Læknablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 10
RITSTJÓRNARGREINAR / KRABBAMEINSSKiMUN
þróun við og því vill embætti landlæknis veita henni
brautargengi. Hér er nú þegar mikil reynsla af skim-
un af þessu tagi sem gengið hefur vel og byggja verð-
ur á þeirri reynslu. Nokkrar líkur benda til að árang-
ur skimunar hér geti orðið annar og betri en í stærri
og flóknari samfélögum. Verði gripið til fjöldaskim-
unar er því mjög mikilvægt að árangur verði metinn
frá upphafi, en til þess þarf að skrá nákvæmlega þátt-
takendur og niðurstöður skimunar. Slík skrá er einn-
ig nauðsynleg til að stýra eftirfylgni. Að þessu leyti
gæti skimun bætt við almenna þekkingu á árangri og
framkvæmd skimunar í sambærilegum samfélögum.
Líklegt er að hlutur fullrar ristilspeglunar í skimun
muni vaxa á næstu árum auk þess sem sýndarspeglun
verður án efa áhugaverður valkostur. Leiðbeiningar
um skimun fyrir ristilkrabbameini þurfa því að vera í
sífelldri endurskoðun í ljósi nýrrar þekkingar.
Heimlldir
Arveux P, Durand G, Milan C, Bedenne L, Lévy D, Doan BD, et
al. Views of a general population on mass screening for colorectal
cancer: the Burgundy Study. Prev Med 1992; 21: 574-81.
Canadian Task Force on Preventive Health Care. Colorectal cancer
screening: recommendation statement from the Canadian Task
Force on Preventive Health Care. CMAJ 2001; 165:206-8.
McLeod R, with the Canadian Task Force on Preventive Health
Care. Screening strategies for colorectal cancer: systematic review
& recommendations. (CTFPHC Technical Report #01-2). London,
ON: Canadian Task Force, 2001. www.ctfphc.org/
National Health and Medical Research Council (NHMRC). The
prevention, early detection and management of colorectal cancer:
clinical practice guidelines. Canberra, National Health and Medi-
cal Research Council (NHMRC), 1999.
www.health.gov.au/nhmrc/publications/series.htm
Senter for medisinsk metodevurdering. Screening for kolorektal
kreft: konferanserapport. (SMM-rapport nr.3/2001). Oslo: SIN-
TEF Unimed, 2001. www.oslo.sintef.no/smm/Publikasjoner/Frameset
Publikasjoner.htm
Statens Institut for Medicinsk Teknologivurdering. Kræft i tyktarm
og endetarm - diagnostik og screening. (Medicinsk Teknologivur-
dering 2001; 3(1)). Kdbenhavn: Statens Institut for Medicinsk
Teknologivurdering, 2001.
147.29.115.214/publikationer/docs/Kolorektal/marts2001/index.
html
Towler BP, Irwig L, Glasziou P, Weller D, Kewenter J. Screening
for colorectal cancer using the faecal occult blood test, Hemoccult
(Cochrane Review). In: The Cochrane Library, Issue 3, 2002.
Oxford: Update Software, 2002.
ZYPREXA og ZYPREXA VEL0TAB Eli Lilty Nederland. Zyprexa (olanzapin) töflur 2.5 mg, 5 mg. 7,5 mg, 10 mg, 15 mg. Zyprexa Velotab (olanzapin) munndreifitöflur 5 mg, 10 mg. 15 mg; N05AH03. Ábendingar Olanzapin er ætlað til meðferðar við geðklofa. Olanzapin er einnig virfct
til framhaldsmeðferðar fyrir sjúUinga sem hafa sýnt bata við byrjun meðferðar. Olanzapin er ætlað til meðferðar við meöal til alvarlegu oflæti. EkU hefur verið sýnt fram é að olanzapin komi I veg fyrir að oflæti eða þunglyndi taki sig upp é ný. Skammtar og lyfjagjðf: Geöklofi:
Mælt er með að gefa 10 mg af olanzapin einu tinni é dag i byrjun meðferðar. Oflæti: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni é dag I eins lyfs meðferð eða 10 mg é dag I samhliöa meðferð. Á meðferðartima við bæði geðklofa og oflæti mé breyta þessum skammti með hliðsjón
af einkennum einstaklingsins, innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er með, að einkenni sjúklings verði endurmetin, éður en skammtastærð er aukin umfram réðlagðan upphafsskammt og skulu einkenni endurmetin eigi sjaldnar en é 24 tima fresti. Gefa mé olanzapin én
tillits til máltiða þvi frésog er óhéð fæðu. Ihuga ætti að minnka skammta smém saman þegar meðferð með olanzapini er hætt. Olanzapin munndreifitðflu er komið fyrir I munni, þar sem hún sundrast hratt upp I munnvatni, þannig að auðvelt er að kyngja henni. Erfitt er að né
munndreifitðflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifitaflan er viðkvæm, skal hún tekin strax eftir að þynnan hefur verið opnuð. Auk þess sundra tðflunni I fullu glasi af vatni eða öðrum hentugum drykk lappelsinusafa, eplasafa, mjólk eða kaffi), og drekka strax.
Olanzapin munndreifitafla er jafngild olanzapin húðuðum tðflum, m.tt frésogshraða og frésogs. Skðmmtun og skammtastærðir eru oins og með olanzapin húðuðum tðflum. Böm: Olanzapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 éra aldri I rannsóknum Aldraðir
Venjulega er ekki mætt með lægri byrjunarskammti (5 mg/dag), en kemur til élita, ef einstaklingurinn er 65 éra eða eldri þegar klinisk einkenni gefa tilefni fil þess. Sjúklingar með skerta lifrar- og/eða nymastarfsemi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklingum lægri byrjunarskammt (5 mg). Ef um er að ræða meðal skerta lifrarstarfsemi
(cirrhosis, Child-Pugh Class A eða B), ætti byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn með varúð. Frébendingar Olanzapin mé ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Olanzapin mé ekki gefa sjúklingum með þekkta áhættu fyrir þrðnghornsgléku. Varúð: Blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki,
stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi, hefur einstaka sinnum verið lýst og einnig nokkrum dauðsfðllum. Þyngdaraukningu hafði þé stundum verið lýst éður, sem gæti verið visbending. Mælt er með að fylgst sé vel með sykursjúkum og sjúklingum I éhættuhóp fyrir sykursýki. Aðrir sjúkdómar samtfmis: Prétt fyrir að olanzapin hafi
sýnt andkóllnvirk áhrif in vitro, hafa kllnlskar rannsóknir sýnt lágt nýgengi sllkra einkenna. Par sem kllnlsk reynsla olanzapins hjá sjúklingum sem hafa jafnframt aðra sjúkdóma er takmörkuð skal gæta varúðar við gjðf lyfsins hjá sjúklingum með stækkun á blððruhálskirtli eða þarmalömun og önnur svipuð einkenni. Nokkrir dagar eða vikur geta
liðið uns merki sjást um bata af sefandi meðferð. Fylgjast skal náið með sjúklingum á þessu tfmabili. Laktósi: Olanzapin tafla inniheldur laktósa. Fenýlalanfn: Olanzapin munndreifitafla inniheldur aspartam, fenýlalanin er umbrotsefni aspartams. Mannitol: Olanzapin munndreifitafla inniheldur mannitol. Natrium methýl parahýdroxýbenzóat og
natrfum propyl parahýdroxýbenzóat: Olanzapin munndreifitafla inniheldur natrium methýl parahýdroxýbenzóat og natrium propýl parahýdroxýbanzóat Pessi rotvarnarefni geta valdið ofsakláða. Dæmi eru um siðbúin einkenni eins og snertiofnæmi (contact dermatitis), en bráð einkenni með berkjukrampa eru sjaldgæf. Timabundin og
einkennalaus hækkun á lifrartransamlnðsum ALT og AST hefur stundum veriö lýst sérstaklega I upphafi meðferðar. Gæta skal varúðar hjé sjúklingum með hækkað ALT og/eða AST, hjé sjúklingum sam hafa einkenni um skerta lifrarstarfsemi, hjé sjúklingum með sðgu um skerta lifrarstarfsemi og hjé sjúklingum sem fé einnig meðferð með
lifrartoxlskum lyfjum. i þeim tilfellum þar sem ALT og/eða AST hækka meðan é meðferð stendur ætti að fylgjast sérstaklega með sjúklingnum og meta þðrf é að lækka lyfjaskammtinn. Ef greining lifrarbólgu ar staðfest skal meðferð með olanzapini hætr Eins og með ðnnur sefandi lyf skal gæta varúðar hjé sjúklingum sam hafa fækkun é
hvftfrumum og/eða hlutfeysiskyrningum hver sem orsökin er, hjé sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna lyfjanotkunar, hjé sjúklingum sam hafa minnkaða virkni beinmergs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar aða krabbameinslyfiameðferðar, og hjé sjúklingum sem hafa eósinfflafjöld eða myeloproliferabva sjúkdóma. 32
sjúklingar sem höfðu éður fengið hlutleysiskyrningafæð eða kyrningahrap tengt clozapinmeðferð fengu olanzapinmeðferð én þess að fjöldi hlutleysiskyrninga lækkaði. Tilkynningar um hlutleysiskyrningafæð hafa verið algengar þegar olanzapin og valpróat eru gefin samhliða. Takmarkaðar upplýsingar eru um samhliða meðferð með liti'um og
valpróati. Ekki eru fyrirliggjandi neinar upplýsingar um samhliða meðferð með olanzapini og carbamazepini, hins vegar hafa verið gerðar rannsóknir é lyfjahvörfum.Neuroleptiskt Malignant Syndrom (NMS): NMS er alvariegt lifshættulegt éstand tengt meðferð með sefandi lyfjum. Mjðg fé tilfelli, lýst sem NMS, hafa lika verið tengd olanzapini.
Kllnlsk einkenni NMS eru ofurhiti, vöðvastlfni, breytt hugaréstand og einkenni um truflanir I ósjálfráða taugakerfinu (óreglulegur púls eða óreglulegur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, aukin svitamyndun og hjartsláttartruflanir). Frekari einkenni geta verið hækkaður kreatín fosfókinasi, myoglóbúlín I þvagi (rákvððvasundrun) og bráð
nýrnabilun. Ef sjúklingur fær merki og einkenni um NMS, eða hefur hækkaðan likamshita án þekktrar skýringar og án annarra kliniskra einkenna um NMS skal hætta notkun allra sefandi lyfja, þar með talið olanzapin. Olanzapin skal notað með varúð hjé sjúklingum sem hafa sðgu um krampa eða fé meðferð sem gæti lækkað krampaþröskuld.
Krampar sjést einstaka sinnum hjé sjúklingum sem fé meðferð með olanzapini. i flestum tilvikum er jafnframt um að ræða sðgu um krampa eða éhættuþætti sem auka likur é krðmpum. Siðkomnar hreyfitruflanir i samanburðarrannsóknum sem stóðu I allt að eitt ér voru hreyfitruflanir af völdum lyfja tölfræðilega marktækt sjaldnar tengdar
olanzapini. Hins vegar aukast likur é siðkomnum hreyfitruflunum við langtima notkun og þvl skal meta hvort lækka skuli lyfjaskammtinn eða hætta notkun lyfsins ef hreyfitruflanir koma fram hjé sjúklingi sem fær olanzapin. Slík einkenni geta versnað timabundið eða jafnval komið fram eftir að notkun lyfsins hefur verið hætl Vagna meginéhrifa
olanzapins é miðtaugakerfið, skal gæta varúðar I samtimis notkun annarra lyfja sem verka é miðtaugakerfið og áfengis. Par sem olanzapin sýnir anddópamlnvirkni in vitro. gatur það minnkað áhrif efna sem hafa beina eða óbeina dópaminvirkni. Réttstöðu blóðþrýstingslækkun kom stundum fyrir hjé eldra fólki I kliniskum rannsóknum é
olanzapini. Eins og með ðnnur sefandi lyf, er mælt með þvl að mæla reglulega blóðþrýsting hjé sjúklingum eldri en 65 éra. Olanzapin var ekki tengt viðvarandi lengingu é QT-bili I kliniskum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fangu endurtekið lengingu é QTc bili. Eins og með öll önnur sefandi lyf skal fara varlega þegar olanzapin er
gefið samtimis ððrum lyfjum sem vitað er að geti lengt QTc bilið, sérstaklega hjá ðldruðum, hjá sjúklingum með meðfæn lengt QT heilkenni, blóðrlkishjartabilun, ofstækkun hjarta, oflækkun kaliums eða oflækkun magneslums. Milliverkanir. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sam fé maðferð með lyfjum sem geta valdið bælingu é
miðtaugakerfi. Mögulegar milliverkanir við olanzapin: Par sem olanzapin er umbrotið um CYP1A2, geta efni sem örva eða letja þena Isóenzým haft éhrif é lyfjahvfirf olanzapins. örvun CYP1A2: Umbrot olanzapins geta örvast af reykingum og karbamazepini, sem getur lertt til lægri þéttni olanzapins. Einungis hefur orðið vart við væga eða meðal
aukningu é úthreinsun olanzapins. Llklega eru kllnlsk áhrif takmörkuö, en klíniskt eftirlit er ráðlegt og gefa má hærri skammta ef með þarf (sjá kafla 4.2 Skammtar og lyf|agjöf). Hömlun CYP1A2: Fluvoxamin er sártækur CYP1A2 hemill, sem hefur sýnt marklæk hemjandi áhrif á umbrot olanzapins. Meðalhækkun Cmix olanzapins eftir gjðf
fluvoxamins var 54% hjá konum sem reyktu ekki og 77% hjá körlum sem reyktu. Meðalhækkun olanzapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sömu hópum. Ihuga skal lægri byrjunarskammt olanzapins hjá sjúklingum sem fá fluvoxamin eða aðra CYP1A2 hemla, svo sem ciprofloxacin eða ketoconazol. Ihuga skal lækkun
skammta olanzapins ef lyfjameðferö er hafin með CYP1A2 hemli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olanzapins eftir inntðku um 50 til 60% og skulu gefin að minnsta kosti 2 ti'mum fyrir eða eftir inntöku olanzapins. Ekki hafa fundist merki um að flúoxatin (CYP2D6 hemill), einstakir skammtar af sýrubindandi lyfjum (él-,
magneslumsambönd) eða cimetidini hafi marktæk éhrif é lyfjahvðrf olanzapins. Hugsanleg éhrif olanzapins é önnur lyf: Olanzapin getur dregið úr éhrifum lyfja sem hafa bein eða óbein dópamlnðrvandi éhrif. Olanzapin hemur ekki aðal CYP450 Isóenzýmin in vitro (td. 1A2.2D6,2C9,2C19,3A4). Pvl er ekki búist við milliverkunum. sem hefur verið
staðfest I in vivo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hömlun é umbrotum eftirtalinna lyfja: þrfhringlaga geðdeyfðarlyf (svarar að mestu leyti til CYP2D6 kerfisins), warfarin (CYP2C9), teófýllin (CYP1A2) eða diazepam (CYP3A4 og 2C19). Olanzapin olli angum milliverkunum þegar það var gafið samhliða liti'um eða biperidani. Mælingar é
plasmaþéttni valpróats benda ekki til að breyta þurfi skammtastæröum valpróats, eftir að samhliða gjöf olanzapins er hafin. Maðganga: Þar sem þekking um éhrif lyfsins é fóstur er takmðrkuð skal lyfið einungis notað hjá þunguðum konum ef ávinningur af meðferðinni er talinn réttlæta áhættuna fyrir fóstrið. Brjóstagjóf: Ekki er vitað hvort
lyfiö skilst út I brjóstamjólk. Konum skal ráðlagt að hafa ekki barn á brjósti meðan á töku lyfsins stendur. Áhrif é hafni til aksturs og notkunar véla: Þar sem olanzapin getur valdiö syfju er sjúklingum réðlagt að gæta varúðar við stjórnun hættulegra véla, þar með talið akstur bifreiðar. Aukaverkanir. Syfja og þyngdaraukning voru einu mjðg
algengu (>10%) aukaverkanirnar hjé sjúklingum sem fengu olanzapin I klínlskum rannsóknum. Þyngdaraukningin var tengd lægri body mass index (BMI) fyrir meðferð og byrjunarskammti 15 mg eða meira. Tilkynningar um óeðlilegt göngulag hafa verið mjög algengar I klinlskum rannsóknum é sjúklingum með Alzheimers sjúkdóm. I einni
kllnlskri rannsókn á sjúklingum með geðhvarfsýki var tlðni hlutleysiskyrningafæðar 4,1%; sem hugsanlega stafaði af þvl hve plasmaþéttni valpróats var há. Pegar olanzapin var gefið samhliða með litfum eða valpróati varð vart við aukningu (>10%) é eftirtðldum einkennum: Skjélfta, munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu.
Tilkynningar um talgalla voru einnig algengar (1-10%). Við meðferð með olanzapini samhliða litíum eða divalproex varð vart við þyngdaraukningu 27% fré grunnlinu hjé 17,4% sjúklinga é meðan é bréðameðfarð stóð (allt að 6 vikur). Mjóg algengar (>10%): Þyngdaraukning, svefnhðfgi, I kllniskum rannsóknum é sjúklingum með Alzheimers
sjúkdðm hefur verið lýst óeðlilegu gðngulagi, hækkað plasma prólaktln. Algangar (1-10%): Eóslnfiklafjðld, aukin matarlysL hækkaður blóðsykur, hækkaðir þriglyseriðar, svimi, akathisia, réttstöðu blóðþrýstingslækkun. væg skammvinn andkólinvirk éhrif þ.m.L hægðatregða og munnþurrkur, skammvinn. einkannalaus hækkun lifrar
transamlnasa (ALT, AST), sérstaklega I byrjun meðferðar, þróttleysi, bjúgur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hægsláttur með eða én blóðþrýstingslækkunar eða yfiriiðs, Ijósnæmisviðbrögð, hækkaður kreatinin fosfóklnasi. Mjðg sjaldgæfar (0311-0.1%): Hvitfrumnafæð, krömpum hefur mjðg sjaldan verið lýst hjé sjúklingum sem eru meðhðndlaðir með
olanzapini, útbroL Örsjaldan koma fyrir (<0311%): Blóðflagnafæð, blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarieysi hefur ðrsjaldan verið lýsL þar með talin féain dauðsfðll, ofhækkun þriglyseríða. tilfellum af NMS (Nauroleptic Malignant Syndrome ), tengd olazapini hefur verið lýsL brisbólga.
lifrarbólga, langvarandi stinning reðu. Pakkningar og varð (égúst 2002): Zyprexa töflur. 28 stk. x 2,5 mg: kr. 8.021.28 stk. x 5 mg: 11.106.56 stk. x 7,5 mg: 28.713.28 stk. x 10 mg: 19.485. 56 stk. x 10 mg: 36.534.28 stk. x 15 mg: 36.534. Zyprexa Velotab (munndreifitðflur). 28 stk. x 5 mg: 12.880.28 stk. x 10 mg: 23.398.28 stk. x 15 mg: 33.936. Afgreiöslu-
tilhögun og greiðsluþátttaka almannatrygginga: R, 100. Samantekt um eiginleika lyfs ar stytt I samræmi við reglugorð um lyfjaauglýsingar. Hægt er að nálgast samantekt um eiginloika lyfs I fullri longd hjé Eli Lilly Danmark A/S Útibú é islandi. Brautarhohi 28.105 Reykjavik.
zvprexa
~Olanzapin
714 Læknablaðið 2002/88