Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 71
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRAMTÍÐ LANDSPÍTALA sinna öðru en þjónustu á hefðbundnum legudeildum, svo sem göngudeildum, ráðgjöf, klínískum þjónustu- rannsóknum og aðgerðum, að ógleymdum háskóla- þættinum. I þessu skyni verði einn sérfræðingur með sérþekkingu á tiltekinni sérgrein gerður ábyrgur fyrir þróun hennar og hverri sérgreinarskor látin í té skrif- stofa og ritari þaðan sem starfseminni er stjórnað. Þeir leggja einnig til að samstarf og verkaskipting lækningaþáttar og hjúkrunarþáttar verði endurskoð- uð: „Eðlilegt er að læknar séu í forystu fyrir þeim ein- ingum sem grundvallast á læknisfræði, svo sem sér- greinum. Hjúkrunarfræðingar veiti hins vegar for- stöðu þeim einingum sem grundvallast á hjúkrunar- þjónustu, svo sem legudeildum, dagdeildum, göngu- deildum og sjúkrahústengdri heimaþjónustu. Sérhæf- ingu innan hjúkrunar er hægt að þróa á þjónustu- deildum og þar myndast snertifletir við sérgreinar innan læknisfræði. Eftir sem áður er nauðsynlegt að góð samvinna ríki á milli yfirlækna eða annarra lækna sem bera ábyrgð á meðferð sjúklinga og hjúkr- unarfræðinga sem stýra hjúkrunarþjónustu á deild- um en hlutverkaskipting verður að vera skýrari. Klín- ískar rannsóknastofur tilheyri sérgreinarskorum í flestum tilfellum.“ Mismunandi þarfir sérgreina Bjarni Torfason tekur undir þessi sjónarmið og bætir því við að skipulag lækningaþáttarins þurfi ekki að einskorðast við legudeildina. „Það eru komnar upp ýmsar sérgreinar sem ekki þurfa eins mikið á legu- deildum að halda en eru ekki síður mikilvægar en aðrar. Svo verða menn að hafa hugfast að þróun sér- greinanna er ekki alltaf sú sama. Sumar þeirra eru að þróast í átt til aukinnar göngudeildarstarfsemi en aðrar í hina áttina. Svo eru stöðugt að verða til nýjar sérgreinar sem taka þarf tillit til. Það má því ekki setja allt undir einn hatt og slá því föstu að þörf allra sérgreina fyrir legurými sé að minnka. Sumar þeirra eru að meðhöndla eldri og veikari sjúklinga en áður og þurfa því meira legurými. Það er ekki nóg að líta bara á meðaltalið." - Hver er afstaða stjórnenda til þess að breyta skipulagi spítalans? „Þeir eru allir af vilja gerðir til að hér verði til vel starfandi spítali. Þeir hafa sýnt þann vilja í verki með sameiningu sjúkrahúsanna sem var heilmikið skref. En næstu skref eru skipulag lækningaþáttarins og þar þurfa menn að vera reiðubúnir að hugsa dæmið upp á nýtt, losna út úr þessum gamla hugsunarhætti þar sem legudeildirnar eru helsta viðmiðunin.“ Bjarni ítrekar það sem flestir virðast vera orðnir sammála um að útilokað sé að reka sjúkrahúsið á tveimur stöðum samtímis. Það blasir hins vegar við næstu árin því vitaskuld tekur það sinn tíma að byggja ný hús á þeim stað sem fyrir valinu verður. „En þá er mikilvægt að menn reyni að hafa þann tíma sem stystan og draga eins mikið og hægt er úr því hnjaski sem sérgreinar verða fyrir við flutninga. Það á ekki að þeyta mönnum fram og til baka meira en orðið er. Nú er komið nóg af því og kominn tími til að einbeita sér að byggingu nýs og veglegs sjúkrahúss. í þeirri framkvæmd skiptir höfuðmáli að fagleg og akademísk sjónarmið verði höfð að leiðarljósi og að þau ráði ferðinni ef þau rekast á við rekstrarlega hagsmuni," segir Bjarni Torfason. -ÞH I greinargerð Runólfs Pálssonar og Sigurðar Ólafssonar er að finna þessa tillögu að skipuriti nýrnasjúkdómaskorar sem er hluti lyflœkningasviðs I. Vífilsstaðir njóta sýnu minnst fylgis meðal lœkna sem framtíðarslaður nýs sjúkrahúss. Ljósm. Mats Wibe Lund. Læknablaðið 2001/87 931
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.