Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 70
Seroquel AstraZeneca, 960203 TÖFLUR; N 05 A H 04 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) Hver tafla inniheldur: Quetiapinum INN, fúmarat, samsvarandi Quetiapinum INN 25 mg, 100 mg eða 200 mg. Tðflumar innihalda mjólkursykur (laktósu). Ábendingar: Seroquel er notað til meðhðndlunar á geðklofa. Skammtar og lyfjagjöf: Seroquel á að gefa tvisvar á dag, með eða án matar. Fullorðnir: Heildardagskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar er 50 mg (dagur 1), 100 mg (dagur 2), 200 mg (dagur 3) og 300 mg (dagur 4). Eftir þessa fjóra daga er mælt með 300 mg dagskammti. Dagskammtinn má aðlaga að klínfskum viðbrögöum og þoli viðkomandi sjúklings, á bilinu 150-750 mg/dag. Aldraðir: Eins og með önnur geðlyf, skal lyfiö notað með varúð hjá öldruöum, sórstaklega í upphafi meöferöar. Skammtaaukning getur þurft að vera hægari og dagsskammtur lægri en hjá yngri sjúklingum, og fer það allt eftir klfnískum viðbrögðum og þoli viðkomandi sjúklings. Klerans quetiapfns var að meðaltali um 30-50% minni hjá öldruöum samanboriö viö yngri sjúklinga. Börn og unglingar: Mat á öryggi og verkun lyfsins hjá börnum og unglingum er ekki fyrirliggjandi. Sjúklingar með nýmabilun: Ekki er nauösynlegt að aðlaga skammtinn. Sjúklingar með lifrarbilun: Quetiapin umbrotnar að miklu leyti f lifur, og skal því notaö með varúð hjá sjúklingum með lifrarbilun, sórstaklega f upphafi meðferðar. Upphafsskammtur lyfsins skal vera 25 mg/dag hjá sjúklingum með lifrarbilun. Skammtinn skal auka daglega um 25-50 mg þar til viöunandi skammti er náð, og fer það allt eftir klínfskum viðbrögðum og þoli viökomandi sjúklings. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Samtímis sjúkdómar: Lyfið skal nota með varúð fyrir sjúklinga með þekkta hjarta- og æðasjúkdóma, sjúkdóma í heilaæðum og fyrir sjúklinga sem hættir til að fá of lágan blóðþrýsting. Seroquel getur orsakað stöðubundið blóðþrýstingsfall, sérstaklega í upphafi þegar verið er að auka skammta smám saman. Flog: I klínfskum samanburðarrannsóknum var enginn munur í tíðni floga hjá sjúklingum sem fengu lyfið eða lyfleysu. Eins og með önnur geölyf, skal gæta varúðar við meðhöndlun sjúklinga sem fengið hafa flog. Sfðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia): í klínfskum samanburðarrannsóknum var enginn munur f tíðni extrapýramfdal einkenna hjá sjúklingum sem fengu ráðlagða meöferöarskammta af lyfinu eða lyfleysu. Þetta bendir til að lyfið valdi sfður slðkominni hreyfitruflun en venjuleg sefandi lyf. Hafa skal f huga að minnka skammta lyfsins eða hætta notkun þess ef vfsbending og einkenni um sfðkomna hreyfitruflun koma fram. Illkynja sefunarheilkenni: lllkynja sefunarheilkenni hefur verið tengt við sefandi lyfjameðferð. Klínísk einkenni eru t.d. ofurhiti, breytt andlegt ástand, vöðvastffni, óstöðugleiki í ósjálfráða taugakerfinu og hækkun á kreatínín fosfókfnasa. í slíkum tilvikum skal hætta notkun á lyfinu og gefa viðeigandi lyfjameðferð Mllliverkanir: Aöalverkun lyfsins er á miðtaugakerfið, og því skal gæta varúðar við samtímis notkun annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfiö og alkóhóls. Lyfjahvörf lithíums breytast ekki ef það er notaö samtímis lyfinu. Samtímis notkun á sefandi lyfjunum risperidon eða halóperidól hefur ekki marktæk áhrif á lyfjahvörf quetiapins. Samtfmis notkun á thíoridazfn eykur klerans quetiapins. Lyfið örvar ekki lifrarensímin sem taka þátt f umbrotum fenazóns. Samtímis notkun á fenýtóíni (ön/ar microsomal ensím) veldur aukningu f klerans quetiapins. Sjúklingar sem taka samtímis lyfinu og fenýtófn, eða önnur lyf sem örva lifrarensím s.s. karbamazepín, barbftúröt og rífampicín, geta þurft að auka skammtinn af lyfinu til að hafa stjóm á einkennum sjúkdómsins. Ef sjúklingur hættir að taka fenýtóín og tekur f staöinn lyf sem örva ekki lifrarensím, s.s. natríum valpróat, getur þurft að minnka skammtinn af lyfinu. Ensímið CYP3A4 er helst ábyrgt fyrir sýtókróm P450 tengdum umbrotum quetiapins. Samtímis notkun á címetidíni, sem letur P450 ensímiö, hefur ekki áhrif á lyfjahvörf quetiapins. Samtímis notkun á geödeyfðarlyfjunum imipramín (letur CYP2D6) eða flúoxetfn (letur CYP3A4 og CYP2D6) hefur ekki marktæk áhrif á lyfjahvörf quetiapins. Samt sem áður er mælt með að gæta varúöar þegar lyfið er notað samtímis lyfjum sem letja CYP3A4 (t.d. ketókónazól eða erýlhrómýcín). Meðganga og brjóstagjöf: Ekki hefur verið færð sönnun á öryggi og verkun lyfsins á meðgöngu. Því skal aðeins nota lyfið á meögöngu ef kostir þess réttlæta hugsanlega áhættu af notkun þess. Ekki er vitaö að hve miklu leyti lyfið útskilst f móðurmjólk. Þvf skal ráðleggja konum sem nota lyfið að forðast að hafa bóm á brjósti. Akstur og stjórnun annarra véla: Sjúklingum skal ráðlagt að aka ekki bifreiö eða stjóma öðrum tækjum fyrr en þeir vita hvaða áhrif lyfiö hefur. Aukaverkanlr: Algengasta aukaverkunin er svefnhöfgi, sem kemur helst fram í upphafi meðferöar, en hættir yfirleitt við áframhaldandi meöferð. Lyfið veldur ekki hækkun á prólaktíni líkt og mörg önnur geölyf. Algengar (>1%): Taugakerfi: Svefnhöfgi. Almennt: Þróttleysi, svimi. Hjarta- og æðakerfi: Róttstöðuþrýstingsfall, of lágur bióöþrýstingur, hraötaktur. Meltingarfæri: Hægöatregöa, munnþurrkur, meltingartruflun. Blóð: Fækkun hvftra blóðkorna, hlutleysiskymingafæð. Efnaskipti: SGPT (ALT) hækkun, SGOT (AST) hækkun, þyngdaraukning. öndunarfæri: Nefslímubólga. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennt: lllkynja sefunarheilkenni. Hjarta- og æðar: Yfirtiö. Efnaskipti: Kólesterólhækkun, blóðfituhækkun, hækkun á gamma-GT. Blóð: Fjölgun eósínfíkla. Taugakerfi: Rykkjakrampi, grand mal rykkjakrampi. Meöferö með lyfinu hefur tengst öriftilli skammtaháöri lækkun á skjaldkirtilshormónum, sérstaklega í heildar T4 og fríu T4. Lækkunin náði hámarki á fyrstu 2-4 vikum meðferðarinnar, en við áframhaldandi notkun varð ekki frekari lækkun. Ofskömmtun og elturverkanlr: Takmörkuö reynsla er af ofskömmtun á lyfinu í klínískum rannsóknum. Útllt: Töflur 25 mg: Kringlóttar, 0 6 mm, ferskjulitaöar, kúptar og filmuhúðaðar. Töflur 100 mg: Kringlóttar, 0 8,5 mm, gularaðlit, kúptarog filmuhúðaðar. Töflur200 mg: Kringlóttar, 0 11 mm, hvítaraö lit, kúptar og filmuhúðaðar. Pakkningar: Pakkningar: Töflur 25 mg: 100 stk (þynnupakkað); 11.607 kr., Töflur 100 mg: 30 stk (þynnupakkað); 7.876 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 21.100 kr„ Töflur 200 mg: 30 stk (þynnupakkað); 11.412 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 32.500 kr. Tðflur, samsett pakkning: 10 stk (þynnupakkað; 6x25 mg. 3x 100 mg, 1 x 200 mg); 1.082 kr. Afgrelöslutilhögun: Lyfið er lyfscðilskylt. Tryggingastofnun ríkisins greiöir lyfiö að fullu. Júlf 2002. Heimildaskrá 1. ARVANITIS LA, MILLER BG: Multiple fixed doses of Seroquel (quetiapine) in patients with acute exacerbation of schizophrenia: a comparison with haloperidol and placebo. The Seroquel Trial 13 Study Group. Biological Psychiatry ( 1997) 42:233-46. 2. SMALL JG, HIRSCH SR, ARVANITIS LA, MILLER BG, LINK CG: Quetiapine in patients with schizophrenia. A high- and low-dose double-blind comparison with placebo. Seroquel Study Group. Arch. Gen. Psychiatry (1997) 54:549-57. 3. BRECHERM, RAK TW, MELVIN K, JONES AM: The long-term effect of quetiapine (Seroquel monotherapy on weight in patients with schitzophrenia). International Journal of Psychiatry in Clinical Practice (2000) 4:287-91. Umboð á íslandi: Pharmaco hf. AstraZeneca, Hörgatúni2, 210 Garðabæ, Sími:535 7152 Fax: 565 7366 1) Sjá lyfjaupplýsingar, samþykktar af Lyfjastofnun. Vioxxakut TAFLA; M Ol AH 02. Hvcr tajla innihrfdur: Rofccoxib 25 mg cða 50 mg. Abcndingar: Meðferð við bráðum verkium. Meðferð við verkjum sem stafa af tfðablæðingum. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið er ætlað til inntóku og má taka inn mcð eða án fæðu. Vioxxakut ætti ekki að nota samhliða öðrum lyfjum sem innihalda sama virka efnið, p.c. rófecoxíb. Lyfið skal aðeins nota á meðan á bráðum cinkennum stendur. Skammtasta:rðir handa fullorðnum: Brdðir verkir: Ráðlagður upphafsskammtur cr 50 mg cinu sinni á dag. Eftir það skal gcfa 25 mg eða 50 mg einu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 50 mg. Verfeir vcgnu tlðablœðinca: Ráðlagður skammtur er 25 mg eða 50 mg cinu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 50 mg. Lyfið gæti verið áhrifarfkast hjá sjtiklingum mcð bráða vcrki á vægu til miðlungsalvarlcgu stigi. Hjá sjúklingum mcð bráða verki á alvarlcgu stigi hefur vcrið synt fram á að rófecoxfb drcgur úr notkun kvalastillandi lyfja (narcotics), pó svo að það komi ekki f stað þcirra (sjá Lyfhrif). Aldraðir: Eins og á við um önnur lyf sem gefin eru öldruðum cr skynsamlegt að nota minnsta ráðlagðan skammt. Gæta skal varúðar við mcðferð aldraðra siúklinga. (Sjá Varnaðarorð og varúðarreglur og LyfjanvórO Skert nýrnaslarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með kreatfnfnúthreinsun 30 - 80 ml/mfn (sjá Varnaðarorð og varúðarrcglur og LyfjahvörO. Lyfið er ekki ætlað sjúklingum mcð krcatfnfnúthreinsun <30 ml/mfn (sjá Frábendingar). Sfecrt lifrarstarfsemi: Sjá Frábendingar. skammtastœrðir handa börnum Lyfið er ekki ætlað bórnum. Frábendingar: Sjúklingar scm hafa þckkt ofnæmi fyrir virka cfninu cða cinhverju hjálparefnanna. Sjúklingar mcð virkan sársjúkdóm f mcltingarvegi eða blæðingu í meltingarvegi. Sjúklingar með truflun á lifrarstarfscmi. Sjúklingar mcð áætlaða krcatinfnúthrcinsun < 30 ml/mfn. Sjuklingar sem hafa haft einkcnni astma, bólgu i ncfslfmnúð. scpa í nefslfmnúð, ofsabiúg (angioneurotic oedema) cða ofsakláða (urticaria) eftir inntóku acetylsalicýlsýru coa annarra bólgueyðandi verkjalyfja (NSAID). Notkun á sfðasta þriðjungi mcðgöngu eða meðan á brjóstagjóf stendur (sjá Mcðganga og brjóstagjöf). Sjúklingar með bólgusjúkdóm í þörmum (inflammatory bowcl diseasc). Siúklingar mcð langt gcngna fiiartabilun. Varnaðarorð og varúðarreglur: Prostaglandfn f nýrum gcta gegnt mikilvægu hlutverki í að viðhaTda blóoflæði um nýru, þegar blóðflæðið er af cinnvcrjum ástæðum minnkað. Rófecoxfb arcgur úr myndun prostaglandfna og gctur mcð því minnkað blóðflæði um nýru enn mcira og þannig valdið skerðingu á nýrnastarfscmi. t*eir scm cru 1 mestri hættu m.t.t. þcssa eru sjúklingar sem hafa verulcga skerta nýrnastarfsemi fyrir, sjúklingar scm hafa hjartabilun sem Ifkaminn hefur ekki náð að bæta upp, og sjúklingar með skorpulifur. Hafa skal eítirlit með nýrnastarfsemi slfkra sjúklinga. Gæta skal varúðar þegar mcðfcrð er hafin hjá sjúklingum með verulegan vókvaskort. Ráðlcgt cr að bæta slfkan vókvaskort upp áður en meðferð með rófecoxfbi er nafin. Vókvasófnun, bjúgur og hár blóðþrystingur hafa komið fram hjá sjúklingum á rófecoxib meðferð. Þcssi cinkenni virðast vcra skammtatengd og sjást frckar við langvarandi notkun rófccoxfbs og við stærri meðferðarskammta. Par sem meðferð mcð rófecoxíbi gctur leitt til vökvasófnunar skal gæta varúðar hiá sjúklingum sem hafa fengið hjartabilun, truflanir á starfsemi vinstri slegils cða háan blóðþrýsting og cinnig hjá sjúklingum sem af einhvcrjum öðrum orsökum hafa bjúg fvrir. Minnstu ráðlögðu skammta rófecoxfbs ætti að nota njáþessum sjúklingum (sjá Milliverkanir). Sértækir COX-2 hcmlar koma ckki í stað acetýlsalicýlsýru við fyrirbyggjandi meðfcrð hiá hjarta- og æðasjúklingum þar scm það hefur engin áhrif á blóðflögur. Þar sem rófecoxfb tclst til COX-2 hcmla, kemur það ekki f vcg fyrir kckkjun blóðflagna og skal ckki hætta blóðþynningarmeðfcrð. Ihuga slcal slfka meðfero hjá sjúklingum scm hafa fcngið, cða eiga á hættu að fá, blóðscga f njarta cða annarsstaðar (sjá Lyfhrif). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum mcð forsögu um blóðþurrð f hjarta vcgna þcirra lyfhrifa COX-2 hemla sem bcnt er á hér að framan. Gera skal viðcigandi ráðstafanir og fhuga að hætta rófccoxfb mcðfcrð ef klfnfsk cinkenni benda til að sjúkdómsástands þcssara sjuklinga vcrsni. Eftirlit skal haft mcð óldruðum og siúklingum með truflanir á nýrna-, lifrar-. cða hjartastarfsemi, þegar þcir eru á rófecoxibmeðferð (sjá Skammtar og lyfjagjðf og Frábendingar). Rófccoxíb gctur dulið hækkaðan Ifkamshita. Notkun rófecoxfbs, sem og allra annarra lyfia scm hamla COX-2, cr ekki ráðlógð hjá konum scm cru að reyna að vcrða þungaðar (sjá Mcðganga og brjóstagjóf og LyfnriD.Sérstaferar varúðar skaJgcrta við langvarandi notkun rófecoxtbs víð slitgigt: I klfnfskum rannsóknum tengu sumir sjúklinganna sem voru á rófecoxfbmeðferð rof, sár cða blæðingar f meltingarvegi. Sjúklingar scm áður hófðu fcngið rof, sár eða blæðingar og siúklingar sem voru cldri en 65 ára virtust vcra í meiri hættu á að fá fyrrnefndar aukaverkanir. Við langvarandi meðferð mcð skómmtum yfir 25 mg á dag, eykst hættan á cinkennum frá meltingarvcgi óháð rofi, sáramyndun cða blæðingum (sjá Aukaverkanir). Hækkanir á ALAT og/cða ASAT (u.þ.b. þreföld cðlilcg cfri mörk, cða meira) hafa verið skráðar f klfnfskum rannsóknum á róíecoxfbi hjá u.þ.b. 1 % sjúklinga mcö slitgigt. Ef sjúklingur íær cinkcnni scm benda til truflana á lifrarstarfscmi, cða cf niourstöður úr lifrarprófum cru ócðlilcgar, skal athuga hvort cndurtckin lifrarpróf séu ócðlileg. Börn. Rófccoxfb hcfur ekki vcrið rannsakað hjá hörnum og skal aðeins gefið fullorðnum. Magn laktósu f hvcrri töflu (79,34 mg f 25 mg töflunni og 158,68 mg 1 50 mg tóflunni) er líklcga ekki nægilcgt til þess að framkalla sértæk cinkenni laktósaóþols. Milliverkanir: Milliverkanir f tengslum við lyfhrif: Hjd sjúklingum sem ndð höfðu jafnvcegi d langvarandi warfartn meðferð varð 8 % /rnging d prótromblnttma (International Normalizcd Ratio) við daglega eióf 25 mg af rófecoxtbi. Leneing d prótromblntlma hefur stst hjd sjúklineum sem tóku rófecoxtb t blfnfsfeum sfeömmtum samnliða warfartni, sem lciddi til þcss að hlt var gcrt d warfartnmeðfcrðinni og t sumum tilvifeum þurfti að hcfja mrðhönJlun til að minnka dhrif blöðþvnningarinnar. Pvt sfeal ha/u ndkvirmt ejtirlit mrð prótrombintima hjd sjúklingum sem lafea warfartn eða svipuð lyf strstaklega d fyrstu dögunum cftir að rófecoxtb meðferð cr hafin eða breyting cr eerð d skammtastcrrð rófecoxtbs Hjá sjúklineum með vægan eða miðlungsmikinn háþrýsting varð órlftil minnkun á blóðþrýsiings-lækkandi áhrifum (meðalaukning á meðalþrýstingi f slagæðum (MAP) 2,8 mmHg) samhliða gjóf 25 mg af rófecoxfbi á aag og ACÉ-hcmils (benazcprfl, 10-40 mg á dag) f 4 vikur, miðað við áhrifin af ACE-hemlinum eingöngu. Hvað varðar ónnur lyf sem hamla cýklóoxýgenasa, þá getur gjóf ACE-hemils samnliða rófecoxlbi, hjá sumum sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi, leitt til enn mciri skcrðingar á nýrnastarfsemi, scm þó gcngur vcnjulega til baka. Pcssar milliverkanir ber að hafa f huga þegar sjúklingar fá rófecoxfb samhliða ACE-hcmlum. Notkun bólgucyðandi vcrkjalyfia samhliða rófecoxfbi gæti cinnig drcgið úr blóðþrýstingslækkandi verkun bcta-blokka og þvagræsilyfja scm og annarra vcrkana þvagræsilylja. Engar upplýsingar liggja fyrir um mógulegar millivcrkanir rófccoxfbs og beia-blokka eða þvagræsilyfja. Við jafnvægi hófðu 50 mg af rófecoxíbi, einu sinni á dag, cngin áhrif á vcrkun lítilla skammta af acetýlsalicýlsyru á blóðflögur. Foroast skat samhliða gjóf rófecoxlbs og stærri skammta af acetylsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi verkjalyfja. Samhliða gjóf ciklósporfns eða takrólfmus og bólgueyðandi vcrkjalyfja gctur aukið eiturvcrkanir ciklósporfns eöa takrólfmus á nýru. Eftirlit skal haft með nýrnastarfsemi þegar rótecoxfb er gefið samhliða óðru hvoru þcssara lyfja. Ahrif rófccoxtbs d lyfjahvórf annarra lyfja: Ptasmaþéttni litfums gctur aukist af vóldum bólgueyðandi vcrkjalyfja. Aukning f plasmaþéttni lilfums hcfur vcrio skráð cftir markaðssetningu rófecoxlbs. Engin marktæk áhrif komu fram á plasmaþéttni mctótrcxats, mældu með AUCO-24 klst, hjá sjúklingum sem fengu 7,5 mg til 20 mg mctótrcxat einu sinni f viku vegna liðagigtar þcgar 12,5 mg, 25 mg eða 50 mg af rófecoxfbi voru geíin. Þegar 75 mg af rófecoxibi (þrefaldur til sexfaldur ráðlagður skammtur fyrir slitgigt) voru gcfin einu sinni á dag f 10 daga iókst plasmaþéttni mctótrexats (AUC (0-24klst.)) um 23 % hjá sjúklingum með liðagigt sem fengu 7,5 mg til 15 mg af metótrexati á viku. Hafa bcr f huga þórf fyrir viðeigandi cftirlit með citurvcrkunum tcngdum metótrexati bcgar rófecoxfb er gefið samhliða mctótrexati. Engar millivcrkanir við dígoxfn hafa komið fram. Niðurstóður in vivo rannsókna á millivcrkunum rófecoxfbs/warfarfns og rófccoxlbs/tcófýlllns benda til þess að rófecoxíb vafdi vægri hömlun á CYP1A2. Gæta skal varúðar þegar rófccoxfb er gefið samhliða óðrum lyfjum sem umbrotna fyrst og fremst fyrir tilstilli CYP1A2 (t.d. amitriptýlfni, tacrfni og zilcútoni). Pcgar 12,5 mg, 25 mg og 50 mg af rófecoxibi voru gcfin einu sinni á dag í 7 daga jókst plasmaþéttni teófýllíns (AUC(0-»)) um 38 til 60 % hjá hcilbrigðum einstaklingum scm fengu einn 300 mg skammt af teófýlllni. Ihuga skal að fylgjast með plasmaþéltni teófýllíns þcgar meðfcrð er hafin með rófecoxlbi eða þcgar henni cr breytt hjá sjúklingum sem fá teófýllfn. Tilhneiging rófecoxíbs til að hamla eða órva CYP3A4 virkni var rannsókuð hjá mónnum með mfaazólam prófi og i.v erýtrómýcin ónaunarprófi. Rófecoxfb (25 mg á dag í 12 daga) órvaði CYP3A4 hvðtt umbrot mfdazólams, sem leiddi til 30 % minnkunar á AUC mfdazólams. Pessi minnkun cr að óllum Ifkindum vcgna aukins umbrots f fyrstu umferð vegna virkjunar rófecoxfbs á CYP3A4 f meltingarvcgi. I samanburði við lyfleysu hafði rófecoxfb (75 mg á dag I 14 daga) engin marktæk áhrif á crýtrómýcfn afmctýleringu, sem sýnir að það virkjar ekki CYP3A4 virkni í lifur. Prátt fyrir að rófecoxfb örvi CYP3A4 virkni i incltingarvegi, cr ekki talið að áhrifin á lyfjahvórf lyfja scm eru fyrst og frcmst umbrotin fyrir tilstilli CYP3A4 séu það mikil að það hafi klfnfska þýðingu. Engu að sfður skal gæta varúðar þcgar lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3A4 cr ávfsað samhliða rófecoxfbi. I rannsóknum á milliverkunum lyfja, hafoi rófecoxfb ekki klfnfskt mikilvæg ánrif á lyfjahvórf prcdnisóns/prcdnisölons eða gctnaðarvarnartafína (ettnýlóstradfóls/noretfndróns 35/l).Samkvæmt niðurstóðum in vitro rannsókna er ekki gert ráð fyrir að rófecoxfb hamli cýtókróm P450 2C9, 2C19, 2D6 cða 2E1, þó að in vivo niðurstóður séu ekki fyrir hcndi. Áhrif annarra lyfja á lyfjahvórf rófecoxfbs: Mcginumbrofsleið rófccoxtbs cr afoxun yfir í cfs- og trans-dthydrórófecoxtb (hydroxysyrur). Peear öjlugir cýtókróm P450 örvar eru ekki til staðar, eru CYP- hvött umbrot ekki meginumbrotsleið rófecoxtbs. Engu að sfour olli samhliða gjðí rófecoxfbs og rffampicíns, sem er oflugur CYP enzýmörvi, u.þ.b. 50 % lækkun á plasmapéttni rófecoxibs. Pvl skal fhuga að gcfa stærsta skammt af rófccoxfbi scm ráðlagður er f hverju tilviki fyrir sig, þegar það cr gefið samhliða lyfjum sem cru ðflugir cnzýmórvar umbrota í lifur. Gjóf ketókónazóls (óflugur CYP3A4 hemill) hafði ekki áhrif á lyTjahvórf rófecoxfbs I plasma. Cfmctidín og sýruhamlandi lyf hafa ekki klfnfskt marktæk áhrif á lyfjahvórf rófecoxíbs. Aukavcrkanir: Eftirtaldar lyfjatengdar aukaverkanir voru skráðar f > 1 % tilvika. og af hærri tíðni cn þegar um lyfleysu var að ræða, i klfnfskum rannsóknum hjá siúklingum sem fengu 25 mg eða 50 mg al rófckoxfbi f 1 til 5 daga: Svimi, niðurgangur, aukin sviiamyndun og mcltingartruflanir. Algrngar (>1%): Almcnnar: Bjúgur/vökvasófnun, kviðvcrkir, svimi. Blóð og eitlar: Lækkun á blóðskilun (hacmatocrit). Hjarta- oe æðakerfi: Hár blóðþrýstingur. Mcltinearfceri: Brjóstsviði, óþægindi í cfri hluta kviðar, niðurgangur, ógleði, meltingartruflanir. Lifur oe gall: Hækkun á ALAT, hækkun á ASAT. Taugakcrfi: Höfuðverkur. Húð og undirhúð: Kláði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar/óskilgreind staðsetning: Þreyta/máttleysi, uppþemba, brjóstverkir. Blóð og eitlar: Lækkun á hemóglóbíni, fækkun rauðra og hvítra blóðkorna. Meltingarfari: Hægðatregða, sár f munni, uppköst, vindgangur, súrt bakflæði í vélinda. Lifur og gall: Aukning á alkalfskum fosfatasa. Eyru og vðlundarhus: Eyrnasuð. Efnaskipti og ncrring: Pvngdaraukning. Stoðkcrfi: Sinadráttur. Taugakerfi: Svefnleysi, svefnhófgi, svimi (vertigo). Geðræn vandamál: Geðdeyfð, minnkuð andlcg skerpa. Óndunarfæri: Andþyngsli. Þvag- ogkynfari: Aukning á þvagefni, aukning á kreatfnfni, prótcin í þvagi. Húð og tengdir vefir: Utbrot, atópfskt exctn. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Meltingarfari: Sár f mcltingarvegi, rof og blæðingar f mcltingarvegi (aðatlega hjá öldruðum sjúklingum), magabólgur.Koma orsjaldan fyrir. Almcnnar: Ofnæmisviðbiögð, þar á mcðal ofsabjúgur (angioedcma), ofsakláði (urticaria), bráðaofnæmi. Blóð og eillar: Blóðfíagnafæo. Hjarta- og aðakerfi: Hjartabilun. Augu: óskýr sjón. Taugafecr/i Náladofi. Geðran vandamdl: Rugl, ofskynjanir. Öndunarfan: Bcrkjukramni.. Pvag- og kynfari: Skert nvrnastarfsemi, þar á mcðal nýrnabilun scm oftast gengur til baka þcgar meðfcrð er stóðvuð (sjá Varnarorð og varúðarreglur). Húð undirhuð: Skallamyndun. Einstök tilvik:Hjarta- og aðakcrfi: Hjartadrep (ekki hcíur verið sýnt fram á bein tcngsl þar á milli). Lifur og gall: Eituráhrif á lifur þ.á m. lifrarnólga og gula. Taueakcrfi: Hcilahimnubólga (án sýkingar.) Húð og undirhúð: Aukavcrkanir á húð og slfmhúðir og alvarleg viðbrögð f húð þ.á in. Stevcn-Johnsons heilkcnni. í klínlskum rannsóknum var um sambærilcgar aukavcrkanir að ræða hjá sjúklingum sem mcðhóndlaðir voru í eitt ár cða lcngur með rófecoxfbi. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa vcrið skráðar f tcngslum við notkun bólgucyðandi vcrkjalyfja (NSAID) og ckki er hægt að útiloka þær f tengslum við tóku rófecoxíbs: Eiturverkanir á nýru, þ.á m. millivefsnýrnabólga og nýrungaheilkcnni og eiturverkanir á lifur, þ.á m. lifrarbilun. Pakkningar og verð (aprfl, 2002): Tóflur 25 mg: 5 stk.1277 10 stk. 2411 Töflur 50 mg: 5 stk.1277 10 stk.2411 Afgreiðslutilhógun: Lyfseðilsskylda. Greiosluþátttaka: 0. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp 6r Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðili á Islandi: Farmasfa ehf, Sfðumúla 32, 108 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.