Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 18
FRÆÐIGREINAR / ALVARLEGAR AUKAVERKANIR KÍNÍNS Höfundar þessarar greinar tilkynntu Lyfjastofnun formlega um tilfellin í janúar á þessu ári og í kjölfarið var tekin ákvörðun um að afturkalla heimild til lausasölu kíníns. Þetia verður að teljast skynsamleg ráðstöfun í ljósi þeirra alvarlegu aukaverkana sem lyfið getur valdið. Þótt ekki sé lengur völ á kíníni í lausasölu er lík- legt að notkun lyfsins verði áfram umtalsverð og er nauðsynlegt að læknar sem ávísa lyfinu til að fyrir- byggja vöðvakrampa í ganglimum ígrundi vel ávinn- ing og áhættu og séu á verði gegn aukaverkunum þess. Sú takmörkun á aðgengi sem felst í stöðvun á lausasölu kíníns hefur þó ekki áhrif á útsetningu fólks fyrir kíníni í neysludrykkjum. Loks er mikilvægt að vara almenning við aukaverkunum kíníns og íhuga ætti prentun upplýsinga um þær á umbúðir Iyfsins og á ílát drykkja sem innihalda þetta efni. Þakkir Höfundar þakka Ingu Skaftadóttur líffræðingi, Ónæm- isfræðideild Landspítala, fyrir greiningu kínínháðra mótefna í sermi. Heimildir 1. Moss HK, Herrmann LG. The use of quinine for relief of night cramps in the extremities. JAMA 1940; 115:1358-9. 2. McGee SR. Muscle cramps. Arch Intern Med 1990; 150:511-8. 3. Goldfrank LR, Osborn H. Quinine. In: Goldfrank LR, Flomenbaum NE, Lewin NA, Weisman RS, Howland RS, editors. Goldfrank's Toxicologic Emergencies. Sixth ed. East Norwalk, CT: Appleton & Lange, 1998: 337-40. 4. Belkin G. Cocktail purpura. An unusual case of quinine sensi- tivity. Ann Intern Med 1967; 66: 583-6. 5. Spearing RL, Hickton CM, Sizeland P, Hannah A, Bailey RR. Quinine-induced disseminated intravascular coagulation. Lancet 1990; 336:1535-7. 6. Gottschall JL, Elliot W, Lianos E, McFarland JG, Wolfmeyer K, Aster RH. Quinine-induced immune thrombocytopenia associated with hemolytic-uremic syndrome: a new clinical entity. Blood 1991;77:306-10. 7. Maguire RB, Stroncek DF, Campbell AC. Recurrent pancyto- penia, coagulopathy, and renal failure associated with multiple quinine-dependent antibodies. Ann Intem Med 1993; 119: 215-7. 8. Stroncek DF, Vercellotti GM, Hammerschmidt DE, Christie DJ, Shankar RA, Jacob HS. Characterization of multiple quinine-dependent antibodies in a patient with episodic hemo- lytic uremic syndrome and immune agranulocytosis. Blood 1992; 80:241-8. 9. Vipan WH. Quinine as a cause of purpura. Lancet 1865; ii: 37. 10. Shrager J, Kean BH. Purpura as a complication of malaria. Am J Med Sci 1946; 212:54-9. 11. Bolton FG, Young R. Observations on cases of thrombocyto- penic purpura due to quinine, sulphamezathine and quinidine. J Clin Path 1953; 6:320-3. 12. Chong BH, Du X, Berndt MC, Horn S, Chesterman CN. Characterization of the binding domains on platelet glycopro- teins Ib-IX and Ilb-IIIa complexes for the quinine/quinidine- dependent antibodies. Blood 1991; 77: 2190-9. 13. Gottschall JL, Neahring B, McFarland JG, Wu GG, Weite- kamp LA, Aster RH. Quinine-induced immune thrombocyto- penia with hemolytic-uremic syndrome: clinical and sero- Iogical findings in nine patients and review of literature. Am J Hematol 1994; 47: 283-9. 14. Salama A, Mueller-Eckhardt C. Immune-mediated blood cell dyscrasias related to drugs. Semin Hematol 1992; 29: 54-63. 15. Remuzzi G, Ruggenenti P. The hemolytic uremic syndrome. Kidney Int 1995; 48: 2-19. 16. Karmali MA, Steele BT, Petric M, Lim C. Sporadic cases of haemolytic-uraemic syndrome associated with faecal cyto- toxin and cytotoxin-producing Escherichia coli in stools. Lancet 1983; 1: 619-20. 17. Elliot HL, Trash DB. Intravascular coagulation induced by quinine: Unexpected hazard of „bitter lemon“. Scott Med J 1979; 24: 244-5. 18. Barr E, Douglas JF, Hill CM. Recurrent acute hypersensitivity to quinine. BMJ 1990; 301:323. 19. McDonald SP, Shanahan EM, Thomas AC, Roxby DJ, Berou- kas D, Barbara JAJ. Quinine-induced hemolytic uremic synd- rome. Clin Nephrol 1997; 47: 397-400. 20. Glynne P, Salama A, Chaudhry A, Swirsky D, Lightstone L. Quinine-induced immune thrombocytopenic purpura followed by hemolytic uremic syndrome. Am J Kidney Dis 1999; 33: 133-7. 21. Crum NF, Gable P. Quinine-induced hemolytic-uremic synd- rome. South Med J 2000; 93: 726-8. 22. Kojouri K, Vesely SK, George JN. Quinine-associated throm- botic thrombocytopenic purpura-hemolytic uremic syndrome: frequency, clinical features, and long-term outcomes. Ann Intern Med 2001; 135:1047-51. 23. Abdulla AJ, Jones PW, Pearce VR. Leg cramps in the elderly: prevalence, drug and disease associations. Int J Clin Pract 1999; 53: 494-6. 24. Moake JL. Haemolytic-uraemic syndrome: basic science. Lancet 1994; 343: 393-7. 25. Galbusera M, Remuzzi A, Benigni A, Rossi C, Remuzzi G. A novel interpretation of the role of von Willebrand factor in thrombotic microangiopathies based on platelet adhesion studies at high shear rate flow. Am J Kidney Dis 2000; 36: 695-702. 26. Kedia RK, Wright AJ. Quinine-mediated disseminated intra- vascular coagulation. Postgrad Med J 1999; 75: 429-30. 27. Morton AP. Quinine-induced disseminated intravascular coagulation and haemolytic-uraemic syndrome. Med J Aust 2002; 176:351. 28. Worden AN, Frape DL, Shephard NW. Consumption of quinine hydrochloride in tonic water. Lancet 1987; 1: 271-2. 29. Man-Son-Hing M, Wells G. Meta-analysis of efficacy of quinine for treatment of nocturnal leg cramps in elderly people. BMJ 1995; 310:13-7. 30. Man-Son-Hing M, Wells G, Lau A. Quinine for nocturnal leg cramps: a meta-analysis including unpublished data. J Gen Intern Med 1998; 13: 600-6. 31. Jansen PHP, Veenhuizen KCW, Wesseling AIM, de Boo Th, Verbeek ALM. Randomised controlled trial of hydroquinine in muscle cramps. Lancet 1997; 349: 528-32. 32. Diener HC, Dethlefsen U, Dethlefsen-Gruber S, Verbeek P. Effectiveness of quinine in treating muscle cramps: a double- blind, placebo-controlled, parallel-group, multicentre trial. Int J Clin Pract 2002; 56: 243-6. 33. US Department of Health and Human Services. Drug products for the treatment and/or prevention of noctumal leg muscle cramps for over-the-counter human use. Federal Register 1994; 59:43234-52. 722 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.