrunarfræð- ingur reyndi að hjálpa til með því að nota sogskál, en allt kom fyrir ekki. Loks kom læknir, sem skoðaði manninn og komst að því að hann var ekki með neinar linsur í augunum, heldur hafði hann verið að bjástra við að ná horn- himnunni af hvoru auga fyrir sig. Hættur að hósta Einn af undirmálsmönnum borgarinnar stóð fyrir utan apótek og hélt dauðahaldi í Ijósastaur. Maður- inn var gjörsamlega hreyfingarlaus og stóð eins og frosinn. Þegar lyfsalinn leit út og sá manninn spurði hann afgreiðslustúlkuna: „Hvað er eiginlega að þess- um manni? Var hann ekki annars hérna inni í apótek- inu áðan?“ „Jú, hann var hér,“ svaraði afgreiðslustúlkan. „Hann var reyndar búinn að koma nokkrum sinnum áður út af óstöðvandi hósta. Það var alveg sama hvað ég gaf honum við hóstanum að ekkert dugði.“ „En nú sýnist mér hann vera hættur að hósta“ sagði apótekarinn. „Já, þó væri. Ég gaf honum pakka af kröftugasta hægðalyfinu, sem við eigum og ég held að hann þori bókstaflega ekki að hósta meira.“ Læknablaðið 2001/87 949
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.